Síða 1 af 1

Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:11
af k0fuz
Sælir, ég er að íhuga að uppfærslu og er að pæla í

Móðurborð: Þar sem ég er frekar mikill gigabyte maður þá lýst mér vel á þetta móðurborð http://www.computer.is/vorur/5565/
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=9207796 eða http://buy.is/product.php?id_product=9203717
Vinnsluminni: ekki alveg klár á hvað skal kaupa en las að 1.5V minni væru betri fyrir SB. Langar í 6-8 GB , allar hugmyndir vel þegnar.

Varðandi örgjörvann, er allur munurinn á þessum tveimur? Ég er ekkert endilega að sækjast í það lang besta, bara svona góða uppfærslu fyrir ekki alltof mikinn pening.
Svo líka, hvort ætti ég að stilla miðinn á 1333mhz minni eða 1600mhz ?

Allar athugasemdir eru annars vel þegnar :)

Re: Uppfærsla

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:14
af Raidmax
Mæli með þessum Vinnsluminnum : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562

ég myndi persónulega taka i7 örran því hann er aðeins betri.

Hvað má þessi uppfærsla kosta ? 200k ?

Re: Uppfærsla

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:21
af k0fuz
Raidmax skrifaði:Mæli með þessum Vinnsluminnum : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562

ég myndi persónulega taka i7 örgjörvan því hann er aðeins betri.

Hvað má þessi uppfærsla kosta ? 200k ?


Hehe nei ekki 200k. Enda er ég bara að fara uppfæra móðurborð, örgjörva, minni og örgjörva viftu. Læt skjákortið bíða aðeins, það er 6 mánaða gamalt og er að runna á móðurborði sem getur ekki einu sinni gefið full afköst sökum þess að vera ekki með Pci-E 2.0 stuðninginn.

Budgetið er svosem ekki á neinum ákveðnum stað.

Re: Uppfærsla

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:45
af KristinnK
Munurinn á 2500K og 2600K felst í þrennu:
1. 2600K hefur Hyper Threading, sem býr til tvo virtual útfærslukjarna fyrir hvern physical kjarna örgjörvans. Það nýtir örgjörvan aðeins betur, en þó aðeins í þeim tilvikum þar sem meira en fjórir útfærsluþræðir eru notaðir.
2. 2500K hefur 6 MB þriðja stigs flýtiminni, en 2600K hefur 8 MB. Í leikjum gagnast flýtiminni örgjörva vel, þar sem svo mikil ólík gögn er sífellt verið að vinna með.
3. Þótt báðir örgjörvar noti eins kjarna eru 2600K binnaðir betur en 2500K. Í því felst að þeir kjarnar eru valdir til að verða að 2600K örgjörvum sem ná hærri klukkuhraða. Þess vegna nást 2600K nánast alltaf upp í 4,8 GHz, en með 2500K er ekki hægt að vera viss um nema 4,6 GHz.

Fyrir mig er 2600K ekki 13 þús. króna muninum virði, en sitt sýnist hverjum, og verður hver og einn að velja fyrir sig.

Edit: Tekið af grein á Tomshardware.com
"CPUs priced over $220 offer rapidly diminishing returns when it comes to game performance. As such, we have a hard time recommending anything more expensive than the Core i5-2500K, especially since this multiplier-unlocked processor can be overclocked to great effect if more performance is desired. Even at stock clocks, it meets or beats the $1000 Core i7-990X Extreme Edition when it comes to gaming."

Re: Uppfærsla

Sent: Fim 30. Jún 2011 00:32
af k0fuz
KristinnK skrifaði:Munurinn á 2500K og 2600K felst í þrennu:
1. 2600K hefur Hyper Threading, sem býr til tvo virtual útfærslukjarna fyrir hvern physical kjarna örgjörvans. Það nýtir örgjörvan aðeins betur, en þó aðeins í þeim tilvikum þar sem meira en fjórir útfærsluþræðir eru notaðir.
2. 2500K hefur 6 MB þriðja stigs flýtiminni, en 2600K hefur 8 MB. Í leikjum gagnast flýtiminni örgjörva vel, þar sem svo mikil ólík gögn er sífellt verið að vinna með.
3. Þótt báðir örgjörvar noti eins kjarna eru 2600K binnaðir betur en 2500K. Í því felst að þeir kjarnar eru valdir til að verða að 2600K örgjörvum sem ná hærri klukkuhraða. Þess vegna nást 2600K nánast alltaf upp í 4,8 GHz, en með 2500K er ekki hægt að vera viss um nema 4,6 GHz.

