Síða 1 af 1

Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 16:20
af ecoblaster
Sælir er að velta fyrir mér hvað er besta vinnsluminnið fyrir P67A-UD4-B3 hvort er betra 1333, 1600 eða 2000mhz?

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 16:25
af Eiiki
Ripjaws, 1600MHz. Best að þau séu 1.5 volt ef þú ætlar út í overclock

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 16:31
af ecoblaster
Er það þetta vinnsluminni sem þú ert að tala um? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 16:49
af Eiiki
já þessi eru mjög fín :)

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 17:12
af MarsVolta
Getur líka skoðað þetta : http://download.gigabyte.eu/FileList/Me ... ud4-b3.pdf og valið sjálf/ur :).

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 17:45
af ecoblaster
Mér langar þá líka til að Spyrja hvort er betra intel I7 2600 eða 2600k?

Re: Val á DDR3 minni fyrir P67A móðurborð

Sent: Þri 12. Júl 2011 17:47
af MatroX
ecoblaster skrifaði:Mér langar þá líka til að spurja hvort er betra intel I7 2600 eða 2600k?

2600k

þú getur ekki overclockað 2600 en 2600k er unlockaður þannig að þú getur overclockað hann