Síða 1 af 1

uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 15:54
af DaRKSTaR
þetta er það sem ég er búinn að panta og græja, fæ þetta í hendur um mánaðarmótin

mushkin redline 8gb 1.5v
Gigabyte G1 Sniper 2
Gigabyte GTX 580 SO
Thermaltake Toughpower Grand 850W aflgjafi
Thermaltake Chaser MK-1 turn

ekki búinn að græja mér örgjörva en ég hugsa að ég grípi 2600k+noctua nhd14 hjá tölvutækni
væri ekki 2500k örrinn í svona setupi algjört fail?

Samsung P2770FH 27'' skjár kominn með skjáinn.. flott græja

já og annað
gamli turninn til sölu án diska:
thermaltake tsunami kassi
thermaltake toughpower 550w psu sli/crossfire
core2duo E6850 3ghz með zalman CNPS7700 kælingu
Asus P5W DH Deluxe
3gb ddr800 man ekki hvaða típa ekkert noname rusl, besta sem var í boði á þessum tíma
Sapphire HD4870 512mb

ég myndi segja að sanngjarnt verð fyrir þetta væri 35 þús

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 20:20
af bulldog
Ég myndi fara í i7 ekki vera að spara aurinn þegar kemur að örgjörva.

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 20:24
af AncientGod
Ég myndi taka þetta vinnsluminni, það er betra og hraðskreiðara en kostar 1.000 krónum minna. http://buy.is/product.php?id_product=9208257

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 20:27
af MatroX
AncientGod skrifaði:Ég myndi taka þetta vinnsluminni, það er betra og hraðskreiðara en kostar 1.000 krónum minna. http://buy.is/product.php?id_product=9208257

........
Taktu ripjaws frekar eða þetta er bara persónu bundið
7-7-7-21 1333mhz vs 1600mhz 9-9-9-24

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 21:20
af AncientGod
MatroX skrifaði:
AncientGod skrifaði:Ég myndi taka þetta vinnsluminni, það er betra og hraðskreiðara en kostar 1.000 krónum minna. http://buy.is/product.php?id_product=9208257

........
Taktu ripjaws frekar eða þetta er bara persónu bundið
7-7-7-21 1333mhz vs 1600mhz 9-9-9-24
Ég hélt að það væri betra að vera með 1600 mhz ?

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 21:26
af MatroX
AncientGod skrifaði:
MatroX skrifaði:
AncientGod skrifaði:Ég myndi taka þetta vinnsluminni, það er betra og hraðskreiðara en kostar 1.000 krónum minna. http://buy.is/product.php?id_product=9208257

........
Taktu ripjaws frekar eða þetta er bara persónu bundið
7-7-7-21 1333mhz vs 1600mhz 9-9-9-24
Ég hélt að það væri betra að vera með 1600 mhz ?


Það er nátturulega betra en þegar ég setti minn besta superpi tíma var ég að runna mín minni í 1333mhz en fyrir almennilega notkun þá er 1600mhz betra en það er mun þéttari tími á þessum 1333mhz minnum.

Re: uppfærsla

Sent: Sun 10. Júl 2011 23:15
af kjarribesti
hef heyrt talað um að Ripjaws X (1333) séu að koma ótrúlega vel út með sandy bridge.

myndi taka það

Re: uppfærsla

Sent: Lau 16. Júl 2011 20:39
af DaRKSTaR
2600k örinn verður það..

varðandi skjákort úff
satt að segja þá dauðlángar mér í 590gtx :P

verða kannski einhverjir farnir að bjóða það til sölu hérna á klakanum í næsta mán?

Re: uppfærsla

Sent: Lau 16. Júl 2011 20:45
af bulldog
http://buy.is/product.php?id_product=9208219

Hvernig líst þér á þennan skjá ég er með einn svona og hann er bara frábær !!!

Re: uppfærsla

Sent: Lau 16. Júl 2011 21:00
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:2600k örinn verður það..

varðandi skjákort úff
satt að segja þá dauðlángar mér í 590gtx :P

verða kannski einhverjir farnir að bjóða það til sölu hérna á klakanum í næsta mán?

nei þér langar ekki í 590gtx það er ástæða fyrir því að það fæst hvergi. það er stórgallað.

og það er ekki vitað hvenar það mun fara í sölu aftur.

Re: uppfærsla

Sent: Lau 16. Júl 2011 21:22
af Plushy
Held það sé eitthvað að mínu GTX $70, er samt ekki með tölu á því hvað það sé, en eitthvað er að.

