Ný skjákort, hljóðkort og í frammhaldinu headphones.
Sent: Fös 22. Júl 2011 17:21
Góðan dag
Ákveðnar uppfærslu hugmyndir eru búnar að vera veltast um í hausnum á mér síðustu daga. Í fyrsta lagi að fara í Crossfire Ati 6950 uppfærslu frá eina 6850 kortinu sem ég er með núna.
http://www.buy.is/product.php?id_product=9207908 versla sem sé tvö svona kort og selja gamla mitt. Þetta er nátturulega svolítill peningur fyrir þetta setup. En möguleikin á að unlocka 6950 kortunum í 6970 er hluti af því að ég er spenntur fyrir þessu (heimild http://www.techpowerup.com/articles/overclocking/vidcard/159).
Pæling hvort nvidia menn vilja meina að eitt 580 kort væri sniðugri kaup.
Nr. 2
Fá mér stærri SSD disk, virðist vera að 60 GB séu ekki nóg þrátt fyrir að ég hafi talið mér trú um það. Mögulega að uppfæra í OCZ Vertex 3 (http://www.buy.is/product.php?id_product=9207910), er einhver betri 120 GB eða hafa menn slæma reynslu af þessum disk?
Nr. 3
Kaupa hljóðkort, núna hef ég átt 2 setup í röð sem að hafa notað innbyggð hljóðkort og mig langar að kaupa mér sér hljóðkort Asus Xonar D1 er líklegast (http://www.buy.is/product.php?id_product=1734). Er þetta algjör peningaeyðsla, mönnun virðist greina á hvort að hljóðkort séu bara pjatt eða skemmtilegur aukahlutur.
Nr. 4
Þetta er atriðið sem ég er í mestu veseni með ný headphone. Nú eru gömlu Sennheiser HD-555 búin að fylgja mér lengi og orðinn ansi lúinn, þannig að nýju valkostirnir eru.
Sennheiser RS 170 ( 27.900), Sennheiser HD 558 (29.900) eða HD 380 PRO (22.900)
http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx , http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx ,http://pfaff.is/Vorur/4328-hd-380-pro.aspx .
Best væri ef að einhver hefur slæma reynslu af einhverjum af þessum headphone-um þar sem þau fá flest öll jákvæðar umsagnir. Sumir virðast þó hafa eitthvað neikvætt að segja um RS 170 sem mig langar þó best í vegna þráðlausa fídusins.
Nr. 5
Lyklaborðið er eiginlega búið líka þannig að Razer Lycosa (http://www.buy.is/product.php?id_product=1636) virðist vera rökrétt uppfærsla þó svo að G 510 komi líka til greina. Hef aldrei prufað þessi Razer borð, einhver ástæða til þess að fjárfesta ekki í þeim?
Þetta er orðin örlítil langloka :/, en þeir sem nenntu að lesa þetta í gang endilega skjótið á mig hugmyndum.
Restin af setup-i inniheldur AMD Phenom II X6 1090T, GIGABYTE GA-890FXA og HAF 932 kassa.
Kveða Jói
Ákveðnar uppfærslu hugmyndir eru búnar að vera veltast um í hausnum á mér síðustu daga. Í fyrsta lagi að fara í Crossfire Ati 6950 uppfærslu frá eina 6850 kortinu sem ég er með núna.
http://www.buy.is/product.php?id_product=9207908 versla sem sé tvö svona kort og selja gamla mitt. Þetta er nátturulega svolítill peningur fyrir þetta setup. En möguleikin á að unlocka 6950 kortunum í 6970 er hluti af því að ég er spenntur fyrir þessu (heimild http://www.techpowerup.com/articles/overclocking/vidcard/159).
Pæling hvort nvidia menn vilja meina að eitt 580 kort væri sniðugri kaup.
Nr. 2
Fá mér stærri SSD disk, virðist vera að 60 GB séu ekki nóg þrátt fyrir að ég hafi talið mér trú um það. Mögulega að uppfæra í OCZ Vertex 3 (http://www.buy.is/product.php?id_product=9207910), er einhver betri 120 GB eða hafa menn slæma reynslu af þessum disk?
Nr. 3
Kaupa hljóðkort, núna hef ég átt 2 setup í röð sem að hafa notað innbyggð hljóðkort og mig langar að kaupa mér sér hljóðkort Asus Xonar D1 er líklegast (http://www.buy.is/product.php?id_product=1734). Er þetta algjör peningaeyðsla, mönnun virðist greina á hvort að hljóðkort séu bara pjatt eða skemmtilegur aukahlutur.
Nr. 4
Þetta er atriðið sem ég er í mestu veseni með ný headphone. Nú eru gömlu Sennheiser HD-555 búin að fylgja mér lengi og orðinn ansi lúinn, þannig að nýju valkostirnir eru.
Sennheiser RS 170 ( 27.900), Sennheiser HD 558 (29.900) eða HD 380 PRO (22.900)
http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx , http://pfaff.is/Vorur/4785-hd-558.aspx ,http://pfaff.is/Vorur/4328-hd-380-pro.aspx .
Best væri ef að einhver hefur slæma reynslu af einhverjum af þessum headphone-um þar sem þau fá flest öll jákvæðar umsagnir. Sumir virðast þó hafa eitthvað neikvætt að segja um RS 170 sem mig langar þó best í vegna þráðlausa fídusins.
Nr. 5
Lyklaborðið er eiginlega búið líka þannig að Razer Lycosa (http://www.buy.is/product.php?id_product=1636) virðist vera rökrétt uppfærsla þó svo að G 510 komi líka til greina. Hef aldrei prufað þessi Razer borð, einhver ástæða til þess að fjárfesta ekki í þeim?
Þetta er orðin örlítil langloka :/, en þeir sem nenntu að lesa þetta í gang endilega skjótið á mig hugmyndum.
Restin af setup-i inniheldur AMD Phenom II X6 1090T, GIGABYTE GA-890FXA og HAF 932 kassa.
Kveða Jói

