Síða 1 af 1

Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Mán 11. Júl 2011 22:58
af hakon78
Sælir drengir.

Ég er búinn að leita af tölvu eins og grár köttur undanfarnar vikur.
En ákvað nú að miðað við verðin sem eru í boði að kaupa frekar nýja upgradable vél sem maður frískar upp á seinna.

Ég á SSD disk sem ég mun hafa fyrir stýrikerfi annað til að byrja með.

Annars verður eftirfarandi í henni.

http://buy.is/product.php?id_product=9208321
Lian Li Nettur og fínn kassi álklæddur

http://buy.is/product.php?id_product=9208322
Antec BP550 Plus 550W (fær topp einkunn frá Newegg userum)

http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM3Plus/M5A88M/
Onboard grafík og tilbúinn fyrir næstu kynslóð Amd

http://buy.is/product.php?id_product=9208320
AMD Phenom II X2 560 Black Edition (mögulega hægt að losa um kjarna)

http://buy.is/product.php?id_product=9208323
G.SKILL Ripjaws Series 8GB 1333 Mhz

Hvernig lýst ykkur á?
Mér sýnist þetta vera um 76þ. En upgradable og í ábyrgð næstu 2 ár.

Mbk
Hákon

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Mán 11. Júl 2011 23:03
af bulldog
hvernig ssd disk ertu með ?

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Mán 11. Júl 2011 23:05
af hakon78
Intel einhvern sem pabbi gamli á 80Gb.
Fæ hann fríkeypis þannig að spekkarnir þurfa ekkert að vera æðislegir

Mbk
Hákon

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Mán 11. Júl 2011 23:12
af bulldog
fríkeypis er bara flott :8)

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 20:59
af hakon78
Ég keypti græjuna og bíð eftir að hún komi.

Ég valdi AMD þar sem þeir eru hagkvæmir miðað við afl í dag og vegna þess að MBið styður Bulldozer þegar hann kemur út.
Þeir munu sennilega alltaf lagga á móti Intel en ávalt vera á góðu verði.

Hvað finnst ykkur?
Ætli þetta sé ekki bara ágætis apparat.
Mbk
Hákon

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:01
af Ulli
Passar þetta MB í þennan Micro ATX turn?

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:02
af MatroX
Ulli skrifaði:Passar þetta MB í þennan Micro ATX turn?

akkurat sem ég hugsaði..

hvaða móðurborð tókstu?

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:03
af Ulli
Jú mér sýnist það passa. Stóð uATX svo ég var ekki viss.
En miðað við myndina þá er þetta Micro MB

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:07
af hakon78
uATX Form Factor Móðurborðið
og

LIAN LI PC-A04B Black Aluminum MicroATX
Er ég nokkuð að gera vitleysu???
Mbk
Hákon

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:08
af MatroX
hakon78 skrifaði:Ég keypti græjuna og bíð eftir að hún komi.

Ég valdi AMD þar sem þeir eru hagkvæmir miðað við afl í dag og vegna þess að MBið styður Bulldozer þegar hann kemur út.
Þeir munu sennilega alltaf lagga á móti Intel en ávalt vera á góðu verði.

Hvað finnst ykkur?
Ætli þetta sé ekki bara ágætis apparat.
Mbk
Hákon


en þú veist það að þetta er enþá rumor um að Bulldozer passi í 8** chipsetið. eina sem vitað er að það mun passa með 9** chipsetinu

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:11
af painkilla
hakon78 skrifaði:uATX Form Factor Móðurborðið
og

LIAN LI PC-A04B Black Aluminum MicroATX
Er ég nokkuð að gera vitleysu???
Mbk
Hákon


µATX er micro ATX þannig nei þú ert ekki að gera vitleysu :D

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:15
af hakon78
Fékk hjartastopp!!

Matrox það er smámál miðað við sjokkið áðan.
:shock:

Amk kosti þá er hægt að fá öflugari örgjava fyrir minni pening.

En hvernig lýst ykkur á kassann.
Ég var að spá í Mini Itx en fór að ráðum Matrox og keypti mér aðeins stærri.

Mbk
Hákon

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Sent: Þri 12. Júl 2011 21:16
af MatroX
hakon78 skrifaði:Fékk hjartastopp!!

Matrox það er smámál miðað við sjokkið áðan.
:shock:

Amk kosti þá er hægt að fá öflugari örgjava fyrir minni pening.

En hvernig lýst ykkur á kassann.
Ég var að spá í Mini Itx en fór að ráðum Matrox og keypti mér aðeins stærri.

Mbk
Hákon


mér lýst vel á hann,