Síða 1 af 1

ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:13
af bulldog
Er ekki ATI Radeon HD 6990 að taka GTX 580 í þurrt ? hvort mynduð þið fara í ?

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:22
af mercury
myndi byrja á að fá mér stærri aflgjafa.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:23
af bulldog
ég færi í 1200w aflgjafa áður en ég færi í stærra skjákort skiljanlega :)

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:25
af mercury
sterkur leikur.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:25
af AncientGod
ég myndi taka ATI þar sem ég er mjög mikil aðdáandi af ATI.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:26
af Predator
6990 er tveggja kjarna kort svo það er augljóst að það flengir 580

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:27
af bulldog
er eitthvað vitað hvenær gtx 590 kemur ?

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:32
af mercury

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:33
af mercury
helduru að svona kort passi í kassann hjá þér ?

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:35
af bulldog
var ekki galli með gtx 590 kortið ? Ég held að ég þyrfti að fara í stærri kassa væntanlega :)

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:39
af Ulli
Ef það á að eiða 130 í skjákort þá mæli ég nú frekar með að safna 30k meira og vera fyrsti íslendíngurin með þetta kort hérna.
http://www.amazon.de/gp/product/B003P7X ... d_i=301128

Ég er sjálfur mikið að pæla í því.
sérstaklega þar sem ég get sett það í Crossfire með 5870 elskuni minni.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:42
af mercury
af hverju að borga meira fyrir lakara kort ?

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:44
af bAZik
bulldog skrifaði:Ég held að ég þyrfti að fara í stærri kassa væntanlega :)

Já maður, HAF X eða eitthvað gourmet..

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 21:46
af Ulli
Lakara kort?
Ertu með eh sannarnir fyrir því? #-o

Ég var einmitt að leita að Bench sem þessi tvö eru borin saman án árángurs.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 22:02
af chaplin
HD6990 tekur GTX 580 í aflköstum, make no mistake about it, en að sama skapi er það dýrara.

HD6990 öflugasta tvíkjarna kortið á markaðinum.
GTX580 öflugasta einskjarna kortið á markaðinum.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 22:20
af Predator
Ulli skrifaði:Lakara kort?
Ertu með eh sannarnir fyrir því? #-o

Ég var einmitt að leita að Bench sem þessi tvö eru borin saman án árángurs.


Það gefur auðvitað augaleið að HD6990 er öflugra en 2x 5870 kort því að 6990 er með 2x 6970 kjarna á einu korti en ARES kortið sem þú linkaðir á er með 2x 5870 kjarna.

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 22:26
af Ulli
As with previous AMD dual-GPU cards, the basis for the card is two top-end GPUs – it uses the same Caymen XT GPUs found in (single-GPU) HD 6970 2GB cards. However, the two GPUs operate at lower frequencies than the HD 6970. With the HD 6990 4GB, this means the 3,072 stream processors run at 830MHz rather than 880MHz. Similarly, the 4GB of GDDR5 memory (2GB per GPU) is clocked at 1.25GHz (5GHz effective); roughly 9 per cent lower than the 1.375GHz (5.5.GHz effective) memory clock speed of the HD 6970 2GB.

Sama var með 5870 og 5970 Þessi dual core kort voru með undir klukað gpu og minni.
Ares er í raunini það sama og að vera með 2x 5870 sama klukku tíðni og sama tíðni á minni og svo bíður það uppá góða yfirklukkunar möguleika.

Btw 5870 étur 6870

Las aftur yfir og sá að þú varst að tala um 6970 #-o

Re: ATI Radeon HD6990 vs GTX 580

Sent: Fös 22. Júl 2011 22:30
af KristinnK
Á lofti eru þessi tvíkjarna kort meingölluð. Til að fá nóg loftflæði um báða kjarna eru vitfturnar alltaf í miðjunni, þar sem helmingur af hitaða loftinu er blásið aftur inn í kassann, en ekki út. Til að viftan blási svo nógu lofti eru kortin líka miklu háværari en einkjarna kort.

Samt þarf að lækka tíðnina á kjörnunum til að varmaframleiðslan verði viðráðanleg. Það þýðir að tvö HD 6970 eru kraftmeiri en eitt HD 6990, og kosta 10 þús. kr. minna (2x55 þús. vs. 120 þús).

Eina ástæðan til að fá sér HD 6990 eða GTX 590 er ef maður ætlar að vatnskæla kortið. Þá sparar maður að þurfa bara að kaupa eina vatnsblokk í stað tveggja. Annars er ekkert vit í að kaupa þessi kort.