Síða 1 af 1
SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 00:44
af Snikkari
Ég var að velta því fyrri mér með SLi og Crossfire.
Hvað cirka mikil aukning sem maður fær útúr því að bæta öðru korti við eitt, varla er það 100% aukning !
Ég fann ekki mikið um þetta á netinu, það væri gaman ef einhver lumaði á upplýsingum um þetta, einhver test eða slíkt.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 00:49
af Hj0llz
það er alveg upp og niður miðað við leik og hvaða annan vélbúnað þú hefur
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 00:52
af MatroX
með 480gtx ertu að fá 80% í sli en að fara úr 2 kortum í 3 er það 45% aukning frá 2 kortum að meðaltali
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:05
af mundivalur
Fáum við ekki að sjá nein ofur benczzzzzzzzzzz MatroX X3
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:07
af MatroX
mundivalur skrifaði:Fáum við ekki að sjá nein ofur benczzzzzzzzzzz MatroX X3
bench koma fljótlega í næstu viku þarf að púsla vélinni saman aftur
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:19
af Moldvarpan
Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:26
af MatroX
Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
flest/öll borð sem styðja sli eru með 1stk 16x rauf og aðra 8x rauf svo þegar þú setur 2 kort í sli á verður 16x raufinn 8x þanninng að þú ert að runna sli í 8x8x. þú sérð kannski í mesta lagi 3% performance mun á 16x16x á móti 8x8x
en svo þau borð sem eru með nf200 bjóða upp á sli í 16x16x.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:28
af Snikkari
Ég er með Abit KN9 SLI.
Ég veit ekkert um á hvaða hraða þessar raufar eru.
Í borðinu eru núna eitt stykki Geforce 8600 GT (Gigabyte GV-NX86T512H)

, þetta eru ódýr kort og ég var að gæla við að bæta öðru við .... vita hvort það gerði ekki eitthvað gagn.
Ef einhver veit um svona kort ..... endilega láta mig vita
Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:42
af Tiger
MatroX skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
flest/öll borð sem styðja sli eru með 1stk 16x rauf og aðra 8x rauf svo þegar þú setur 2 kort í sli á verður 16x raufinn 8x þanninng að þú ert að runna sli í 8x8x. þú sérð kannski í mesta lagi 3% performance mun á 16x16x á móti 8x8x
en svo þau borð sem eru með nf200 bjóða upp á sli í 16x16x.
Og svo eru til alvöru borð sem styðja 16x16x16x16 .... en bara þeir sem sætta sig bara við það besta eiga svoleiðis

Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:45
af MatroX
Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
flest/öll borð sem styðja sli eru með 1stk 16x rauf og aðra 8x rauf svo þegar þú setur 2 kort í sli á verður 16x raufinn 8x þanninng að þú ert að runna sli í 8x8x. þú sérð kannski í mesta lagi 3% performance mun á 16x16x á móti 8x8x
en svo þau borð sem eru með nf200 bjóða upp á sli í 16x16x.
Og svo eru til alvöru borð sem styðja 16x16x16x16 .... en bara þeir sem sætta sig bara við það besta eiga svoleiðis

haha jamm en svoleiðis borð geta ekki notað örgjörva sem getur átt góðann superpi tíma

Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 02:17
af MrIce
MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
haha jamm en svoleiðis borð geta ekki notað örgjörva sem getur átt góðann superpi tíma

úff.. hart skot

mig grunar hefnd frá Snudda

Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 02:28
af Moldvarpan
Snikkari skrifaði:Ég er með Abit KN9 SLI.
Ég veit ekkert um á hvaða hraða þessar raufar eru.
Í borðinu eru núna eitt stykki Geforce 8600 GT (Gigabyte GV-NX86T512H)

