Síða 1 af 1

Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:14
af tanketom
Sælir Vaktarar nú er að fara kom að því að bæta við aðeins hjá mér eða meira skifta út...
Hvað er það sem ég ætti að kaupa næst? Komið með einhverjar hugmyndir :happy

Kassi = NZXT Beta EVO
Móðurborð = Gigabyte GA-870A-UD3
Örgjörvi = 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail
Minni = Super Talent DDR3-1333 6GB (3x 2GB) CL9 Triple Channel Memory Kit
Harðadiskur = Western Digital Caviar Black WD1002FAEX 1TB SATA3 7200rpm 64MB Hard Drive
Skjákort = GIGABYTE GeForce GTX 480
Aflgjafi = Tacens Radix III 520w

Mynd

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:17
af tölvukallin
fá þér ssd disk og amd am3+ móðurborð fá þer önnur minni útaf amd stiður ekki triple channal minn

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:21
af tanketom
tölvukallin skrifaði:fá þér ssd disk og amd am3+ móðurborð fá þer önnur minni útaf amd stiður ekki triple channal minn


Já ég fattaði þetta með minnin um leið og ég var kominn með þau í hendurnar, Hvað um Aflgjafa? Þarf hann ekkert að vera stærri eða ræður hann alveg við þetta?
hver er munurinn á amd3 og amd3+ ?

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:28
af worghal
fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:33
af tanketom
worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:36
af MatroX
tanketom skrifaði:
worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá

það er mjög auðvelt að fá þessi kort hehe:D. ég þarf ekki annað.

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:38
af Gerbill
Meira Moooonstterrr Puuummppp

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:42
af tanketom
MatroX skrifaði:
tanketom skrifaði:
worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá

það er mjög auðvelt að fá þessi kort hehe:D. ég þarf ekki annað.



já þá meina ég hérna á íslandi, já mjög auðvelt að kaupa þetta að utan en held að það sé engin búð að selja þetta hérna?

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:44
af bAZik
Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:56
af tanketom
bAZik skrifaði:
Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama


Þetta virkar :megasmile
En já koma sér að efninu? Hvað ætti ég að kaupa, bendið mér á einhverja ákveðna vöru..

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:58
af MatroX
tanketom skrifaði:
bAZik skrifaði:
Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama


Þetta virkar :megasmile
En já koma sér að efninu? Hvað ætti ég að kaupa, bendið mér á einhverja ákveðna vöru..

hvað viltu eyða miklu?

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 22:59
af bAZik
SSD er besta uppfærsla sem þú getur gert.

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 23:16
af Moldvarpan
Það er ótrúlegt að þú skulir geta keyrt þetta GTX 480 kort með þessum aflgjafa.

GeForce GTX 480
System in IDLE = 209 Watts
System with GPU in FULL Stress = 463 Watts
Difference (GPU load) = 254 Watt (TDP = 250W)
GeForce GTX 480
On your average system the card requires you to have a 600 Watt power supply unit. We recommend at least 40 Amps in total available on the +12 volts rails (accumulated).
http://www.guru3d.com/article/geforce-gtx-470-480-review/13


Þitt PSU er með 36 amper á 12v railunum. Ert sennilega ekki að fá allan djúsinn úr kortinu.

Stærri aflgjafa og SSD.

Svo á næsta ári Bulldozer eða Ivy Bridge.

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 23:34
af Gunnar
nr 1,2 og 3 er nýr aflgjafi. helst 850W+ myndi ég segja. Og auðvitað frá virtum framleiðanda.

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Lau 16. Júl 2011 23:43
af nonesenze
skipta yfir í intel örgjörva er best choice og svo er allra besta að fá sér SSD, annars ertu nokkuð rock solid!!!

intel örgjörvar eru bestir ... allir sem eru með amd og hvarta yfir þessu munu skipta um skoðun þegar þeir fara í intel
eða bara vita ekki betur (ég veit betur, var amd fan í some time, intel kostaði alltaf svo mikið)

já og vá hvað þú ert með meðal PSU .... fáðu þér 650w MIN fyrir þetta setup (750-850 recommended)

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Sun 17. Júl 2011 00:18
af tanketom
Ætti þessi ekki bara vera málið? http://buy.is/product.php?id_product=9207669

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Sun 17. Júl 2011 00:21
af nonesenze
tanketom skrifaði:Ætti þessi ekki bara vera málið? http://buy.is/product.php?id_product=9207669


flott verð þarna

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Sent: Sun 17. Júl 2011 01:08
af Moldvarpan
Jú þetta er fínn aflgjafi.

Til gamans, gerðu 3dmark11 með gamla aflgjafanum og svo aftur eftir að þú færð nýjann. Það hlýtur að vera munur, ég trúi ekki öðru en að kortið sé að svelta á poweri/amps.