Hvað ætti ég að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Lau 16. Júl 2011 22:14

Sælir Vaktarar nú er að fara kom að því að bæta við aðeins hjá mér eða meira skifta út...
Hvað er það sem ég ætti að kaupa næst? Komið með einhverjar hugmyndir :happy

Kassi = NZXT Beta EVO
Móðurborð = Gigabyte GA-870A-UD3
Örgjörvi = 965 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.4GHz) Retail
Minni = Super Talent DDR3-1333 6GB (3x 2GB) CL9 Triple Channel Memory Kit
Harðadiskur = Western Digital Caviar Black WD1002FAEX 1TB SATA3 7200rpm 64MB Hard Drive
Skjákort = GIGABYTE GeForce GTX 480
Aflgjafi = Tacens Radix III 520w

Mynd
Síðast breytt af tanketom á Lau 16. Júl 2011 22:19, breytt samtals 1 sinni.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tölvukallin » Lau 16. Júl 2011 22:17

fá þér ssd disk og amd am3+ móðurborð fá þer önnur minni útaf amd stiður ekki triple channal minn



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Lau 16. Júl 2011 22:21

tölvukallin skrifaði:fá þér ssd disk og amd am3+ móðurborð fá þer önnur minni útaf amd stiður ekki triple channal minn


Já ég fattaði þetta með minnin um leið og ég var kominn með þau í hendurnar, Hvað um Aflgjafa? Þarf hann ekkert að vera stærri eða ræður hann alveg við þetta?
hver er munurinn á amd3 og amd3+ ?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf worghal » Lau 16. Júl 2011 22:28

fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Lau 16. Júl 2011 22:33

worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf MatroX » Lau 16. Júl 2011 22:36

tanketom skrifaði:
worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá

það er mjög auðvelt að fá þessi kort hehe:D. ég þarf ekki annað.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf Gerbill » Lau 16. Júl 2011 22:38

Meira Moooonstterrr Puuummppp



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Lau 16. Júl 2011 22:42

MatroX skrifaði:
tanketom skrifaði:
worghal skrifaði:fáðu þér annað skjákort og seldu Matrox þitt núverandi kort :P


hehe ég veit nú ekki hvort ég tími því, þetta er svo gott kort og ekki auðvelt að fá

það er mjög auðvelt að fá þessi kort hehe:D. ég þarf ekki annað.



já þá meina ég hérna á íslandi, já mjög auðvelt að kaupa þetta að utan en held að það sé engin búð að selja þetta hérna?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf bAZik » Lau 16. Júl 2011 22:44

Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Lau 16. Júl 2011 22:56

bAZik skrifaði:
Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama


Þetta virkar :megasmile
En já koma sér að efninu? Hvað ætti ég að kaupa, bendið mér á einhverja ákveðna vöru..


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf MatroX » Lau 16. Júl 2011 22:58

tanketom skrifaði:
bAZik skrifaði:
Gerbill skrifaði:Meira Moooonstterrr Puuummppp

lol ætlaði að segja það sama


Þetta virkar :megasmile
En já koma sér að efninu? Hvað ætti ég að kaupa, bendið mér á einhverja ákveðna vöru..

hvað viltu eyða miklu?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf bAZik » Lau 16. Júl 2011 22:59

SSD er besta uppfærsla sem þú getur gert.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 16. Júl 2011 23:16

Það er ótrúlegt að þú skulir geta keyrt þetta GTX 480 kort með þessum aflgjafa.

GeForce GTX 480
System in IDLE = 209 Watts
System with GPU in FULL Stress = 463 Watts
Difference (GPU load) = 254 Watt (TDP = 250W)
GeForce GTX 480
On your average system the card requires you to have a 600 Watt power supply unit. We recommend at least 40 Amps in total available on the +12 volts rails (accumulated).
http://www.guru3d.com/article/geforce-gtx-470-480-review/13


Þitt PSU er með 36 amper á 12v railunum. Ert sennilega ekki að fá allan djúsinn úr kortinu.

Stærri aflgjafa og SSD.

Svo á næsta ári Bulldozer eða Ivy Bridge.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf Gunnar » Lau 16. Júl 2011 23:34

nr 1,2 og 3 er nýr aflgjafi. helst 850W+ myndi ég segja. Og auðvitað frá virtum framleiðanda.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf nonesenze » Lau 16. Júl 2011 23:43

skipta yfir í intel örgjörva er best choice og svo er allra besta að fá sér SSD, annars ertu nokkuð rock solid!!!

intel örgjörvar eru bestir ... allir sem eru með amd og hvarta yfir þessu munu skipta um skoðun þegar þeir fara í intel
eða bara vita ekki betur (ég veit betur, var amd fan í some time, intel kostaði alltaf svo mikið)

já og vá hvað þú ert með meðal PSU .... fáðu þér 650w MIN fyrir þetta setup (750-850 recommended)


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf tanketom » Sun 17. Júl 2011 00:18

Ætti þessi ekki bara vera málið? http://buy.is/product.php?id_product=9207669


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf nonesenze » Sun 17. Júl 2011 00:21

tanketom skrifaði:Ætti þessi ekki bara vera málið? http://buy.is/product.php?id_product=9207669


flott verð þarna


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: Hvað ætti ég að kaupa?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 17. Júl 2011 01:08

Jú þetta er fínn aflgjafi.

Til gamans, gerðu 3dmark11 með gamla aflgjafanum og svo aftur eftir að þú færð nýjann. Það hlýtur að vera munur, ég trúi ekki öðru en að kortið sé að svelta á poweri/amps.