Síða 1 af 1

hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:39
af Halldór
Er ég að færa tölvuna yfir í nýann turn og gleymdi ég að kíkja en hvort er litur + eða - (hinir eru hvítir)? Þetta eru vírarnir fyrir power switch og það dót.

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:44
af AncientGod
ég held að það er mismunandi en hjá mér í kassanum stendur að hvítur er - og lítaður sé +

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:46
af Halldór
AncientGod skrifaði:ég held að það er mismunandi en hjá mér í kassanum stendur að hvítur er - og lítaður sé +

hvernig kassa ertu með?

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:48
af AncientGod
coolermaster haf 922, stendur er ekki móðurborðs manual eða kassa manual ? það á allt að stenda í því.

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:50
af beatmaster
Hvítt er mínus

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 22:52
af AncientGod
beatmaster skrifaði:Hvítt er mínus
that's what i said.... (sorry tilgangslaust comment)

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:01
af biturk
og þú þú snúir því vitlaust þá gerist ekki nokkur skapaður hlutur nema takkinn virkar ekki

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:09
af tdog
Það skiptir í raun engu málu hvorn pólinn þú setur í samband. Þetta er bara rofi sem setur straum á rás.

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:12
af beatmaster
Ykkur er semsagt alveg sama þó að power og HDD ljósið logi ekkert á kassanum ykkar, hvað þá að heyra hvort að vélin POST-ar með hátalara ef að hann er ekki innbyggður í móðurborðið?

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:15
af tdog
Það skiptir máli með díóðurnar, en ekki rofana. Katóðan á díóðunni verður að fara í jörðina/mínusinn og anóðan í púsinn.

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:15
af biturk
beatmaster skrifaði:Ykkur er semsagt alveg sama þó að power og HDD ljósið logi ekkert á kassanum ykkar, hvað þá að heyra hvort að vélin POST-ar með hátalara ef að hann er ekki innbyggður í móðurborðið?



ég geri nú ráð fyrir því að þegar menn eru búnir að fá power rofann í gang að þeir geti séð hvaða litur var mínus á þeim gaur ;)

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Mán 04. Júl 2011 23:26
af Halldór
takk fyrir öll svörinn ég held að ég sé búinn að fatta þetta alveg :D

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Þri 05. Júl 2011 00:32
af FreyrGauti
biturk skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ykkur er semsagt alveg sama þó að power og HDD ljósið logi ekkert á kassanum ykkar, hvað þá að heyra hvort að vélin POST-ar með hátalara ef að hann er ekki innbyggður í móðurborðið?



ég geri nú ráð fyrir því að þegar menn eru búnir að fá power rofann í gang að þeir geti séð hvaða litur var mínus á þeim gaur ;)


Það breytir ekki máli hvernig þú tengir power rofann, hann er bara að loka rásinni á powervírunum.

Re: hvaða litur á vír er + og hver er -?

Sent: Þri 05. Júl 2011 00:38
af biturk
FreyrGauti skrifaði:
biturk skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ykkur er semsagt alveg sama þó að power og HDD ljósið logi ekkert á kassanum ykkar, hvað þá að heyra hvort að vélin POST-ar með hátalara ef að hann er ekki innbyggður í móðurborðið?



ég geri nú ráð fyrir því að þegar menn eru búnir að fá power rofann í gang að þeir geti séð hvaða litur var mínus á þeim gaur ;)


Það breytir ekki máli hvernig þú tengir power rofann, hann er bara að loka rásinni á powervírunum.



getur skipt ótrúlega miklu máli, á sumum rofum og móðurborðum verður plús að vera í plús...

ég hef allavega lent í því oftar heldur en hitt :svekktur