Síða 1 af 1
Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Sun 24. Júl 2011 16:48
af Pascal
Er eitthvað mál að spila af utanáliggjandi hörðum disk inná sjónvarp?
Er þá að hugsa úr þessum hörðum disk
http://tolvulistinn.is/vara/20141 í þetta sjónvarp
http://sjonvorp.is/vara/32-Tommu-Philip ... D-Sjonvarp ?
Takk fyrir
Re: Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Sun 24. Júl 2011 16:51
af AncientGod
Það á að virka þar sem sjónvarpið styður multimedia, h264, mkv avi og það stuff
Re: Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Sun 24. Júl 2011 16:58
af Pascal
Takk fyrir
Re: Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Sun 24. Júl 2011 19:07
af tdog
Þú verður samt abyggilega að nota FAT32 skráarkerfið.
Re: Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Þri 26. Júl 2011 19:24
af Pascal
tdog skrifaði:Þú verður samt abyggilega að nota FAT32 skráarkerfið.
Sem þýðir ?
Re: Harðurdiskur í sjónvarp
Sent: Fim 04. Ágú 2011 13:48
af nino
Pascal skrifaði:tdog skrifaði:Þú verður samt abyggilega að nota FAT32 skráarkerfið.
Sem þýðir ?
Það þýðir að það er auðveldlega hægt að skrifa gögn á diskinn af öllum helstu stýrikerfum en hámarksstærð á skrá er 4GB. Það þýðir að ef þú ert með einhverjar HD kvikmyndir þá verðuru að splitta skránni ef þú vilt koma henni á diskinn.