Síða 1 af 2

Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 05:45
af ASUStek
Blessaðir ég er búinn að vera skoða þessa síðu mikið en er ekkert búinn að finna neina þræði sambærilega sem mér vantar. Svo ég Spyr ykkur um ykkar þekkingu á tölvu vörum
þar sem fjögur augu eru betri en tvö auga. en ég skal reyna hafa þetta einfalt og eftir reglu og ég get.(afsakið stafsetningar villur o.s.fl.)

Tölvan verður notuð í leikjaspilun og er skotmarkið Battlefield 3 ásamt Battlefield: Bad Company 2
Verðið verður helst að vera kringum 200.000kr, það munar ekki ef eð fer þúsund kalli ofar.

Mynd

Þetta er sem ég er að stefna helst á, mig vantar allt nema stýrikerfi:á eitt eða tvö

Vinur minn mun líka kaupa ALVEG eins tölvu og ég og vonandi finnum við réttu búðinna til að versla við.

Svo ef þið gætuð og mættuð alveg hjálpað mér og vini mínum með þetta vandamál væri það frábært

Mun kaupa hana í byrjun Ágúst þegar peningar eru allir komnir í hús.

Vantar allt í kassana,erum búnir að kaupa aukahluti svo nú er það bara Tölvan eftir og auðvitað Battlefield

((get sýnt myndir af buildinu/hlutonum ef þið viljið:auðvitað þegar þeir eru komnir heim í hús!))

Takk fyrir að lesa þetta allt saman! (get loksins farið frá console og aftur í gamla(nýja) pc gaming!

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 10:48
af biturk
Buy.is er hér á landi....hvar heirðiru annað...

Ég hvet þig til að skoða það betur enda gætiru sparað miklar upphæðir á því:)

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 18:57
af ASUStek
Já en aðrar búðir hér þarf ég ekkert að bíða eftir hlutunum og það er oftast betri tryggingar og aðstoð að kaupa hjá Tölvubúðum en ekki buy.is sem selur allt dildo og kaffi
þetta er bara mín skoðun á því en ef þú kemur með setup sem sannar þitt mál þá tek ég fullt traust á þeim sem tölvu gúrum.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:00
af worghal
þótt að buy.is selji dildó og kaffi. þá þýðir það ekkert að ábyrgðin sé verri

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:01
af MatroX
ekki taka Sabartooth. taktu frekar P8P67pro eða bara fara í allt annað borð eins og Gigabyte ud4

tölvutækni eru með topp þjónustu og svakalega snöggir að redda hlutunum getur haft samband við danna eða klemma og þeir redda þér þessu á no time

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:13
af ASUStek
Takk takk tek þetta til mikils, en buy.is er góð búð og ég hitti ein starfsmann þaðan frábær maður en ég vil fá þetta frá Tölvubúðum þar sem ég get fengið dótið strax í hendur :)

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:16
af Plushy
ASUStek skrifaði:Takk takk tek þetta til mikils, en buy.is er góð búð og ég hitti ein starfsmann þaðan frábær maður en ég vil fá þetta frá Tölvubúðum þar sem ég get fengið dótið strax í hendur :)


Mig minnti að það væri bara 1 starfsmaður.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:20
af ASUStek
þá hitti ég þennan eina en þetta snýst ekki um þá ég er bara hugsa hvað tölvan mín og vinar mun líta út.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:46
af ViktorS
Held að miðað við það sem þú leitar að, þá viltu versla við Tölvutækni.
Minni sem eru 1,5v hafa staðið sig best með Sandy Bridge örgjörvum og G.Skill Ripjaws minnin eru hönnuð fyrir Sandy Bridge.
Passaðu það einnig að taka vandaðan aflgjafa, ekki eitthvað rusl.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:53
af ASUStek
já nice var alveg kominn með hausverk með minnin,þetta er alt að koma! :D
og vandaður aflgjafi er nauðsinlegur fyrir smá endingu og rafmagnsnotkun og náttúrlega framtíðar kaup

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 19:55
af HelgzeN
Corsair Hx series.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 23:33
af ASUStek
Er að skoða Buy.is núna og vá úrval haha.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 23:35
af MatroX
ASUStek skrifaði:Er að skoða Buy.is núna og vá úrval haha.

en þetta er ekki til á lager hérna heima. þú þarft alltaf að bíða í viku til mánuð eftir þessu

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 23:36
af AntiTrust
ASUStek skrifaði:Er að skoða Buy.is núna og vá úrval haha.


