Er að pæla í nýrri vél. Er þetta eitthvað sem ykkur lýst á?
CPU: Intel Core i7-2600K
CPU kæling: Noctua NH-D14
Móðurborð: Gigabyte P67A-UD4-B3
RAM: Mushkin 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, PC3-12800, Blackline
Skjákort: Er með 6950 2GB
SSD: Crucial m4 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
Aflgjafi: Er með fínan aflgjafa sem ég ætla að nota áfram í einhvern tíma. Samt væri gott ef einhver benti mér á góðan aflgjafa til að kaupa seinna, þegar ég ákveð að nota þennan aflgjafa í aðra vél.
Kassi: Antec P183 Performance One
Verð: 186.490 kr.
Hugsa um að splæsa í nýja vél
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugsa um að splæsa í nýja vél
Þetta er bara þrusu flott vél ! sé ekkert með mætti bæta nema hvað ertu með stóran Afgjafa fyrir ?
-
noizer
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugsa um að splæsa í nýja vél
Raidmax skrifaði:Þetta er bara þrusu flott vél ! sé ekkert með mætti bæta nema hvað ertu með stóran Afgjafa fyrir ?
Gigabyte Superb 720W
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hugsa um að splæsa í nýja vél
noizer skrifaði:Raidmax skrifaði:Þetta er bara þrusu flott vél ! sé ekkert með mætti bæta nema hvað ertu með stóran Afgjafa fyrir ?
Gigabyte Superb 720W
Það ætti alveg að duga fyrir þessari vél !
-
Aimar
- /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Hugsa um að splæsa í nýja vél
http://www.hardwareheaven.com/reviews/1179/pg14/ocz-vertex-3-max-iops-240gb-ssd-review-conclusion.html
OCZ Vertex 3 Max IOPS SSD vs Crucial M4 and Intel 510
Þarna kemur fram að OCZ Vertex 3 Max IOPS, diskurinn er bestur af þessum. Er einhver ástæða fyrir því að velja Crucial m4?
Held að OCZ er með vinninginn ef velja á SSD 3 sata disk í dag.
OCZ Vertex 3 Max IOPS SSD vs Crucial M4 and Intel 510
Þarna kemur fram að OCZ Vertex 3 Max IOPS, diskurinn er bestur af þessum. Er einhver ástæða fyrir því að velja Crucial m4?
Held að OCZ er með vinninginn ef velja á SSD 3 sata disk í dag.
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
noizer
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hugsa um að splæsa í nýja vél
Aimar skrifaði:http://www.hardwareheaven.com/reviews/1179/pg14/ocz-vertex-3-max-iops-240gb-ssd-review-conclusion.html
OCZ Vertex 3 Max IOPS SSD vs Crucial M4 and Intel 510
Þarna kemur fram að OCZ Vertex 3 Max IOPS, diskurinn er bestur af þessum. Er einhver ástæða fyrir því að velja Crucial m4?
Held að OCZ er með vinninginn ef velja á SSD 3 sata disk í dag.
Já reyndar, hef alltaf verið hrifinn af Vertex 3. Crucial var bara aðeins ódýrari. Fæ mér Vertex 3 þar sem hann er á tilboði hjá Tölvutek núna, örlítið dýrari en Crucial.