, þetta eru ódýr kort og ég var að gæla við að bæta öðru við .... vita hvort það gerði ekki eitthvað gagn.
Ef einhver veit um svona kort ..... endilega láta mig vita
Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
Jú þetta móðurborð sem þú ert með er með 2x 16x PCI-E raufar.
The SLI™ X16 technology theoretically doubles the graphics performance of standard SLI systems. Whereas the original SLI technology utilizes 2x8 PCI-E lanes (8 lanes per physical PCI-E slot), the SLI™ X16 technology utilizes the full 16-lane bandwidth of each PCI-E slot, resulting in a "32X" graphics performance designation. Motherboard chipsets using the SLI X16 technology include, but are not limited to, the nForce®4 SLI X16 and nForce® 590 SLI MCPs.
http://www.abit.com.tw/page/en/motherboard/motherboard_detail.php?pMODEL_NAME=KN9+SLI&fMTYPE=Socket%20AM2
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 10:23
af Tiger
MatroX skrifaði:Snuddi skrifaði:MatroX skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það er aldrei 100% aukning held að ég geti fullyrt.
En móðurborðið skiptir miklu máli í þessu samhengi, hvort það sé með 2x PCI-Express x16. Mörg móðurborð eru bara með eina x16 PCI-E rauf og svo aðra sem er ekki nema x4 PCI-E. Nema þú sért með high end móðurborð.
flest/öll borð sem styðja sli eru með 1stk 16x rauf og aðra 8x rauf svo þegar þú setur 2 kort í sli á verður 16x raufinn 8x þanninng að þú ert að runna sli í 8x8x. þú sérð kannski í mesta lagi 3% performance mun á 16x16x á móti 8x8x
en svo þau borð sem eru með nf200 bjóða upp á sli í 16x16x.
Og svo eru til alvöru borð sem styðja 16x16x16x16 .... en bara þeir sem sætta sig bara við það besta eiga svoleiðis

haha jamm en svoleiðis borð geta ekki notað örgjörva sem getur átt góðann superpi tíma

