Síða 1 af 1
Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 12:51
af thiwas
Sælir,
Er einhver gríðarlegur munur á þessum hörðu diskum sem eru í gangi í dag, og þá er ég meina tegundum,
Hvort sem það er Samsung, WD, Seagate, og hverju á helst að leita eftir í spekkum ???
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 12:55
af AntiTrust
Hverju þú ert að leita að í HDD fer eiginlega mest eftir því hvað þú ætlar að nota hann í?
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 12:57
af thiwas
Geymsludiskur - aðallega tónlist, ljósmyndir, og bara basic
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 15:18
af thiwas
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 15:24
af AncientGod
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 15:55
af thiwas
já þarf bæði flakkara og annan í tölvuna,
á hýsingu fyrir
en veit einhver hvernig þessir eru
http://tolvulistinn.is/vara/19560og þá þessi sem flakkari
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23881
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 16:22
af AncientGod
ekki versla hjá tölvulistanum það er slæm búð og hér er 1 Tb 7200 Rpm á 8 þúsund
http://www.buy.is/product.php?id_product=181 ódýr og jafn góður og það sem þú valdir, þú getur notað verðvaktina til að sjá verð á flestum íhlutum.
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 17:14
af GuðjónR
AncientGod skrifaði:ekki versla hjá tölvulistanum það er slæm búð
Finnst þér það? ... sitt sýnist hverjum ég er ekki sammála þér þarna.
Annars til að svara upphafsspurningunni þá myndi ég taka 5400-5900 snúninga disk ef ég væri að hugsa um geymslu eða backup.
Er með 2TB 5900 snúninga Seagate í Time Capsule fyrir backup, bara snilld.
Samsung 5400 snúninga diskurinn er líka fínn.
Hef ekkert sérstaklega góða reynsu af WD og myndi því láta þá eiga sig, en það er bara ég.
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 17:16
af mind
Framleiðandi er eiginlega bara trúarbrögð í hörðum diskum og munu flestir segja þeirra skoðun á hver sé bestur sé sú eina rétta.
Fyrir gagnageymslu:
Lágsnúningsdisk (5000-6000rpm) - flestir fyrirfram samsettir flakkarar koma með þessum diskum.
Óþarfi sé USB3 nema þú hafir not fyrir það og sért ekki borga meira.
Allt sem þú hlekkjaðir á var í fína lagi.
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 04. Júl 2011 17:39
af AncientGod
GuðjónR skrifaði:AncientGod skrifaði:ekki versla hjá tölvulistanum það er slæm búð
Finnst þér það? ... sitt sýnist hverjum ég er ekki sammála þér þarna.
Annars til að svara upphafsspurningunni þá myndi ég taka 5400-5900 snúninga disk ef ég væri að hugsa um geymslu eða backup.
Er með 2TB 5900 snúninga Seagate í Time Capsule fyrir backup, bara snilld.
Samsung 5400 snúninga diskurinn er líka fínn.
Hef ekkert sérstaklega góða reynsu af WD og myndi því láta þá eiga sig, en það er bara ég.
verslunnin er sjálf góð en staðurinn sem þeir eru með verkstæði það eru bara hálvitar að vinna þar, dónalegir og margt fleira þessi vegna vill ég ekki versla við tl þar sem að ef eithver hlutur bilar þá þarf maður að fara með það á það verkstæði, en það er ódýrast að kaupa hjá buy.is flesta harðadiska eina sem þú þarft að gera er að bíða í sirka 10 daga ekkert meira en það.
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:42
af pattzi
Hef nú þurft að bíða lengur og líka styttra .
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:45
af MatroX
AncientGod skrifaði:GuðjónR skrifaði:AncientGod skrifaði:ekki versla hjá tölvulistanum það er slæm búð
Finnst þér það? ... sitt sýnist hverjum ég er ekki sammála þér þarna.
Annars til að svara upphafsspurningunni þá myndi ég taka 5400-5900 snúninga disk ef ég væri að hugsa um geymslu eða backup.
Er með 2TB 5900 snúninga Seagate í Time Capsule fyrir backup, bara snilld.
Samsung 5400 snúninga diskurinn er líka fínn.
Hef ekkert sérstaklega góða reynsu af WD og myndi því láta þá eiga sig, en það er bara ég.
verslunnin er sjálf góð en staðurinn sem þeir eru með verkstæði það eru bara hálvitar að vinna þar, dónalegir og margt fleira þessi vegna vill ég ekki versla við tl þar sem að ef eithver hlutur bilar þá þarf maður að fara með það á það verkstæði, en það er ódýrast að kaupa hjá buy.is flesta harðadiska
eina sem þú þarft að gera er að bíða í sirka 10 daga ekkert meira en það.
