Síða 1 af 1

Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Þri 26. Júl 2011 18:38
af ArnarF
Þá er komið að því að maður er farinn að íhuga kaup á nýrri tölvu til að taka við af fartölvunni.

Tölvukassinn sem ég hef hugsað mér að nota er CM HAF-X

Harði diskurinn þarf að vera öflugur SSD og over all tölvan hljóðlát en með mjög góða kælingu, þannig ekki hika við að bæta inn auka kælingum hér og þar sem á við.

Semsagt þyrfti pakkinn helst að innihalda gaming turn, lyklaborði, mús & skjá.

Heildarkostnaðurinn má vera á bilinu 250-300 þúsund
Fyrirfram þakkir til þeirra sem ætla dunda sér í að hjálpa mér með þetta :)

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Þri 26. Júl 2011 23:42
af braudrist
Turn: http://buy.is/product.php?id_product=161134.990.-

Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=639127.950.-

Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=747435.750.-

Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=194015.900.-

Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=193343.900.-

Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=188114.990.-

Harður diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=2793239.900.-

Skjákort: http://buy.is/product.php?id_product=920783048.990.-

Samtals: 262.370 kr.-

Edit: Kannski skella inn aðeins ódýrara setupi til að gefa meira svigrúm til að kaupa lyklaborð, skjá og mús.

Turn: http://buy.is/product.php?id_product=161134.990.-

Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=639127.950.-

Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=747435.750.-

Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=194015.900.-

Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=197629.900.- (i7 2500k í staðinn fyrir i7 2600k)

Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=188114.990.-

Harður diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=2793239.900.-

Skjákort: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _560GTX_ti33.860.- (GeForce 560 GTX Ti í staðinn fyrir GeForce 570 GTX)

Samtals: 233.240 kr.-

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mið 27. Júl 2011 01:00
af ArnarF
Var líka búinn að vera skoða Corsair H60 vökvakælinguna fyrir örgjafan, eitthvað varið í hana eða er Noctua mun betri ?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7485

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mið 27. Júl 2011 09:08
af DaRKSTaR
G.SKILL Ripjaws X Series 8GB (2 x 4GB) 17500
Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz 43990
Asus P8P67-M PRO LGA1155/ Intel P67 B3 28990
Cooler Master HAF 922M 18990
Corsair HX850W 850w 26990
Noctua NH-D14 13990
Samsung P2770FH 27 inch 59990
OCZ Vertex 3 VTX3-25SAT3-120GB 38990
MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB 48990

heildarpakki upp á 298.420

flottur pakki.. allt tekið af buy.is
27" skjá í þessu visu haf medium kassinn en sleppur á budged :)

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mið 27. Júl 2011 10:19
af mercury
DaRKSTaR skrifaði:G.SKILL Ripjaws X Series 8GB (2 x 4GB) 17500
Intel Core i7-2600K Sandy Bridge 3.4GHz 43990
Asus P8P67-M PRO LGA1155/ Intel P67 B3 28990
Cooler Master HAF 922M 18990
Corsair HX850W 850w 26990
Noctua NH-D14 13990
Samsung P2770FH 27 inch 59990
OCZ Vertex 3 VTX3-25SAT3-120GB 38990
MSI nVidia GeForce GTX570 1280MB 48990

heildarpakki upp á 298.420

flottur pakki.. allt tekið af buy.is
27" skjá í þessu visu haf medium kassinn en sleppur á budged :)

í svona setupi þá myndi ég eyða aðeins meiri pening í móðurborð.

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Sun 31. Júl 2011 23:57
af ArnarF
Jæja þá er maður búinn að vera dunda sér í að setja þetta saman & kynna sér.

So far þá er þetta uppsettningin sem ég stefni á

" Aflgjafi - http://buy.is/product.php?id_product=9202758
" Geisladrif - http://www.att.is/product_info.php?products_id=3954
" Harðir diskur - http://buy.is/product.php?id_product=9207910
" Móðurborð - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2016
" Skjákort - http://buy.is/product.php?id_product=9207830
" Vinnsluminni - http://buy.is/product.php?id_product=9208028
" Örgjörvi - http://buy.is/product.php?id_product=9203717
" Örgjörvakæling - http://buy.is/product.php?id_product=1140
" Örgjörvakrem - http://buy.is/product.php?id_product=1045

" Tölvukassi - http://buy.is/product.php?id_product=1611
" Skjár - http://www.att.is/product_info.php?products_id=5023
" Lyklaborð - http://www.att.is/product_info.php?products_id=6328
" Mús - http://buy.is/product.php?id_product=9208080

Hvernig lýst ykkur vökturum á þetta :) ?

Einnig smá auka spurning, aflgjafarnir sem eru pantaðir hjá buy.is, koma þeir með snúru fyrir EU tengi í vegginn ?

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:04
af nonesenze
ArnarF skrifaði:Jæja þá er maður búinn að vera dunda sér í að setja þetta saman & kynna sér.

