Síða 1 af 1
Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:07
af pattzi
Re: sata diskar
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:17
af AncientGod
Já, ég hef átt svo tölvu og ég get sagt að þetta passar og allir 3,5 tommu diskar passa i allar borðtölvur.
Re: sata diskar
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:18
af tdog
3.5" er standard breidd í borðvélar. Svo þetta passar.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:32
af beggi90
Ef það er laust pláss í tölvunni fyrir diskinn og laust sata tengi á móðurborðinu sem er mjög líklegt, þá já.
Taka bara hliðina af tölvunni og athuga...
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:34
af MatroX
hvernig væri nú að fara hafa smá info í innlegjunum frá þér?
hvaða móðurborð er í þessu?
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:40
af AncientGod
hann gaf allveg ágætt info þetta er company made tölva þannig ef þú googlar þá er þetta á fyrstu síðu allt um þennan kassa.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 20:42
af MatroX
AncientGod skrifaði:hann gaf allveg ágætt info þetta er company made tölva þannig ef þú googlar þá er þetta á fyrstu síðu allt um þennan kassa.
maður á ekki að þurfa google eitthvað um vélina þegar honum vantar hjálp. það er ekki flókið að taka fram hvað móðurborð er í vélinni
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:04
af Viktor
MatroX skrifaði:AncientGod skrifaði:hann gaf allveg ágætt info þetta er company made tölva þannig ef þú googlar þá er þetta á fyrstu síðu allt um þennan kassa.
maður á ekki að þurfa google eitthvað um vélina þegar honum vantar hjálp. það er ekki flókið að taka fram hvað móðurborð er í vélinni
Sumt fólk veit minna um tölvur en annað fólk. Sumt fólk veit ekki einusinni hvað móðurborð er.
Re: sata diskar
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:18
af einarhr
AncientGod skrifaði:Já, ég hef átt svo tölvu og ég get sagt að þetta passar og allir 3,5 tommu diskar passa i allar borðtölvur.
Það eru til haugur af Scaleo vélum og fáránlegt að segja að þær séu allar eins, FSC hafa framleitt þessar vélar í áratug allavega og endalaust til af módelnúmerum.
Ekki fullyrða að allir 3,5" diskar passi í allar borðtölvur þó svo að það sé líklegt og ekki fullyrða að þessi diskur passi, kanski er þetta haugagömul vél með einungis IDE
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:20
af einarhr
AncientGod skrifaði:hann gaf allveg ágætt info þetta er company made tölva þannig ef þú googlar þá er þetta á fyrstu síðu allt um þennan kassa.
Það er nákvæmlega ekkert info nema að þetta sé Scaleo vél og ef maður skoðar myndina þá er sú vél P133 en það þarf ekki að vera að hans vél sé P133
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:21
af einarhr
Sallarólegur skrifaði:MatroX skrifaði:AncientGod skrifaði:hann gaf allveg ágætt info þetta er company made tölva þannig ef þú googlar þá er þetta á fyrstu síðu allt um þennan kassa.
maður á ekki að þurfa google eitthvað um vélina þegar honum vantar hjálp. það er ekki flókið að taka fram hvað móðurborð er í vélinni
Sumt fólk veit minna um tölvur en annað fólk. Sumt fólk veit ekki einusinni hvað móðurborð er.
Sammála að sumt fólk veit minna en annað en þar sem þessi notandi er með næstum 300 pósta þá set ég hann ekki í hóp nýliða.
Einnig tekut hann fram að hann eigi Scaleo vél sem er svipuð þessarar sem hann linkar einungis á mynd af henni. Það er mjög einfalt að finna út hvaða vélbúnaður er í þessari vél með þvi að keyra td Speccy eða lesa aftan á vélina á hvíta límmiðan frá FSC og sjá Model nr og serial nr og finna út hvaða vél þetta er.
êg flokka þetta undir leti hjá Pattzi frekar en að hann viti lítið um þetta.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:51
af AncientGod
einarhr ekki double post =D
bíðum nú eftir að notandin commenti nákvæmari upplýsingar.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:53
af einarhr
AncientGod skrifaði:einarhr ekki double post =D
bíðum nú eftir að notandin commenti nákvæmari upplýsingar.
êg er að svara 3 póstum vinurinn
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 21:56
af AncientGod
einarhr skrifaði:AncientGod skrifaði:einarhr ekki double post =D
bíðum nú eftir að notandin commenti nákvæmari upplýsingar.
êg er að svara 3 póstum vinurinn
Það er samt hægt að gera það í einu commenti en höldum okkur on topic =D
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Mið 29. Jún 2011 22:03
af MatroX
svakalega mikið offtopic komið hingja nýlega.
einarhr skrifaði:AncientGod skrifaði:einarhr ekki double post =D
bíðum nú eftir að notandin commenti nákvæmari upplýsingar.
êg er að svara 3 póstum vinurinn
þú ert V.I.P meðlimur og samt triple póstar?
spurning um að lesa reglurnar aftur

