Síða 1 af 1

Lengi ad ræsa sig

Sent: Þri 12. Júl 2011 23:19
af Victordp
Sælir, núna allt í einu er tölvan mín rugl lengi ad ræsa sér. Hún er alltaf föst á módurbord myndinni, tetta gerdist bara stundum einu sinni en nuna alltaf. Hvad gæti verid ad valda tessu ?

Mbk, Victor

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Mið 13. Júl 2011 00:18
af beatmaster
HDD eða diskadrif sem að er að deyja eða er dáið gæti verið líkleg orsök

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Mið 13. Júl 2011 00:28
af Glazier
Ef þú ert með windows geturðu prófað að fara í run og skrifa msconfig og opna það..
Þar ferðu í Startup og afhakar öll óþarfa forrit sem þú villt ekki að ræsi sig þegar tölvan kveikir á sér :)

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Mið 13. Júl 2011 02:49
af Klemmi
Glazier skrifaði:Ef þú ert með windows geturðu prófað að fara í run og skrifa msconfig og opna það..
Þar ferðu í Startup og afhakar öll óþarfa forrit sem þú villt ekki að ræsi sig þegar tölvan kveikir á sér :)


Á meðan móðurborðsmyndin er á skjánum þá er tölvan ekki byrjuð að ræsa stýrikerfi svo nei, þetta myndi ekki hafa nein áhrif á hans vandamál :oops:

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Mið 13. Júl 2011 16:25
af Victordp
Ok, á ég þá bara að kaupa nýjan HDD ?
Er þá að pæla get ég ekki keypt nyjan 1tb un pluggað öllum gömlu og sett nýja í sett fresh W7 og pluggað svo hinum í og náð í allt dótið af þeim :) ?
Og hvað disk mælið þið með 1tb+

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:04
af BjarkiB
Victordp skrifaði:Ok, á ég þá bara að kaupa nýjan HDD ?
Er þá að pæla get ég ekki keypt nyjan 1tb un pluggað öllum gömlu og sett nýja í sett fresh W7 og pluggað svo hinum í og náð í allt dótið af þeim :) ?
Og hvað disk mælið þið með 1tb+


Mæli með að runna eitthverkonar "hard drive diagnostic" áður en þú kaupir þér nýjan, þó að hann sé líklegast örsökin.
Og já veit ekki hvort þetta getur valdið því, en er harði diskurinn með stýrikerfinu er í "first priority"?

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:14
af braudrist
búinn að prufa að uppfæra BIOS?

Re: Lengi ad ræsa sig

Sent: Sun 07. Ágú 2011 03:04
af Victordp
Keypti bara nyjan :)