Síða 1 af 1
Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Mið 27. Júl 2011 03:18
af N7Armor
Sælir hvernig skjár á ég kaupa mér og hvort af þessu er betri?
Phillips 21.5''
http://tl.is/vara/20228eða
BenQ 22''
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Q_G2222HDL
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Mið 27. Júl 2011 04:32
af Output
BenQ, Án efa.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fim 28. Júl 2011 22:50
af ViktorS
BenQ er stærri og með 2ms GtG (Gray to Gray) svartíma á meðan Philips er með 5ms.
EDIT: Á heimasíðu BenQ stendur að skjárinn sé 21,5" og með 5ms svartíma, Tölvuvirkni eitthvað á sýru.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fim 28. Júl 2011 22:53
af AncientGod
Phillips virðist vera LED með BenQ er ekki, prófaðu að skoða betra úrval eins og skoða kannski elko ekki bara tölvubúðir þegar það kemur að sjáum.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 00:10
af ViktorS
AncientGod skrifaði:Phillips virðist vera LED með BenQ er ekki, prófaðu að skoða betra úrval eins og skoða kannski elko ekki bara tölvubúðir þegar það kemur að sjáum.
http://benq.se/products/LCD/index.cfm/product/1156 Hann er LED, lýsingin hjá Tölvuvirkni er kolröng.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 00:17
af AncientGod
Já ok, ég myndi reyna að finna skjá sem hefur HDMI.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 00:34
af Output
AncientGod skrifaði:Já ok, ég myndi reyna að finna skjá sem hefur HDMI.
Afhverju? Ég sé ekkert point með því nema ef þú ert með PS3.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 00:43
af AncientGod
Þarft ekkert að vera með ps3 þetta er bara mun betra, gæði og bara gott að hafa HDMI tengi á skjá fyrir framtíðina.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 01:21
af Output
AncientGod skrifaði:Þarft ekkert að vera með ps3 þetta er bara mun betra, gæði og bara gott að hafa HDMI tengi á skjá fyrir framtíðina.
Mun betri gæði en hvað? Ef ég veit rétt þá er DVI Tengi nákvæmlega sama og HDMI Nema HDMI flytur hljóð.
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Fös 29. Júl 2011 01:30
af Minuz1
Re: Hvernig skjár Phillips eða BenQ?
Sent: Sun 31. Júl 2011 23:02
af N7Armor
takk fyir ábendingu......
