Síða 1 af 1

Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fim 07. Júl 2011 23:52
af k0fuz
Sælir, ég er að spá hvort að þessi hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27826 séu eitthvað verri heldur en http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562 ?

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fim 07. Júl 2011 23:53
af AncientGod
Ef ég mætti segja þá myndi ég giska á framleiðandi og kæliplöturnar.

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fim 07. Júl 2011 23:55
af Gúrú
Eflaust ekkert verri (svo hægt sé að taka eftir því) í eðlilegri keyrslu en Ripjaws voru að fá Overclockers.com verðlaunin.

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 00:20
af Klemmi
Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á :)

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 01:12
af AncientGod
Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á :)
ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 08:49
af gardar
AncientGod skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á :)
ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.



Mushkin eru með lífstíðarábyrgð

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 08:52
af AncientGod
ah ok.

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 09:06
af ManiO
Gæti verið munur á kubbunum sem eru á vinnsluminninu. Sumir eru betri en aðrir, er samt algjörlega dottinn út úr þeim geira. Var einhver síða þar sem hægt var að sjá hvaða kubbar væru á hvaða minni og útskýringar á kostum og göllum á þeim.

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 10:18
af Klemmi
gardar skrifaði:
AncientGod skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á :)
ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.



Mushkin eru með lífstíðarábyrgð


Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina :popeyed

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 10:36
af gardar
Klemmi skrifaði:
gardar skrifaði:
AncientGod skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á :)
ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.



Mushkin eru með lífstíðarábyrgð


Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina :popeyed


En tölvutækni framlengja hana ekki satt? :beer

Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?

Sent: Fös 08. Júl 2011 10:52
af Klemmi
Allt svala fólkið gerir það ;)