Síða 1 af 1

Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:43
af bulldog
Hver er munurinn á i7-950 og i7 960 ???? eru meiri OC möguleikar á 960 ?

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:48
af MatroX
nei. þetta væri heimskasta uppfærsla sem þú gætir gert.

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:51
af bulldog
hvað væri sniðug uppfærsla þá ?

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:53
af MatroX
bulldog skrifaði:hvað væri sniðug uppfærsla þá ?

2500k eða 2600k

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:53
af bulldog
ég þarf þá að skipta um minni, móðurborð og örgjörva ekki satt ?

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 13:55
af MatroX
bulldog skrifaði:ég þarf þá að skipta um minni, móðurborð og örgjörva ekki satt ?

júmm

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 14:12
af Klemmi
Gætir að öllum líkindum notað 4x af minniskubbunum áfram, en þyrftir að skipta um móðurborð jú.

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 14:15
af MatroX
Klemmi skrifaði:Gætir að öllum líkindum notað 4x af minniskubbunum áfram, en þyrftir að skipta um móðurborð jú.

samt. hann er með 1.65v minni

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Fös 22. Júl 2011 15:18
af vesley
MatroX skrifaði:
Klemmi skrifaði:Gætir að öllum líkindum notað 4x af minniskubbunum áfram, en þyrftir að skipta um móðurborð jú.

samt. hann er með 1.65v minni



1,65v minni virkar alveg. ÖLL 1,65v minni eru ekki með vandamál á lga1155 móðurborðum...

Hinsvegar væri þetta mjög heimskuleg uppfærsla Bulldog. Alltof lítill munur á performance til að réttlæta peningaeyðsluna....

Það er nú bara komið nóg í bili hjá þér ;)

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Mán 25. Júl 2011 17:30
af ViktorS
Sleppa því bara að uppfæra í bili og rústa svo öllum með Ivy bridge þegar hann kemur :happy

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Mán 25. Júl 2011 17:34
af MatroX
vesley skrifaði:
MatroX skrifaði:
Klemmi skrifaði:Gætir að öllum líkindum notað 4x af minniskubbunum áfram, en þyrftir að skipta um móðurborð jú.

samt. hann er með 1.65v minni



1,65v minni virkar alveg. ÖLL 1,65v minni eru ekki með vandamál á lga1155 móðurborðum...

Hinsvegar væri þetta mjög heimskuleg uppfærsla Bulldog. Alltof lítill munur á performance til að réttlæta peningaeyðsluna....

Það er nú bara komið nóg í bili hjá þér ;)

já en þessi minni sem hann er með performuðu hræðiælega með p67. been there done that

Re: Munurinn á i7 950 og i7 960

Sent: Mán 25. Júl 2011 20:26
af mercury
ViktorS skrifaði:Sleppa því bara að uppfæra í bili og rústa svo öllum með Ivy bridge þegar hann kemur :happy

Tjahh ivy á eftir að performa betur en 2500 og 2600 örrarnir. kemur í ljós hvernig ivy mun yfirklukkast. aftur á móti verður ivy á sama socketi og sandy gridge. Aftur á móti kemur socket 2011 eftir nokkra mánuði og þá förum við að sjá stóra breytingu "að ég held"