Að nota 20 ára gamalt benchmark sem notar 3% af örgjörvanum mínum er eins og að segja að 30ára Benz sé betri en nýr því hann getur kemst í gang á 1 kerti en ekki nýi Benzinn........
En nóg um Off Topic, sorry Snikkari. En ef þú finnur annað svona kort þá ættiru alveg að sjá bætingu hjá þér. Og já borðið þitt er jú með tvær x16 raufar
en ef þú notar þær báðar fer það niður í tvær x8, sem skiptir svo sem engu því það er búið að prófa það vel hvort það sé mikill munur á tveimur x8 og tveimur x16 og það eru bara einhver 3-5% sem munar.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 11:46
af KristinnK
Hérna er mjög góð grein um Crossfire vs SLI scaling. Gerðar voru mælingar með GeForce GTX 570 frá nVidia og Radeon HD 6950 frá AMD.
Í lágri upplausn (1680x1050) nær SLI um 51-58% aukningu að meðaltali, en Crossfire 72-78%.
Í hárri upplausn (2560x1600) næru SLI um 63-67% aukningu að meðaltali, en Crossfire 92%.
Greinin á Tom's Hardware skrifaði:CrossFire came out with a huge overall scaling lead over SLI
Skoðaðu líka síðuna "Power, Heat and Efficiency", þar verða hlutirnir enn þá ljótari fyrir Fermi kortið.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 14:16
af MatroX
KristinnK skrifaði:Hérna er mjög góð grein um Crossfire vs SLI scaling. Gerðar voru mælingar með GeForce GTX 570 frá nVidia og Radeon HD 6950 frá AMD.
Í lágri upplausn (1680x1050) nær SLI um 51-58% aukningu að meðaltali, en Crossfire 72-78%.
Í hárri upplausn (2560x1600) næru SLI um 63-67% aukningu að meðaltali, en Crossfire 92%.
Greinin á Tom's Hardware skrifaði:CrossFire came out with a huge overall scaling lead over SLI
Skoðaðu líka síðuna "Power, Heat and Efficiency", þar verða hlutirnir enn þá ljótari fyrir Fermi kortið.
þú veist að það er ekki sama scaling þótt þú sért með 480gtx, 570gtx hvað þá 8600gt
þetta fer líka eftir leiknum.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 14:26
af Snikkari
Já, ég veit .... ég er að gera þetta meira svona af gamni mínu, gaman að grúska í þessu, sérstaklega þar sem það er ekki mikill peningur í þessu.
Annars er ég viss um að ég a eftir að finna einhvern mun að hafa 2x 8600 GT í stað eins.
MatroX skrifaði:KristinnK skrifaði:Hérna er mjög góð grein um Crossfire vs SLI scaling. Gerðar voru mælingar með GeForce GTX 570 frá nVidia og Radeon HD 6950 frá AMD.
Í lágri upplausn (1680x1050) nær SLI um 51-58% aukningu að meðaltali, en Crossfire 72-78%.
Í hárri upplausn (2560x1600) næru SLI um 63-67% aukningu að meðaltali, en Crossfire 92%.
Greinin á Tom's Hardware skrifaði:CrossFire came out with a huge overall scaling lead over SLI
Skoðaðu líka síðuna "Power, Heat and Efficiency", þar verða hlutirnir enn þá ljótari fyrir Fermi kortið.
þú veist að það er ekki sama scaling þótt þú sért með 480gtx, 570gtx hvað þá 8600gt
þetta fer líka eftir leiknum.
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 16:12
af Moldvarpan
Snikkari skrifaði:Já, ég veit .... ég er að gera þetta meira svona af gamni mínu, gaman að grúska í þessu, sérstaklega þar sem það er ekki mikill peningur í þessu.
Annars er ég viss um að ég a eftir að finna einhvern mun að hafa 2x 8600 GT í stað eins.
MatroX skrifaði:KristinnK skrifaði:Hérna er mjög góð grein um Crossfire vs SLI scaling. Gerðar voru mælingar með GeForce GTX 570 frá nVidia og Radeon HD 6950 frá AMD.
Í lágri upplausn (1680x1050) nær SLI um 51-58% aukningu að meðaltali, en Crossfire 72-78%.
Í hárri upplausn (2560x1600) næru SLI um 63-67% aukningu að meðaltali, en Crossfire 92%.
Greinin á Tom's Hardware skrifaði:CrossFire came out with a huge overall scaling lead over SLI
Skoðaðu líka síðuna "Power, Heat and Efficiency", þar verða hlutirnir enn þá ljótari fyrir Fermi kortið.
þú veist að það er ekki sama scaling þótt þú sért með 480gtx, 570gtx hvað þá 8600gt
þetta fer líka eftir leiknum.
Hérna er einn að selja 8600 GT kort
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39960
Re: SLI og Crossfire.
Sent: Sun 17. Júl 2011 16:17
af Snikkari
Já, ég er búin að senda mail á hann, vona að hann svari fljótlega

Moldvarpan skrifaði:Snikkari skrifaði:Já, ég veit .... ég er að gera þetta meira svona af gamni mínu, gaman að grúska í þessu, sérstaklega þar sem það er ekki mikill peningur í þessu.
Annars er ég viss um að ég a eftir að finna einhvern mun að hafa 2x 8600 GT í stað eins.
MatroX skrifaði:KristinnK skrifaði:Hérna er mjög góð grein um Crossfire vs SLI scaling. Gerðar voru mælingar með GeForce GTX 570 frá nVidia og Radeon HD 6950 frá AMD.
Í lágri upplausn (1680x1050) nær SLI um 51-58% aukningu að meðaltali, en Crossfire 72-78%.
Í hárri upplausn (2560x1600) næru SLI um 63-67% aukningu að meðaltali, en Crossfire 92%.
Greinin á Tom's Hardware skrifaði:CrossFire came out with a huge overall scaling lead over SLI
Skoðaðu líka síðuna "Power, Heat and Efficiency", þar verða hlutirnir enn þá ljótari fyrir Fermi kortið.
þú veist að það er ekki sama scaling þótt þú sért með 480gtx, 570gtx hvað þá 8600gt
þetta fer líka eftir leiknum.
Hérna er einn að selja 8600 GT kort
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39960