Síða 1 af 1

hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 17:24
af Halldór
Nú er ég að fara að kuapa mér i7 2600K en ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það þarf sammt að styðja crossfire. Ég er með Cooler Master Haf X svo að stærð á ekki eftir að verða mikið vandarmál og budget er ekki vandamál. Þá er bara hvaða móðurborð mælið þið með að ég fái mér?

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 17:26
af chaplin
Gigabyte P67A-UD7-B3?

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 17:48
af MatroX
daanielin skrifaði:Gigabyte P67A-UD7-B3?

Like :happy

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 18:08
af ecoblaster
MatroX hvar keyptir þú Vinnsluminnið sem þú ert með? (G.Skill Ripjaws X 2x4GB DDR3 @ 1600 MHz 1.5v )

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 18:33
af MatroX
ecoblaster skrifaði:MatroX hvar keyptir þú Vinnsluminnið sem þú ert með? (G.Skill Ripjaws X 2x4GB DDR3 @ 1600 MHz 1.5v )


RAMExperts i USA

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Sent: Þri 05. Júl 2011 19:12
af stjanij
Halldór skrifaði:Nú er ég að fara að kuapa mér i7 2600K en ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það þarf sammt að styðja crossfire. Ég er með Cooler Master Haf X svo að stærð á ekki eftir að verða mikið vandarmál og budget er ekki vandamál. Þá er bara hvaða móðurborð mælið þið með að ég fái mér?


Ertu að fara að yfirklukka örgjörfann mikið ? ef svo er ekki þá finnst mér P67A-UD7-B3 frekart mikið overkill :o það eru til mjög fín móðurborð fyrir töluvert minna verð sem eru fyrir 2 x crossfire, P67A-UD7-B3 er fyrir 3 x crossfire.

Td: P67A-UD4-B3 sem styður 2x crossfire. það er hægt að gera ýmislegt fyrir 16 þús, sem er mismunurinn.

Enn þetta er bara til að hafa skoðun á umræðunni :)