Síða 1 af 1

Vantar ráðleggingar varðandi móðurborð.

Sent: Mán 11. Júl 2011 09:23
af Snikkari
Sælir félagar

Mig vantar ráðleggingar með móðurborð.
Ég ætla að nota Intel i5 eða i7 sandy bridge, eitt skjákort, 8-12mb í minni.
Aðallega ætlað í leiki og myndvinnslu, ég er ekki að fara að fikta neitt í yfirklukkun eða þessháttar.
Mig vantar bara gott solid móðurborð, ég var að spá í Asus P8P67 .. er það ekki bara nokkuð solid borð ?

*EDIT* hahaha, átti að vera 8-12 Gb :)

Allar ráðleggingar vel þegnar.

Re: Vantar ráðleggingar varðandi móðurborð.

Sent: Mán 11. Júl 2011 11:15
af Benzmann
erfitt að fá nýtt móðurborð í dag fyrir 8-12mb vinnsluminni...... :lol: :-k :-"