Síða 1 af 1

Nýr turn.

Sent: Fim 07. Júl 2011 22:19
af Snikkari
Sælir

Mig vantar nýjan PC turn og budgetið er svona 150 þúsund +/- 20 þúsund.
Ég ætla að nota hann í myndvinnslu og spila neteiki eins og t.d. WoW ofl.

Nú hef ég ekki hugmynd umhvað er hot og hvað er out.

Er ekki einhver sem getur gefið góð ráð varðandi samsetningu fyrir þennan pening.
Skilyrði er 120GB SSD diskur, allavega 8GB vinnsluminni og það er algjört möst að turninn sé hljóðlátur.

Mange tak :)

Re: Nýr turn.

Sent: Fim 07. Júl 2011 22:52
af Plushy
INTEL CORE I5 PROCESSOR I5-2500K 29,900

Gigabyte LGA1155, GA-P67A-UD4-B3 36,900

Mushkin Silverline 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz 14,900

OCZ VERTEX 3 VTX3-25SAT3-120G 2.5" 120GB SATA III SSD 38,900

Sparkle GTX560 PCIe 1024MB DDR5 33,860

Antec Sonata Elite 16,900

CORSAIR HX650W 21,990

- 193,350 kr.

Pínu frá budgettinu en er ekki viss hvar ætti að skera niður. Myndi reyna halda mig við socket 1155 amk, muna vandaðan aflgjafa en ef þú vilt mjög hljóðlátan og góðan kassa myndi ég taka Antec P183 en þeir kosta líka sitt.

Re: Nýr turn.

Sent: Fim 07. Júl 2011 22:55
af AncientGod
þetta vinnsluminni kannski ? sparar smá.

Re: Nýr turn.

Sent: Fim 07. Júl 2011 23:53
af ViktorS
AncientGod skrifaði:þetta vinnsluminni kannski ? sparar smá.

Þetta er dýrara minni...
Annars er Plushy með hugmynd af góðri tölvu og það er alveg samt hægt að fara í ódýrara móðurborð (UD3) og líka ódýrari aflgjafa kannski ef að það sem hann gaf upp er of dýrt.

Re: Nýr turn.

Sent: Fim 07. Júl 2011 23:55
af AncientGod
ViktorS skrifaði:
AncientGod skrifaði:þetta vinnsluminni kannski ? sparar smá.

Þetta er dýrara minni...
Annars er Plushy með hugmynd af góðri tölvu og það er alveg samt hægt að fara í ódýrara móðurborð (UD3) og líka ódýrari aflgjafa kannski ef að það sem hann gaf upp er of dýrt.
oh ups andskoti hálviti er ég :dissed sorry með þetta ég var bara að horfa á að þetta væri sem er á 1600 mhz :dissed

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 00:58
af Plushy
Það er allt hægt. Þorði ekki að láta UD3 borðið því það er svona ljósblátt og ljótt :)

Síðan ertu bara að spara pening með því að fá sér góðan aflgjafa. Getur reyndar sparað nokkra þúsundkalla í að fara í aðra gerð án þess að tapa of miklum gæðum.

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 01:14
af AncientGod
1 hugmynd, kaupa sér SSD síðar ? nota bara venjulegan HDD í billi.

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 01:29
af zenon
AncientGod skrifaði:1 hugmynd, kaupa sér SSD síðar ? nota bara venjulegan HDD í billi.



Fjandi góð hugmnynd enn.... ég myndi ekki nenna að setja allt OS aftur upp

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 01:56
af AncientGod
ekki sérlega erfitt svona 30 min verkefni eina sem er pirrandi er að baka backup af því sem maður vill eiga.

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 02:06
af CendenZ
maður gerir nú bara ghost áður en maður installar öllum leikjum og stórum forritum... setja inn office og stilla FF og IE (:

ghost forritin kosta svo ekki neitt, sum freeware önnur bara finnur maður O:)

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 10:41
af mundivalur
nota mozbackup fyrir Firef. , thunderbird og eitthvað flr. og allt verður eins og það var áður :happy
http://mozbackup.jasnapaka.com/

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 12:02
af gardar
mundivalur skrifaði:nota mozbackup fyrir Firef. , thunderbird og eitthvað flr. og allt verður eins og það var áður :happy
http://mozbackup.jasnapaka.com/


Getur líka bara syncað firefox, loggar þig bara inn og voila, öll gögnin þín úr firefox eru komin

Re: Nýr turn.

Sent: Fös 08. Júl 2011 13:07
af ViktorS
Plushy skrifaði:Það er allt hægt. Þorði ekki að láta UD3 borðið því það er svona ljósblátt og ljótt :)

Síðan ertu bara að spara pening með því að fá sér góðan aflgjafa. Getur reyndar sparað nokkra þúsundkalla í að fara í aðra gerð án þess að tapa of miklum gæðum.

Alveg hægt að fá sér ódýrari aflgjafa en samt mjög vandaðan ;)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1953 Þessi ætti að geta höndlað þetta setup.

Re: Nýr turn.

Sent: Sun 10. Júl 2011 19:02
af KristinnK
ViktorS skrifaði:Alveg hægt að fá sér ódýrari aflgjafa en samt mjög vandaðan ;)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1953 Þessi ætti að geta höndlað þetta setup.


Mjög satt. Síðan er hægt að fara í ódýrara skjákort. AMD Radeon HD 5770 höndlar WoW með prýðindum fyrir um 20k.