Síða 1 af 1
Hljóð vandamál.
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:29
af AncientGod
Er hér með 2 vandamál.
1. þegar ég spila bad company 2 og er með hljóð þá fryss tölva og kemur loop hljóð, eina leið sem ég veit til að laga það er að disable sound í device manager
2. þegar ég nota headphones þá heyrist vel í svo 5-10 minn svo slökknar á þeim.
veit eihver ráð við eithvað af þessu ?
Re: Hljóð vandamál.
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:32
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:Er hér með 2 vandamál.
1. þegar ég spila bad company 2 og er með hljóð þá fryss tölva og kemur loop hljóð, eina leið sem ég veit til að laga það er að disable sound í device manager
2. þegar ég nota headphones þá heyrist vel í svo 5-10 minn svo slökknar á þeim.
veit eihver ráð við eithvað af þessu ?
Mér dettur í hug driver issue. Uppfærðu chipset og audio device drivera og ath hvað gerist.
Re: Hljóð vandamál.
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:34
af AncientGod
allt er up to date, er búinn að prófa það, takk samt fyrir ábendinguna =D keep em coming.
Re: Hljóð vandamál.
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:35
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:allt er up to date, er búinn að prófa það, takk samt fyrir ábendinguna =D keep em coming.
Ertu að nota onboard hljóðkort? Ef svo er, hvaða MB ertu með?
Re: Hljóð vandamál.
Sent: Mið 20. Júl 2011 01:41
af AncientGod
Já þetta er onboard, afsakið að ég tók það ekki fram =S en hér er það
Gigabyte X58-USB3