Niðurstaðan er sú. hann kom ekki með nógu miklar upplýsingar.
off topic eftir þetta er = viðvörun. getið sent mér pm ef ykkur vantar eitthvað að tjá ykkur.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 01:51
af pattzi
Serial numer er YSDF009564. Komst ad thvi ad hann aetti ad passa. Vel keypt 2006.
Og vitidi um einhvad modurbord med skjakorti innbyggdu odyrasta sem haegt er ad fa sem passar
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 02:02
af AncientGod
Þetta serial númer hjálpar ekkert, google fann ekkert =S verður að gefa betra info.
Bætt Við: mæli ekki með því að fara endurnýjan þessa tölvu farðu frékkar að safna og keyptu nýja, þessi tölva/kassi er mjög slæmur mjög þröngt og sygur ryk að sér eins hratt og ég veit ekki hvað.
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 02:44
af pattzi
Var buonn ad kaupa tolvu en hun hrundi og fann thessa inni bilskur vetd ad nota hana naestu manudi allabega kaupi mer frekar bil. Sirry ekki islenskir stafir i simanum
Edit opnaði vélina og þetta er vél með sata disk í og náði að kveikja á tölvunni og hún virkar nema vantar nokkra drivera
http://uk.ts.fujitsu.com/support/ fann hana strax hér þegar ég skrifaði serial numberið inn.
Welcome to our Support pages
You have selected the following product
Product: SCALEO H /A64 X2 3800 /MB µATX/CBN/FM/
Identification number: YSDF009564
Save this product for future searching
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 03:45
af pattzi
MatroX skrifaði:hvernig væri nú að fara hafa smá info í innlegjunum frá þér?
hvaða móðurborð er í þessu?

Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 04:03
af atlih
þarna er allvega komið á hreint að hún styður sata þar sem hinir eru tengdir þannig , hljóta lika vera minnst 3 tengi í boði . svo sem hef enga reynslu á factory made .
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 04:20
af pattzi
atlih skrifaði:þarna er allvega komið á hreint að hún styður sata þar sem hinir eru tengdir þannig , hljóta lika vera minnst 3 tengi í boði . svo sem hef enga reynslu á factory made .
já það eru 3 tengi en bara pláss fyrir tvo diska ætla að taka einn í burtu og setja einn 500gb og kannski bæta við minni
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 04:35
af worghal
800x600 like a boss

Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fim 30. Jún 2011 04:53
af pattzi
worghal skrifaði:800x600 like a boss


lagað hahaha var ekki kominn svo langt var bara að setja hana upp
skil samt ekki eitt hún finnur ekki disk númer tvö í computer en er samt þarna inná skil ekki .
Edit :vitiði hvort þetta skjárkort passi í vélina
http://buy.is/product.php?id_product=820
Re: Get ég notað sata diska í þessa tölvu?
Sent: Fös 01. Júl 2011 10:59
af einarhr
sérðu diskin í Disk Manager í Windows?
Skjákortið ætti að passa