Síða 1 af 1
Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fim 07. Júl 2011 23:52
af k0fuz
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fim 07. Júl 2011 23:53
af AncientGod
Ef ég mætti segja þá myndi ég giska á framleiðandi og kæliplöturnar.
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fim 07. Júl 2011 23:55
af Gúrú
Eflaust ekkert verri (svo hægt sé að taka eftir því) í eðlilegri keyrslu en Ripjaws voru að fá Overclockers.com verðlaunin.
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 00:20
af Klemmi
Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 01:12
af AncientGod
Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á

ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 08:49
af gardar
AncientGod skrifaði:Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á

ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 08:52
af AncientGod
ah ok.
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 09:06
af ManiO
Gæti verið munur á kubbunum sem eru á vinnsluminninu. Sumir eru betri en aðrir, er samt algjörlega dottinn út úr þeim geira. Var einhver síða þar sem hægt var að sjá hvaða kubbar væru á hvaða minni og útskýringar á kostum og göllum á þeim.
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 10:18
af Klemmi
gardar skrifaði:AncientGod skrifaði:Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á

ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 10:36
af gardar
Klemmi skrifaði:gardar skrifaði:AncientGod skrifaði:Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á

ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina

En tölvutækni framlengja hana ekki satt?

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sent: Fös 08. Júl 2011 10:52
af Klemmi
Allt svala fólkið gerir það
