Síða 1 af 1
Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Lau 16. Júl 2011 23:09
af ecoblaster
Sælir var að fá mér P67A-UD4-B3 móðurborð og ég var að pæla hvað væri best fyrir það? það má ekki kost meira en 55k. Var að pæla í þessu

Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Lau 16. Júl 2011 23:14
af Sucre
ekkert skjákort ?
eru þessi minni 1,5 V ?
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Lau 16. Júl 2011 23:22
af Plushy
Hvar ertu að fá þessi minni á 15,990?
Er með svona minni, þau eru 1.5v og virka fínt.
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Lau 16. Júl 2011 23:36
af AncientGod
Þetta virðist vera buy.is.
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Sun 17. Júl 2011 00:10
af ecoblaster
Ég á gott skjákort Ati radeon 5670 ætla að láta það endast aðeins lengur
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Sun 17. Júl 2011 01:55
af k0fuz
virkilega fínt setup, ég var að fá mér svipað (sjá undirskrift) og það er að koma vel út

Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Sun 17. Júl 2011 02:14
af mercury
er með þessa kælingu. bætti annari viftu á hana og hún er að þrælvirka.
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:55
af ecoblaster
Er að pæla með skjákort fyrir þetta hvað ætti ég að fá mér? má ekki kosta meira en 37.000
Re: Hlutir fyrir P67A-UD4-B3 móðurborð
Sent: Mið 03. Ágú 2011 17:57
af HelgzeN
Gtx 560 hjá buy.is !