Ati og Nvidia saman ?
Sent: Mið 20. Júl 2011 22:24
Sælir er hægt að vera með HD6850 sem aðal og GF 6800gs í annari rauf? Græði ég kanski ekkert á því?
Eða á maður ekkert að vera prufa það
Eða á maður ekkert að vera prufa það
AntiTrust skrifaði:Þetta er svosum alveg hægt, en getur oft skapað vesen og driver conflicta. Ég hef gert þetta til þess að geta keyrt fleiri skjái en það var alltaf eilíft performance vesen í mínu tilfelli.
En þú græðir aldrei neitt í þessu varðandi leikjaspilun.
mercury skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þetta er svosum alveg hægt, en getur oft skapað vesen og driver conflicta. Ég hef gert þetta til þess að geta keyrt fleiri skjái en það var alltaf eilíft performance vesen í mínu tilfelli.
En þú græðir aldrei neitt í þessu varðandi leikjaspilun.
ekki alveg rétt. getur verið með ati sem main card og notað svo einhvað þokkalegt nvidia kort sem phsyx kort.
græðir á því í þeim leikjum sem styðja phsyx.
http://www.youtube.com/watch?v=cbww3dhzK0M
æ ég verð bara kaupa eitthvað almennilegt til að fylla þessar raufar