Gætir pússlað þér saman vél á Newegg og fengið það heim í gegnum buy.is, alveg nokkuð viss um að þú fengir það á góðu verði. Ekki það að ég hafi neitt á móti öðrum tölvuverslunum, líklega að fá meiri hjálp þar hugsa ég.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Sun 17. Júl 2011 23:52
af ASUStek
Ég veit ég hef verslað við þá áður ég mun bíða í nokkrar vikur ef ég mun fá það sem ég vil,það er allavega það sem mér finnst.
og hefur einhver reynslu að kaupa frá newegg og láta þá koma með það heim?

ef eitthvað gerist þá fer hún bara í viðgerð :)

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 00:03
af AntiTrust
ASUStek skrifaði:Ég veit ég hef verslað við þá áður ég mun bíða í nokkrar vikur ef ég mun fá það sem ég vil,það er allavega það sem mér finnst.
og hefur einhver reynslu að kaupa frá newegg og láta þá koma með það heim?

ef eitthvað gerist þá fer hún bara í viðgerð :)


Mín reynsla af buy er í versta falli 2 vikur, þar með talið helgar. Allt sem ég hef verslað hjá buy.is hef ég valið sjálfur á Newegg og fengið heim á mjög ásættanlegum verðum.

Mín reynsla er einfaldlega sú að biðin hefur verið þess virði, og vel það.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 01:46
af ASUStek
Mynd
modular aflgjafi gott ekkert cable vesen
einfaldur dvd lesari
þökk sér buy.is get ég fengið ssd sata3 disk á GÓÐU verði innan verðhrings :P
gott móðurborð
i5k fyrir litið overclock ekkert stórt
eitt það best single gpu skjákort á markaðnum pre OC er ekki öruggur að oc skjákort
og góður kassi fyrir flutning og að fara á alvörunni lön! :D

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 01:55
af worghal
með hverju ættlaru að kæla þetta :D ?

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:01
af ASUStek
hehe verð með retail kælinguna. eða kannski best að fá aftermarket örgjörva kælingu strax?

en það verður keypt tvennt af öllu.! vinur minn að fara fra console gaming loksins! og ég með!

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:01
af AntiTrust
Þetta er retail CPU pakkning, svo hann myndi reyndar fá stock kælingu með.

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:05
af worghal
þar sem hann er með K cpu, þá er spurning hvort hann OC'ar eitthvað :P

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:27
af HelgzeN
ég myndi taka þessi minni http://buy.is/product.php?id_product=931
Corsair Hx 850w afgjafa
Gtx 570.
ASUS P8P67.
i5 2500k
CM 690 eða zalman z9+ (buy.is selja hann samt ekki, Tölvutækni gerir það)
mushkin 60gb sd
1tb f3 disk
v8

þetta kostar sirka 200þ

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:49
af ASUStek
HelgzeN skrifaði:ég myndi taka þessi minni http://buy.is/product.php?id_product=931
Corsair Hx 850w afgjafa
Gtx 570.
ASUS P8P67.
i5 2500k
CM 690 eða zalman z9+ (buy.is selja hann samt ekki, Tölvutækni gerir það)
mushkin 60gb sd
1tb f3 disk
v8

þetta kostar sirka 200þ


það er ástæða fyrir scout kassanum er handfangið og lookið.ssd diskurinn er sata3 64gb og fæ mér barracuda 1tb black fyrir storage og mér finnst 700w modular aflgjafi helviti stort þar sem ég mun kannski koma einhvern tíma nálægt SLI þá hlítur aflgjafinnn að duga

veit ekki hvort mushkin diskurinn er sata3 eða sataII

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 02:55
af HelgzeN
hann er sata 2

Re: Ný Tölva,Gamla búinn á því

Sent: Mán 18. Júl 2011 03:00
af ASUStek
og er ekki stór munur á sata2 og sata3 sérstaklega a ssd ?bara velta þessu fyrir mig