Hjálp með val á flakkara
Sent: Fim 14. Júl 2011 10:26
af hakon78
Sælir drengir.
Mig vantar hjálp með vali á flakkara í kringum 20.000 m/HD
Hvað mælið þið með.
Mbk
Hákon
Re: Hjálp með val á flakkara
Sent: Fim 14. Júl 2011 10:38
af kjarribesti
semsagt þú vilt sjónvarpsflakkara með hd spilun og harða disk í ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2006 þessi er góður en án harða disks
mæli með honum og svo kaupa bara1tb disk í hann.
Re: Hjálp með val á flakkara
Sent: Fim 14. Júl 2011 11:59
af hakon78
Sæilir.
Jú það væri betra ef Hd-inn veæri ísettur en skiptir ekki öllu.
Mkv, High Def og srt (subtitles) stuðningur eru kröfurnar.
Mbk
Hákon
Re: Hjálp með val á flakkara
Sent: Fim 14. Júl 2011 15:14
af AncientGod
ég myndi taka 2 Tb barracuda 5400 Rpm hann er ódýr, góður og stór.
Re: Hjálp með val á flakkara
Sent: Fim 14. Júl 2011 16:38
af mind
Frekar erfitt með kröfur um High Def(mkv)
Þessi er sennilega eins nálægt verðinu og hægt er að komast.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=6455Held annars sé ekki raunhæft að ætla fá svona undir 25þús með High Def og disk.