þetta er það sem eyðileggur þennan littla verðmun sem buy eru ódýrari. getur bætt 1-2þús við og fengið diskinn strax með því að fara í tölvutækni
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Fös 15. Júl 2011 21:50
af pattzi
Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 03:23
af Eiiki
pattzi skrifaði:Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
Bentu mer a eina voru sem munar hundruðum þúsunda thegar vid tolum um tolvuvorur
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 04:44
af urban
pattzi skrifaði:Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
ok segðu mér núna.
hvar færðu 2 hamborgara á þúsundkall ?
þá vill ég ekki fá svar frosna í bónus.
færðu einhver staðar 2 hamborgara tilbúna til átu á þúsundkall ??
og já, það sem að annar var búinn að benda á.
hvar munar "hundruðum þúsunda" á vöru hjá buy.is og annari "lágvöru" verslun (ekki benda á 30"+ skjá hjá buy.is og hp.is eða álíka)
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 05:58
af kizi86
urban skrifaði:pattzi skrifaði:Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
ok segðu mér núna.
hvar færðu 2 hamborgara á þúsundkall ?
þá vill ég ekki fá svar frosna í bónus.
færðu einhver staðar 2 hamborgara tilbúna til átu á þúsundkall ??og já, það sem að annar var búinn að benda á.
hvar munar "hundruðum þúsunda" á vöru hjá buy.is og annari "lágvöru" verslun (ekki benda á 30"+ skjá hjá buy.is og hp.is eða álíka)
metro maður... varla ætilegir en samt....

Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 09:55
af AntiTrust
Mér finnst ótrúlegt að fólk sé að tala niður til buy.is á þeim forsendum að sparnaðurinn við að bíða sé ekki þess virði. Sparnaður er alltaf sparnaður, þeir sem ekki nenna að bíða hafa alltaf val um að fara í næstu tölvuverslum og borga "premium" fyrir að fá vöruna strax.
Ég sparaði mér um 300 þúsund við það að versla tvær fartölvur hjá þeim í staðinn fyrir hérna heima - og fékk tvær töskur gefins með þar að auki. Ég er líklega búinn að spara hátt í hálfa milljón á þessum 16 mánuðum sem ég hef stundað viðskipti við þá.
Það eru meira en nokkrir hamborgarar..
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 10:00
af beatmaster
urban skrifaði:pattzi skrifaði:Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
ok segðu mér núna.
hvar færðu 2 hamborgara á þúsundkall ?
þá vill ég ekki fá svar frosna í bónus.
færðu einhver staðar 2 hamborgara tilbúna til átu á þúsundkall ??...
Á Tvistinum...
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Lau 16. Júl 2011 10:19
af kjarribesti
í n1 geturu keypt hamborgaratilboð á 1050kr
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 18. Júl 2011 20:46
af Moldvarpan
Ég myndi taka USB 3.0 hýsingu og ekki væri verra ef það væri eSATA tengimöguleiki líka.
Ef þetta á að vera gagnageymsla fyrir stór gögn, bíómyndir og þess háttar að þá fer mikill tími í gagnagflutningana með USB 2.0
7200 snúninga diskur með 32mb buffer er á góðu verði, Samsung og Seagate eru frábærir diskar. Ég hef lent í lélegum endingartíma með WD diska, ónýtir á innan við 2 árum og tapaði mikið af gögnum.
USB 3.0 hýsingar eru ekki svo dýrar og þá ertu líka nokkuð futureproof með flakkahýsingu að gera. Og eins og ég kom inná er enn betra ef hann er með eSATA.
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 18. Júl 2011 21:02
af AncientGod
urban skrifaði:pattzi skrifaði:Finnst það bara nokkuð mikið getur keypt tvo hamborgara á þúsund kjéll
og sumar vörur munar hundruðum þúsunda
ok segðu mér núna.
hvar færðu 2 hamborgara á þúsundkall ?
þá vill ég ekki fá svar frosna í bónus.
færðu einhver staðar 2 hamborgara tilbúna til átu á þúsundkall ??
og já, það sem að annar var búinn að benda á.
hvar munar "hundruðum þúsunda" á vöru hjá buy.is og annari "lágvöru" verslun (ekki benda á 30"+ skjá hjá buy.is og hp.is eða álíka)
getur fengið í foldaskálanum hamborgara + franskar + sósa + gos á 600 kr og það x 2 sem er 1200 kr sem er finnt en engin þúsund kall
Re: Harðir diskar - munur
Sent: Mán 18. Júl 2011 21:03
af AntiTrust
Neei strákar, í alvörunni? Geriði bara sér skyndibitabargainþráð.