Síða 1 af 1

htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:23
af kazzi
sælir Langar að fá mér nýja vél í stofuna er með eina hp sem er að gefa upp öndina.
hún verður bara notuð í XPMC og að vafra netið.var að skoða þessa http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... XPC_SH55J2
er einhver með reynslu af henni? eða einhverjar hugmyndir.

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:27
af AntiTrust
Þú veist að þessi shuttle vél er bara barebone system?

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:57
af Ezekiel
Þegar ég planta einhverju svona í stofuna pæli ég mikið í útliti, hef lengi verið hrifinn af þessum kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=812 því hann passar við magnarann minn.

Hvaða kröfur gerirðu til íhlutana, þ.a.s. þarf hún að spila 1080p flawlessly? vera semi-high-end. Er þetta budget vél?

Þessi shuttle vél er fín, veist samt að þú þarft að kaupa minni, cpu og hdd í hana.

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 20:02
af beatmaster
[SPAM]Þú gætir líka keypt þér notaða Shuttle vél af mér, sjá hér[/SPAM]

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 21:40
af kazzi
já veit það þarf að kaupa í hana ,var búin að ræða við þá .setja i3 og 4gig í minni og líklega bluray drif
á harðan disk í hana en væri samt gaman að setja ssd 60gb ,sjáum til með það .held að i3 sé nóg þar sem hún er bara media vél.

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 21:42
af kazzi
Ezekiel skrifaði:Þegar ég planta einhverju svona í stofuna pæli ég mikið í útliti, hef lengi verið hrifinn af þessum kassa http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=812 því hann passar við magnarann minn.

Hvaða kröfur gerirðu til íhlutana, þ.a.s. þarf hún að spila 1080p flawlessly? vera semi-high-end. Er þetta budget vél?

Þessi shuttle vél er fín, veist samt að þú þarft að kaupa minni, cpu og hdd í hana.

þessi er miklu nettari :happy
já þarf að ráða við allt media 1080p að sjálfsögðu
en í hverju endar þessi.þarf móðurborð,minni,hd og örgjörva.

Re: htpc pælingar

Sent: Þri 05. Júl 2011 21:45
af hakon78
ÞAð er einhver að selja á partalistanum vél í svona kassa.

http://partalistinn.net/ls?&mode=defaul ... ab59-050da


KAnnski að þú getur gert díl á hana. Amk þá fá kassann og nota hann og reyna að selja hitt.

Það gæti reyndar verið að með öflugra skjákort þá væri hægt að nota vélina sem slíka.

Mbk
Hákon