Re: uppfærsla

Sent: Sun 17. Júl 2011 05:03
af DaRKSTaR
Samsung P2770FH er einmitt skjárinn sem ég ætla að grípa.

ahh skil, það er ástæðan fyrir að maður finnur 590 kortið hvergi nema þá örfá á ebay, kannski maður ætti að hinkra aðeins við með nýtt kort

Re: uppfærsla

Sent: Lau 23. Júl 2011 19:12
af DaRKSTaR
tek það strax framm ég ætla ekki að yfirklukka eitt eða neitt.. bara keyra þeta stock

setupið hjá mér verður nokkurnveginn þetta:

gigabyte gtx590 til í tölvutek þannig að ég kaupi það af þeim upp á ábyrgð að gera
2600k
asrock borðið þar sem ég held að það sé meira en nóu gott, er ekki að spá í yfirklukkun
8gb minni ??.. nóg í leiki eða ætti ég að taka 16?
corsair 850w psu.. er ekki að hugsa um quad sli þannig þetta ætti duga ekki satt?

kassi veit ekki.. er að spá í haf 922 eða 942
skjákortið er það lángt að það mun ekki sleppa í gamla kassann þannig að ég verð að grípa nýjann turn

ég er að hugsa um að kaupa nánast allt af buy.is.. hver er ykkar reinsla.. tekur þetta alveg mánuð að fá hlutina hjá kallinum?

svo eitt enn ég fann 27" synchmaster 3D skjá á ebay
http://cgi.ebay.com/Samsung-SyncMaster- ... 35b2754a18

það er innbygður tv tuner.. hvað væru innflutningsgjöld á þessum skjá myndi hann sleppa undir tölvuskjá og hafa lærri gjöld eða flokkast hann undir tv?

Re: uppfærsla

Sent: Lau 23. Júl 2011 19:15
af bulldog
tekur svona 10-14 daga að fá hlutina en það er margfalt þess virði \:D/

Re: uppfærsla

Sent: Lau 23. Júl 2011 20:39
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:tek það strax framm ég ætla ekki að yfirklukka eitt eða neitt.. bara keyra þeta stock

setupið hjá mér verður nokkurnveginn þetta:

gigabyte gtx590 til í tölvutek þannig að ég kaupi það af þeim upp á ábyrgð að gera
2600k
asrock borðið þar sem ég held að það sé meira en nóu gott, er ekki að spá í yfirklukkun
8gb minni ??.. nóg í leiki eða ætti ég að taka 16?
corsair 850w psu.. er ekki að hugsa um quad sli þannig þetta ætti duga ekki satt?

kassi veit ekki.. er að spá í haf 922 eða 942
skjákortið er það lángt að það mun ekki sleppa í gamla kassann þannig að ég verð að grípa nýjann turn

ég er að hugsa um að kaupa nánast allt af buy.is.. hver er ykkar reinsla.. tekur þetta alveg mánuð að fá hlutina hjá kallinum?

svo eitt enn ég fann 27" synchmaster 3D skjá á ebay
http://cgi.ebay.com/Samsung-SyncMaster- ... 35b2754a18

það er innbygður tv tuner.. hvað væru innflutningsgjöld á þessum skjá myndi hann sleppa undir tölvuskjá og hafa lærri gjöld eða flokkast hann undir tv?

Til hvers að kaupa 2600k ef þú ætlar ekki að yfirklukka? gætir alveg eins fengið þér 2600 þá ertu góður? annars væri skrítið ef þú keyptir þér 2600k og myndir ekki henda honum í 4.4-4.6ghz þar sem það er léttari en að púsla tölvunni saman. breytir einni stillingu og hefur restina á auto.

Ertu virkilega að hugsa um að fá þer 590gtx? ef svo er taktu þá evga kortið. það er eina kortið sem er ekki vitað til þess að kveikni í annars persónulega færi ég í 2x580gtx þar sem Þessi 590gtx kort eru enþá vafasöm. það er talað um að það komi revision2 af þeim í september.

Með skjáinn þá dettur hann undir tv.

Re: uppfærsla

Sent: Lau 06. Ágú 2011 21:11
af DaRKSTaR
hendi þessu á toppinn

gtx590 farið af wishlist og ákvað þess í stað að grípa
gigabyte gtx 580so.. eftir að vera búinn að lesa greinar á netinu sé ég að þetta er hraðasta 580gtx kortið á markaðinum þannig að eitt svoleiðis ætti að duga mér í bili
tek annað seinna ef þörf er á, plús það er hægt að yfirklukka skuggalega :D

já og svo er gamli garmurinn til sölu, bara skjóta á mann tilboðum en ég minni á að ég er á akureyri
skjárinn sem ég er með er seldur.. fer um leið og ég fæ hinn í hendurnar.