Síða 1 af 1

Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 13:16
af beatmaster
Ég var að spá í hvort að einhver með þekkingu geti svarað mér hvort að þessi diskur sem að Aimar er að selja eða þessi myndi auka afkastagetunni í tölvunni minni meira

Mig langar að fá að vita hvor er betri og hversvegna, engan fanboy-ism eða getgátur hérna bara staðreyndir :happy

Ef að einhver rekst á þennann þráð í framtíðinni og Linkarnir virka ekki þá er þetta annaðhvort Intel X-25M G2 80GB eða Corsair Force 60GB CSSD-F60GB2-BRKT sem að um ræðir hérna

EDIT: Bætum inní þetta 60GB OCZ SSD Vertex2

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 13:36
af Benzmann
ég er með Intel X-25M, og er með sáttur með hann, engin vandræði, þegar ég boota tölvunni upp, þá nær hún að loada Windows, áður en Windows logoið birtist :D, svo er ég bara með stýrikerfið á Disknum og Eve Online, aldrei verið sáttari :D

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 13:53
af mind
OCZ/Corsair ættu að auka afköstin mest einfaldlega vegna gagnaflutningshraða.
(Það er þó ekki 100% en er ólíklegt þú sért í gagnagrunnsvinnslu eða þurfir mikið I/O)

Bæði OCZ vertex 2 og Corsair Force 60GB = Sandforce 1200 kubbasettið.
Svo eiginlega sami hraði, aðal munurinn þó lítill sé væri smávægileg frávik í firmware.

En...
Intelinn hefur einn stóran kost við sig og það er að þeir hafa einungis 0,5% bilanatíðni á móti 2,5%(sandforce based diskar) Ef mig minnir rétt :japsmile

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 14:10
af MatroX
Force f60 er byggður á Sandforce controller-innum. intel er með sinn eigin controller


Sandforce býður upp á hraðari les og skrif hraða en intel diskurinn er með MIKIÐ betri Access tíma

ég er búinn að eiga svona F60 og mér fannst hann ekkert merkilegur þegar nonesenze kom með intel diskinn sinn. þannig að taktu þennan intel disk

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 15:37
af mind
Betri access tími er ekki > gagnaflutningshraði.
Þetta fer eftir notkun notandans og allir þessir diskar skila næstum nákvæmlega því sama þegar uppi er staðið fyrir notandann.

Hérna er allavega hlekkur ef OP vill kynna sér þetta.
http://www.anandtech.com/show/3656/corsairs-force-ssd-reviewed-sf1200-is-very-good/1

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 16:05
af MatroX
mind skrifaði:Betri access tími er ekki > gagnaflutningshraði.Þetta fer eftir notkun notandans og allir þessir diskar skila næstum nákvæmlega því sama þegar uppi er staðið fyrir notandann.

Hérna er allavega hlekkur ef OP vill kynna sér þetta.
http://www.anandtech.com/show/3656/corsairs-force-ssd-reviewed-sf1200-is-very-good/1



Satt.. en fljótari access time = forrit fljótari að opnast

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 16:42
af mind
MatroX skrifaði:Satt.. en fljótari access time = forrit fljótari að opnast


Fyrir utan að þessi staðhæfing er afsannanleg í núverandi formi þá er þetta bara alltof mikil einföldun fyrir raunhæfan samanburð og gæti gefið öðrum verulega skakka mynd af því hvað skiptir máli þegar kemur að SSD diskum.

Rétt eins og núna virðist kapphlaupið vera um hversu mikill gagnaflutningshraðinn er, þrátt fyrir að æskilegt væri að taka tillit til minnsta kosti þriggja annarra hluta ef fást á einhvern grundvöllur fyrir mögulega jöfnum samanburðargrundvelli.

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Mið 13. Júl 2011 16:52
af nonesenze
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:Betri access tími er ekki > gagnaflutningshraði.Þetta fer eftir notkun notandans og allir þessir diskar skila næstum nákvæmlega því sama þegar uppi er staðið fyrir notandann.