So far þá er þetta uppsettningin sem ég stefni á

" Aflgjafi - http://buy.is/product.php?id_product=9202758
" Geisladrif - http://www.att.is/product_info.php?products_id=3954
" Harðir diskur - http://buy.is/product.php?id_product=9207910
" Móðurborð - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2016
" Skjákort - http://buy.is/product.php?id_product=9207830
" Vinnsluminni - http://buy.is/product.php?id_product=9208028
" Örgjörvi - http://buy.is/product.php?id_product=9203717
" Örgjörvakæling - http://buy.is/product.php?id_product=1140
" Örgjörvakrem - http://buy.is/product.php?id_product=1045

" Tölvukassi - http://buy.is/product.php?id_product=1611
" Skjár - http://www.att.is/product_info.php?products_id=5023
" Lyklaborð - http://www.att.is/product_info.php?products_id=6328
" Mús - http://buy.is/product.php?id_product=9208080

Hvernig lýst ykkur vökturum á þetta :) ?

Einnig smá auka spurning, aflgjafarnir sem eru pantaðir hjá buy.is, koma þeir með snúru fyrir EU tengi í vegginn ?


afhverju tekuru ekki frekar 480gtx hjá MatroX?

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:20
af ArnarF
nonesenze skrifaði:afhverju tekuru ekki frekar 480gtx hjá MatroX?


Hvernig er það betra en 570 kortið ?

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:21
af ZiRiuS
ArnarF, forsetinn?

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:21
af nonesenze
ArnarF skrifaði:
nonesenze skrifaði:afhverju tekuru ekki frekar 480gtx hjá MatroX?


Hvernig er það betra en 570 kortið ?

meira minni, fleirri þéttar og það yfirklukkast meira en 570 yfirklukkast ekkert.

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:22
af pattzi
ArnarF skrifaði:Jæja þá er maður búinn að vera dunda sér í að setja þetta saman & kynna sér.

So far þá er þetta uppsettningin sem ég stefni á

" Aflgjafi - http://buy.is/product.php?id_product=9202758
" Geisladrif - http://www.att.is/product_info.php?products_id=3954
" Harðir diskur - http://buy.is/product.php?id_product=9207910
" Móðurborð - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2016
" Skjákort - http://buy.is/product.php?id_product=9207830
" Vinnsluminni - http://buy.is/product.php?id_product=9208028
" Örgjörvi - http://buy.is/product.php?id_product=9203717
" Örgjörvakæling - http://buy.is/product.php?id_product=1140
" Örgjörvakrem - http://buy.is/product.php?id_product=1045

" Tölvukassi - http://buy.is/product.php?id_product=1611
" Skjár - http://www.att.is/product_info.php?products_id=5023
" Lyklaborð - http://www.att.is/product_info.php?products_id=6328
" Mús - http://buy.is/product.php?id_product=9208080

Hvernig lýst ykkur vökturum á þetta :) ?

Einnig smá auka spurning, aflgjafarnir sem eru pantaðir hjá buy.is, koma þeir með snúru fyrir EU tengi í vegginn ?


ættu að gera það hefur allavega verið hjá mér þannig .

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:44
af beatmaster
Minn kom með USA kló, ég myndi reikna með að þessi gerði það líka fyrst að hann er skráður á lager í USA

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:17
af worghal
nonesenze skrifaði:
ArnarF skrifaði:
nonesenze skrifaði:afhverju tekuru ekki frekar 480gtx hjá MatroX?


Hvernig er það betra en 570 kortið ?

meira minni, fleirri þéttar og það yfirklukkast meira en 570 yfirklukkast ekkert.


það er ekki rétt að 570 yfirklukkast ekkert, það yfirklukkast bara helling, bara ekki jafn mikið og 480 kortið greinilega :)

edit: http://www.overclock.net/nvidia/891918- ... hread.html nokkrar klukku tölur

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:20
af MatroX
worghal skrifaði:
nonesenze skrifaði:
ArnarF skrifaði:
nonesenze skrifaði:afhverju tekuru ekki frekar 480gtx hjá MatroX?


Hvernig er það betra en 570 kortið ?

meira minni, fleirri þéttar og það yfirklukkast meira en 570 yfirklukkast ekkert.


það er ekki rétt að 570 yfirklukkast ekkert, það yfirklukkast bara helling, bara ekki jafn mikið og 480 kortið greinilega :)

þetta er nú hálfpartinn rétt hjá honum það yfirklukkast ekki helling en það yfirklukkast smá. en það nær ekki 580gtx en 480gtx nær því léttilega og meira segja lengra en það þannig að 480gtx er betri díll ef maður horfir í allt. en stock vs stock vinnur 570gtx með minna en 1% mun en ef þú setur 480gtx í sömu klukkur og 580gtx þá ertu basicly kominn með 580gtx

Re: Allt nýtt - Hjálp vel þegin

Sent: Mán 01. Ágú 2011 02:08
af kjarribesti
beatmaster skrifaði:Minn kom með USA kló, ég myndi reikna með að þessi gerði það líka fyrst að hann er skráður á lager í USA

friðjón lét mig fá íslenska kló með mínum aflgjafa.

átti reyndar svona 10 fyrir :D