Hvaða SSD disk á ég að fá mér?
Sent: Fös 08. Júl 2011 21:11
Nú á að fara að skella sér í SSD disk sem verður undir Windows 7 og nokkra leiki. Hvað á hann að vera stór og mælið þið með einhverjum sérstökum? (framleiðanda og disk)
braudrist skrifaði:vá, hann er heilum 10 kr. ódýrari í buy.is
Halldór skrifaði:Nú á að fara að skella sér í SSD disk sem verður undir Windows 7 og nokkra leiki. Hvað á hann að vera stór og mælið þið með einhverjum sérstökum? (framleiðanda og disk)
Olafst skrifaði:
Innköllunin var væntanlega til að koma í veg fyrir að gölluð eintök væru í umferð?
Sé enga ástæðu til að forðast nýju Corsair diskana. Súper performance í þessum diskum.
einarhr skrifaði:Ertu að leyta að Sata 2 eða 3 disk? Hvaða vélbúnaður er í tölvunni núna?