hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?
Sent: Þri 05. Júl 2011 17:24
Nú er ég að fara að kuapa mér i7 2600K en ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það þarf sammt að styðja crossfire. Ég er með Cooler Master Haf X svo að stærð á ekki eftir að verða mikið vandarmál og budget er ekki vandamál. Þá er bara hvaða móðurborð mælið þið með að ég fái mér?