Síða 1 af 1

Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:16
af Sh4dE
Sælir Vaktarar ég er með gamla tölvu sem foreldrar mínir eiga og hún vill ekki starta Windows Vista systeminu né vill hún klára að loda Windows disknum til að prufa að repair windows ég veit ekki alveg hvað er að spurning hvort að móðurborðið sé fucked eða innra minni eða CPU.

Tölvan ræsir sig eðlilega í BIOS og leyfir mér að velja start windows normally eða safe mode en þegar að ég er búinn að ýta á enter þar gerist bara ekki meira HDD ljósið er bara stöðugt á en ekkert gerist.

Vonast að einhver geti hjálpað.

Móðurborð MSI P31 NEO 775 socket
Örgjörvi Intel core duo E6550
Skjákort Nvidia NX8400 GS
Innra minni Corsair 2x512 mb 667 mhz

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:33
af Kristján
er það ekki bara fínt???

setja bara upp win7 eða XP

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:40
af Minuz1
Sh4dE skrifaði:Sælir Vaktarar ég er með gamla tölvu sem foreldrar mínir eiga og hún vill ekki starta Windows Vista systeminu né vill hún klára að loda Windows disknum til að prufa að repair windows ég veit ekki alveg hvað er að spurning hvort að móðurborðið sé fucked eða innra minni eða CPU.

Tölvan ræsir sig eðlilega í BIOS og leyfir mér að velja start windows normally eða safe mode en þegar að ég er búinn að ýta á enter þar gerist bara ekki meira HDD ljósið er bara stöðugt á en ekkert gerist.

Vonast að einhver geti hjálpað.

Móðurborð MSI P31 NEO 775 socket
Örgjörvi Intel core duo E6550
Skjákort Nvidia NX8400 GS
Innra minni Corsair 2x512 mb 667 mhz


Getur allt verið rétt, líka CD drif eða diskurinn.

Og í guðanna bænum prófaðu windows 7, 32 bita eða farðu í XP.
VISTA er rusl.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:45
af coldcut
When I saw this:
Tölva neitar að starta Windows Vista


I thought:
I don't blame her!

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 00:57
af Sh4dE
Eins og ég sagði í fyrsta pósti þá er þetta tölva foreldra minna og ég er heima í sveit og er ekki með stuffið mitt til að setja önnur stýrikerfi upp er að skrifa þetta á gamla AMD 3200+ tölvu og ég veit að Vista er rusl en einhverjar ábendingar eins og t.d. ef ég man rétt þá á tölvan ekki að ræsa BIOS ef að innra minnið er fucked leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál og endilega koma með fleiri ábendingar hvað gæti verið málið.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:01
af Moldvarpan
Athugaðu hvað örgjörvinn er að hitna mikið í BIOSinum, kannski er komið heilt teppi af ryk inní tölvuna.
Ef hún er ekki að ofhitna þá myndi ég skjóta á hdd, cd-rom eða sjálfur cd-inn.

Það er allavegana jákvætt að þú sérð BIOS ræsingu. Ef að CPU, MB eða RAM er alveg toasted, þá færðu ekki einu sinni BIOSinn upp.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:01
af Kristján
Sh4dE skrifaði:Eins og ég sagði í fyrsta pósti þá er þetta tölva foreldra minna og ég er heima í sveit og er ekki með stuffið mitt til að setja önnur stýrikerfi upp er að skrifa þetta á gamla AMD 3200+ tölvu og ég veit að Vista er rusl en einhverjar ábendingar eins og t.d. ef ég man rétt þá á tölvan ekki að ræsa BIOS ef að innra minnið er fucked leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál og endilega koma með fleiri ábendingar hvað gæti verið málið.


mögulega er hdd farinn ef hun kemst ini bios en startar ekki windows.

ef cpu væri farinn þa minndi tölvan ekki komast inni bios inn held eg sama með minnið.

prufaðu að skipa um hdd ef þu getur.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:04
af Sh4dE
Setti annan HDD í og setti win diskinn í en hann fraus bara þegar að hann var byrjaður að keyra sig upp á sirka hálfri leið í windows loading files og fer aldrei lengra er búinn að prufa svona 5 sinnum.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:22
af Minuz1
Kristján skrifaði:
Sh4dE skrifaði:Eins og ég sagði í fyrsta pósti þá er þetta tölva foreldra minna og ég er heima í sveit og er ekki með stuffið mitt til að setja önnur stýrikerfi upp er að skrifa þetta á gamla AMD 3200+ tölvu og ég veit að Vista er rusl en einhverjar ábendingar eins og t.d. ef ég man rétt þá á tölvan ekki að ræsa BIOS ef að innra minnið er fucked leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál og endilega koma með fleiri ábendingar hvað gæti verið málið.


mögulega er hdd farinn ef hun kemst ini bios en startar ekki windows.

ef cpu væri farinn þa minndi tölvan ekki komast inni bios inn held eg sama með minnið.

prufaðu að skipa um hdd ef þu getur.


Bilað minni þýðir ekki endilega að tölvan kveiki ekki á sér, það geta komið upp smá villur sem hafa einmitt svona áhrif.
Sama á við CPU, MB og eiginlega öll raftæki.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:30
af Sh4dE
Ok flott mál ég verð bara að taka hana með mér í bæinn að kíkja á þetta prufa annað minni o.s.f.v. útilokunaraðferðir ekkert annað :D

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 01:58
af Hargo
Getur náð í Ultimate Boot CD og sett tölvuna í HDD test, RAM test o.fl.

http://www.ultimatebootcd.com/

Skrifar þetta á disk og bootar upp af þessu.

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:06
af Kristján
Sh4dE skrifaði:Setti annan HDD í og setti win diskinn í en hann fraus bara þegar að hann var byrjaður að keyra sig upp á sirka hálfri leið í windows loading files og fer aldrei lengra er búinn að prufa svona 5 sinnum.


þetta getur tekið rosalegann tíma, prufaðu að hafa þetta yfir nótt
a loading files.

Minuz1 skrifaði: Kristján Skrifaði:

Sh4dE Skrifaði:Eins og ég sagði í fyrsta pósti þá er þetta tölva foreldra minna og ég er heima í sveit og er ekki með stuffið mitt til að setja önnur stýrikerfi upp er að skrifa þetta á gamla AMD 3200+ tölvu og ég veit að Vista er rusl en einhverjar ábendingar eins og t.d. ef ég man rétt þá á tölvan ekki að ræsa BIOS ef að innra minnið er fucked leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál og endilega koma með fleiri ábendingar hvað gæti verið málið.



mögulega er hdd farinn ef hun kemst ini bios en startar ekki windows.

ef cpu væri farinn þa minndi tölvan ekki komast inni bios inn held eg sama með minnið.

prufaðu að skipa um hdd ef þu getur.



Bilað minni þýðir ekki endilega að tölvan kveiki ekki á sér, það geta komið upp smá villur sem hafa einmitt svona áhrif.
Sama á við CPU, MB og eiginlega öll raftæki.


kveikir kannski á sér en mundi það vara inni biosinn

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 02:33
af bulldog
coldcut skrifaði:When I saw this:
Tölva neitar að starta Windows Vista


I thought:
I don't blame her!


x2

Re: Tölva neitar að starta Windows Vista

Sent: Lau 09. Júl 2011 08:41
af mainman
Er þetta ekki bara fyrsta merkið um gervigreind þegar tölva neitar að starta upp vista ?