Er með 2x2GB supertalent 800Mhz minni og auglýsti eftir minnum og fékk 2x2GB af mushkin enchanted 800Mhz minnum.
nokkuð viss að bæði minni sé 1.8V og PC6400
Þegar ég set muskin minnin í þá byrjar tölvan bara að endurræsa sig. Hún postar ekki og heldur bara áfram að endurræsa sig þangað til að ég slekk á henni.
Er búinn að prufa að hafa minnin ekki í litakóðun en þá hættir hún að endurræsa sig en Phase_led lýsa öll og það kemur engin mynd á skjána.
Eru minnin bara ekki að ná að vinna saman eða gæti þetta verið eitthvað annað?
Öll yfirklukkun var endurræst áður en ég setti minnin í svo það er ekki vandamálið.
Gæti það virkað ef ég hækka voltin á minnunum?
Vandamál með að bæta við 2x2GB af minnum
Re: Vandamál með að bæta við 2x2GB af minnum
uppfæra bios? ertu með nýjasta biosinn?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Gunnar
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að bæta við 2x2GB af minnum
minnir að ég sé með nýjasta biosinn en það er ekkert uppfært varðandi minnin í F3B.kiki á það þegar ég kem heim.
http://www.gigabyte.com/products/produc ... =2810#bios
beta BIOS
Update Intel AHCI ROM
http://www.gigabyte.com/products/produc ... =2810#bios
beta BIOS
Update Intel AHCI ROM
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að bæta við 2x2GB af minnum
Virka nýju minnin stök? Virka nýju og gömlu minnin í dual channel? (Ég er með gigabyte móðurborð, ekki sama reyndar, og ég get ekki notaða allar 4 minnisraufarnar, því það virðist ekki virka í dual channel með þeim minnum sem ég hef prófað).
Ef þú nærð ekki að leysa þetta þá hef ég áhuga á að kaupa minni af þér

Ef þú nærð ekki að leysa þetta þá hef ég áhuga á að kaupa minni af þér

-
Gunnar
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með að bæta við 2x2GB af minnum
Daz skrifaði:Virka nýju minnin stök? Virka nýju og gömlu minnin í dual channel? (Ég er með gigabyte móðurborð, ekki sama reyndar, og ég get ekki notaða allar 4 minnisraufarnar, því það virðist ekki virka í dual channel með þeim minnum sem ég hef prófað).
Ef þú nærð ekki að leysa þetta þá hef ég áhuga á að kaupa minni af þér![]()
Ja nýju minnin virðast virka stök í dual channel. held að það sé bara útaf þetta eru ekki 100% eins minni.