Hérna er allavega hlekkur ef OP vill kynna sér þetta.
http://www.anandtech.com/show/3656/corsairs-force-ssd-reviewed-sf1200-is-very-good/1



Satt.. en fljótari access time = forrit fljótari að opnast


og fljótari að leita, það sem fólk áttar sig ekki á er gagnaflutningshraði upp á 250mb/s þá þarftu eitthvað annað sem les/skrifar á sama hraða til að geta haft einhver not fyrir það

250mb/s diskur - copy á - 100mb/s disk = 100mb/s gagnaflutningshraði

t.d. þú þarf dual 1gbit lan (2 snúrur og 2 kort) til að ná 200mb/s milli tölva

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 01:22
af Moldvarpan
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
mind skrifaði:Betri access tími er ekki > gagnaflutningshraði.Þetta fer eftir notkun notandans og allir þessir diskar skila næstum nákvæmlega því sama þegar uppi er staðið fyrir notandann.

Hérna er allavega hlekkur ef OP vill kynna sér þetta.
http://www.anandtech.com/show/3656/corsairs-force-ssd-reviewed-sf1200-is-very-good/1



Satt.. en fljótari access time = forrit fljótari að opnast


og fljótari að leita, það sem fólk áttar sig ekki á er gagnaflutningshraði upp á 250mb/s þá þarftu eitthvað annað sem les/skrifar á sama hraða til að geta haft einhver not fyrir það

250mb/s diskur - copy á - 100mb/s disk = 100mb/s gagnaflutningshraði

t.d. þú þarf dual 1gbit lan (2 snúrur og 2 kort) til að ná 200mb/s milli tölva




Smá hijack, mér finnst óþarfi að gera enn einn þráð um SSD.

Ég ætla í næsta mánuði að fá mér SSD frá USA, hann verður notaður fyrir stýrikerfi,leiki og forrit. Hann verður að vera 160GB að lámarki, og ég er svo með nokkra terabæta geymslu diska, væri þá best fyrir mig að fá mér Intel disk? Og þá hvaða Intel disk? Eða ætti ég að taka Vertex 3?

Endilega komið með einhver komment á hvaða disk ég ætti að fá mér, er ekki viss.

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 01:25
af Plushy

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 01:31
af Moldvarpan
Plushy skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27933

:)



Já, en eins og þessi? http://cgi.ebay.com/Intel-160GB-SSD-X25-M-SSDSA2M160G2GN-GEN2-Solid-State-/120741980467?pt=AU_Laptop_Accessories&hash=item1c1cc86933

Með þetta í huga sem var rætt hérna ofar í þræðinum, myndi Intel diskur henta mér betur eða Vertex ?

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 19:28
af Moldvarpan
Er enginn sem þekkir muninn af Vertex 3 og Intel diskunum? Er mikill munur á Access hraða þar á bæ? Er ekki verið að tala um 0.05 ms mun á þessum diskum?

Og þar sem þetta verður keypt erlendis og ábyrgðin sennilega úr sögunni, hvor diskurinn ætli að sé áreiðanlegri á að bila ekki?

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 20:18
af nonesenze
intel er betri fyrir bilana tíðni, en nýustu stóru diskarnir eru komnir með annan controler þannig að ég veit ekki um þá
320 serian er það sem ég myndi taka frá intel

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 20:44
af hjalti8
ef þú ert með sata3( helst intel 6G controller á sandy bridge mobo) þá færðu þér auðvitað force3 eða vertex3(sniðugt að skoða GT og MAXIOPS utgafur af þessum diskum)

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 20:50
af nonesenze

Re: Mismunur á SSD Intel VS Corsair VS OCZ

Sent: Fim 14. Júl 2011 21:00
af Storm


tekið úr linknum sem þú postaðir...

Mynd