Síða 1 af 2
i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Þri 12. Júl 2011 14:20
af kjarribesti
Jæja,
Viti menn hvað var að detta í hús.
Var að fá sendinguna frá buy.is með öllu nema skjákortinu en fæ það eftir viku, ætlaði að fá venjulega sapphire hd6950 en fæ dirt 3 edition í staðinn.
Og takk allir hér sem hjálpuðu mér með valið á hlutunum

Ég ætla líka að gefa CORSAIR mjog gott klapp fyrir bestu pakkningu á tölvuhlut sem til er.
Kom í sérstökum poka með svona tösku undir alla modular kaplana, þeir eru allir svartir og allt mjög fínt.
Best að fara að byrja
Íhlutir:
Corsair HX850W -
http://www.corsair.com/power-supplies/m ... x850w.htmlAsus p8p67 -
http://usa.asus.com/Motherboards/Intel_ ... /#overviewCorsair FORCE F60 -
http://www.corsair.com/solid-state-driv ... -brkt.htmlIntel I7 2600K -
http://www.intel.com/products/processor ... ificationsNoctua NH-D14 -
http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... =34&lng=enSapphire Radeon HD6950 Dirt 3 edition -
http://www.sapphiretech.com/presentatio ... d=1&leg=0#Haf 932 -
http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2810BenQ G2420HDB -
http://www.benq.com/products/product_de ... oduct=1515G.Skill Ripjaws X 1.5 Volta -
http://gskill.com/products.php?index=342Myndir:

Allir íhlutir nema skjákortið

Íhlutirnir og haf932

Front panel tengin

Móðurborðið með I7 og Ripjaws installed : )

Þvílíkt tröll
Noctua kvikindið komið í, afhverju gerðu þeir ekki svartar eða gráar viftur

Annað sjónarhorn

Svo nett vinsluminni eitthvað

Vifturnar tengdar

Aflgjafinn kominn í og móðurborðið, allt ótengt

Einhver tengi kominn ekki allir harðir diskar

Búið að tengja front panel

F60 kominn í 2,5 to 3,5 switchinn

Flestöll tengi tengd

Allt komið,
nema auðvitað 8pin power connectionið sem ég gleymdi

Kassinn
Það má resize-a þær fyrir mig (A)
En nú er hún komin í gang og up and running, W7 og öll tempeature í góður standi


Vona að þið hafið notið

Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 14:20
af kjarribesti
Mynd frá testi á small fft's í Prime95 .

- prime100.JPG (538.63 KiB) Skoðað 2425 sinnum
Allt mjög stable í 4.6ghz @ 1.380v .
Vil þakka Hvata, MatroX og mercury fyrir hjálpina.

Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 14:21
af kjarribesti
FRÁTEKIÐ
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 14:25
af MatroX
áður en þú setur kælikremirð á örran segðu mer batch númerið í pm
neðsta númerið á örranum
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 15:28
af kjarribesti
Sorry of seint, en afhverju ?
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 15:31
af MatroX
langaði að vita hvað batch númerið væri. áttu kassan enþá?
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 15:53
af kjarribesti
já er að þessu núna aws (as we speak)
Get látið þig fá það en afhverju?
Batch nr. 3103b385
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 17:17
af AncientGod
sé ekki þessar myndir =S
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 17:25
af ManiO
AncientGod skrifaði:sé ekki þessar myndir =S
Hann á eftir að setja þær inn.
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 17:31
af AncientGod
oh =S hélt að þar sem stóð Myndir: væru myndir fyrir neðan sem væru ekki að loadast hjá mér.. oops.
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 17:58
af kjarribesti
Já myndir koma í kvöld.
Er nánast búinn, bara að setja í harða diska, geislaspilara og minniskortafrontpanel
Þetta hefur allt gengið mjög vel so far en er ekki sáttur að þurfa að bíða viku eftir að geta spilað almennilega leiki -.-
Samt ánægður með þetta allt saman
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 19:09
af MatroX
kjarribesti skrifaði:já er að þessu núna aws (as we speak)
Get látið þig fá það en afhverju?
Batch nr. 3103b385
langaði bara að google-a þetta til að sjá hvort að þetta sé góður batch
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 21:31
af kjarribesti
Uss. taldi mig vera búinn að setja allt saman en nú kemur no signal á skjáinn !!!
Er ekki með error mike svo get ekki vitað hvað er að ?
Sko hún kveikir á sér í smá stund en drepur svo strax aftur á sér. svo fer hún alveg í gang en ekkert signal og er þá í gangi þangað til ég slekk á henni !
Vitiði hvað þetta er ??
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 21:33
af MatroX
kjarribesti skrifaði:Uss. taldi mig vera búinn að setja allt saman en nú kemur no signal á skjáinn !!!
Er ekki með error mike svo get ekki vitað hvað er að ?
Sko hún kveikir á sér í smá stund en drepur svo strax aftur á sér. svo fer hún alveg í gang en ekkert signal og er þá í gangi þangað til ég slekk á henni !
Vitiði hvað þetta er ??
resetaðu bios. byrjaðu á því allavega
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 21:38
af beatmaster
Öll powerplögg tengd?
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 22:19
af kjarribesti
Ahh Ég er ótrúlega mikill fáviti,
Af einhverri ástæðu þá gleymdi ég 8-pin power connectioninu á móðurborðinu !!
En nú koma myndir

Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG !
Sent: Þri 12. Júl 2011 22:43
af kjarribesti
kjarribesti skrifaði:Ahh Ég er ótrúlega mikill fáviti,
Af einhverri ástæðu þá gleymdi ég 8-pin power connectioninu á móðurborðinu !!
En nú koma myndir

Er ekki 43° - 45° hiti fínn á örgjörvanum ?
Allavega miðað við tölurnar hjá sumum overcluckurunum hérna .
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:13
af worghal
fynn alltaf fyrir góðri tilfynningu þegar ég sé svona massa unboxing og build logs

Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:22
af Kristján
worghal skrifaði:fynn alltaf fyrir góðri tilfynningu þegar ég sé svona massa unboxing og build logs

haha já og svo "ohh hún startar sér ekki" eftir allt saman

sexy tölva samt sem áður, nice build
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:23
af kjarribesti
Takk takk,
Sem betur fer er hún up and running núna, annars væri ég búinn að rífa úr mér augun.
Annars var þetta mjög fínt, er úti í sveit og byrjaði á að setja þetta allt saman, fór svo út í heyskapinn (raka) kom svo inn og setti upp w7 o.fl

+
Hvað finnst ykkur um cable management

Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:42
af worghal
er svo ekki málið að mála hann svartann inní ?
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:45
af Kristján
skil ekki afhverju það er ekki buið til 24 pin plug með svona L tengi eins of sumar sata snúrúrnar eru komnar með
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 01:57
af kjarribesti
worghal skrifaði:er svo ekki málið að mála hann svartann inní ?
Jújú, það væri ekki slæmt, það er bara næsta verk á dagskrá
Kristján skrifaði:skil ekki afhverju það er ekki buið til 24 pin plug með svona L tengi eins of sumar sata snúrúrnar eru komnar með
Satt..
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 02:00
af worghal
Kristján skrifaði:skil ekki afhverju það er ekki buið til 24 pin plug með svona L tengi eins of sumar sata snúrúrnar eru komnar með
EVGA P67 FTW borðið er með tengið á hlið svo það standi ekki uppúr
http://www.youtube.com/watch?v=ybczVlTLn88 skippa að 7:00
Re: i7|Noctua NH-D14|Ripjaws X|HX850W|P8P67 BUILDLOG ! + MYNDIR
Sent: Mið 13. Júl 2011 02:09
af Plushy
Flott vél til hamingu með hana
