Kaup á skólatölvu
Sent: Sun 24. Júl 2011 23:35
Blessaðir ég er að fara að byrja í Menntaskóla núna í haust og mig vantar fartölvu, ég er búinn að vera að skoða, ég er búinn að finna 2 vélar sem mér leist vel á. Þessar tölvur verða aðalega notaðar í skóla og til að horfa á myndir, þarf að vera góð rafhlöðuending og getur spilað leiki á borð við Minecraft (lol), FM og smá CS:S í 100 fps. Ég veit að það eiga eftir að koma tilboð á tölvur og svona en mér finnst gott að byrja að leita núna, vil ekki gera sömu mistök og ég gerði með fermingarvélina.
http://www.ejs.is/Pages/971/itemno/XPS15%252303
http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSP ... 252301-BLK
Hvernig lýst ykkur á þessar tvær
?
http://www.ejs.is/Pages/971/itemno/XPS15%252303
http://www.ejs.is/Pages/970/itemno/INSP ... 252301-BLK
Hvernig lýst ykkur á þessar tvær