Síða 1 af 1

Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Sun 10. Júl 2011 01:50
af Gunnar
Hvað væri svona hagstæðasta skjákortið fyrir tölvuna mína?
Eitthvað sem bottleneck-ar ekki tölvuna og að tölvan sé ekki að bottleneck-a skjákortið.
Er með Q6600 @ 3,6Ghz og 2x2GB vinnsluminni eins og sést í undirskift og ætla að fá mér 2x2GB í viðbót bráðum(næsta mánuði eða ef einhver auglýsir hér)
Er svo líka með Cooler Master CM690 svo ég held að lengd sé ekki vandamál.

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Sun 10. Júl 2011 01:50
af HelgzeN
Gtx 560 Ti

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Sun 10. Júl 2011 14:37
af Gunnar
Enginn fleirri með uppástungur? og hvað væri svona besta bang for the buck?

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Sun 10. Júl 2011 14:47
af Minuz1
Gunnar skrifaði:Enginn fleirri með uppástungur? og hvað væri svona besta bang for the buck?


notað Ti 560

eða notað referance 6950 kort eða eitthvað sem er hægt að flasha í 6970

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Sun 10. Júl 2011 14:47
af MatroX
Gtx 560 Ti er bang for the buck

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:34
af Gunnar
MatroX skrifaði:Gtx 560 Ti er bang for the buck

smá bump á þennan þráð.
fékk 480GTX hjá þér. á meðan skjákortið fer í 80-90°c í Dead Island fer örrinn í 60-80% vinnslu eða sirka 60°c
ekkert lagg og ekki neitt ves með allt í hæstu stillingu með fullt af zombies í kring með mig og vin minn að afhausa.
örgjörvinn nokkuð að vinna sem flöskuháls hjá mér?

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:38
af worghal
mikið svaðalega verður kortið heitt hjá þér :S
hvernig er cable management of airflow hjá þér ?

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:39
af Minuz1
Gunnar skrifaði:
MatroX skrifaði:Gtx 560 Ti er bang for the buck

smá bump á þennan þráð.
fékk 480GTX hjá þér. á meðan skjákortið fer í 80-90°c í Dead Island fer örgjörvinn í 60-80% vinnslu eða sirka 60°c
ekkert lagg og ekki neitt ves með allt í hæstu stillingu með fullt af zombies í kring með mig og vin minn að afhausa.
örgjörvinn nokkuð að vinna sem flöskuháls hjá mér?


Gæti verið að leikurinn sé cpu intensive, aðrir leikir reyna meira á skjákortið...eru engar 100% reglur með þetta.

Svo eru sumir leikir sem keyra betur á nvidia, aðrir á amd...

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 01:46
af Gunnar
worghal skrifaði:mikið svaðalega verður kortið heitt hjá þér :S
hvernig er cable management of airflow hjá þér ?

mjög vandað hjá mér cable management og margar viftur.
og kortið á að þola mikinn hita
http://www.maximumpc.com/article/news/n ... t_concerns

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 08:31
af MatroX
Gunnar skrifaði:
MatroX skrifaði:Gtx 560 Ti er bang for the buck

smá bump á þennan þráð.
fékk 480GTX hjá þér. á meðan skjákortið fer í 80-90°c í Dead Island fer örgjörvinn í 60-80% vinnslu eða sirka 60°c
ekkert lagg og ekki neitt ves með allt í hæstu stillingu með fullt af zombies í kring með mig og vin minn að afhausa.
örgjörvinn nokkuð að vinna sem flöskuháls hjá mér?


þessi hiti á kortinu er nokkuð réttur.
annars er örrinn hjá þér flöskuháls þarna.

Re: Besta skjákortið fyrir tölvuna mína?

Sent: Mið 28. Sep 2011 11:43
af Gunnar
MatroX skrifaði:
Gunnar skrifaði:
MatroX skrifaði:Gtx 560 Ti er bang for the buck

smá bump á þennan þráð.
fékk 480GTX hjá þér. á meðan skjákortið fer í 80-90°c í Dead Island fer örgjörvinn í 60-80% vinnslu eða sirka 60°c
ekkert lagg og ekki neitt ves með allt í hæstu stillingu með fullt af zombies í kring með mig og vin minn að afhausa.
örgjörvinn nokkuð að vinna sem flöskuháls hjá mér?


þessi hiti á kortinu er nokkuð réttur.
annars er örgjörvinn hjá þér flöskuháls þarna.

ætti þá örgjörvinn ekki að vera í 100% vinnslu?