Fyrir mig er 2600K ekki 13 þús. króna muninum virði, en sitt sýnist hverjum, og verður hver og einn að velja fyrir sig.

Edit: Tekið af grein á Tomshardware.com
"CPUs priced over $220 offer rapidly diminishing returns when it comes to game performance. As such, we have a hard time recommending anything more expensive than the Core i5-2500K, especially since this multiplier-unlocked processor can be overclocked to great effect if more performance is desired. Even at stock clocks, it meets or beats the $1000 Core i7-990X Extreme Edition when it comes to gaming."


Ok takk fyrir þetta.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 14:54
af k0fuz
Heyriði ég er einnig að pæla í nýrri örgjörvaviftu, hvaða viftu mæliði með? Gott að hún sé hljóðlát en jafnframt góð því að ég mun að öllum líkindum fara að fikta við yfirklukk :twisted:

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 15:07
af Raidmax
k0fuz skrifaði:Heyriði ég er einnig að pæla í nýrri örgjörvaviftu, hvaða viftu mæliði með? Gott að hún sé hljóðlát en jafnframt góð því að ég mun að öllum líkindum fara að fikta við yfirklukk :twisted:



http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Besta kælingin á markaðanum þar að segja loftkæling sérstaklega ef þú ætlar í yfirklukkun.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 16:40
af k0fuz
Raidmax skrifaði:
k0fuz skrifaði:Heyriði ég er einnig að pæla í nýrri örgjörvaviftu, hvaða viftu mæliði með? Gott að hún sé hljóðlát en jafnframt góð því að ég mun að öllum líkindum fara að fikta við yfirklukk :twisted:



http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Besta kælingin á markaðanum þar að segja loftkæling sérstaklega ef þú ætlar í yfirklukkun.


Jam vissi af þessari en heyrist ekki soldið í henni eða?

Eru ekki einhverjar fleiri kælingar sem eru á sömu slóðum og þessi í afköstum?

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 16:46
af Raidmax
k0fuz skrifaði:
Raidmax skrifaði:
k0fuz skrifaði:Heyriði ég er einnig að pæla í nýrri örgjörvaviftu, hvaða viftu mæliði með? Gott að hún sé hljóðlát en jafnframt góð því að ég mun að öllum líkindum fara að fikta við yfirklukk :twisted:



http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881

Besta kælingin á markaðanum þar að segja loftkæling sérstaklega ef þú ætlar í yfirklukkun.


Jam vissi af þessari en heyrist ekki soldið í henni eða?

Eru ekki einhverjar fleiri kælingar sem eru á sömu slóðum og þessi í afköstum?


Nei þessi er mjög hljóðlát meðan við frásagnir af strákunum sem eru hérna á vaktinni. En annars er það bara Crosair H70 vatnskælingin hún er mjög góð voða svipuð Noctua í afköstum en samt nokkrum levelum fyrir neðan. Ég held að það sé svona næsta sem þú kemst nema panta alvöru sett frá BNA or some :D

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 17:39
af KristinnK
k0fuz skrifaði:Jam vissi af þessari en heyrist ekki soldið í henni eða?

Eru ekki einhverjar fleiri kælingar sem eru á sömu slóðum og þessi í afköstum?


Hér hefur verið mældur hávaðinn í nokkrum algengum kælingum. Noctua kælingin er í miðjunni. Persónulega mæli ég alltaf með Scythe Mugen 2, er aðeins hljóðlátari, og eins og sést á síðunni á undan er sú kæling næst best á eftir Noctua kælingunni.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 18:25
af k0fuz
KristinnK skrifaði:
k0fuz skrifaði:Jam vissi af þessari en heyrist ekki soldið í henni eða?

Eru ekki einhverjar fleiri kælingar sem eru á sömu slóðum og þessi í afköstum?


Hér hefur verið mældur hávaðinn í nokkrum algengum kælingum. Noctua kælingin er í miðjunni. Persónulega mæli ég alltaf með Scythe Mugen 2, er aðeins hljóðlátari, og eins og sést á síðunni á undan er sú kæling næst best á eftir Noctua kælingunni.


Þannig að scythe er hljóðlátari en samt skil ég ekki, það stendur hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097 að scythe fari uppí 26,5 dB en http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881 noctua fari aðeins uppí 19,8 dB..

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 18:30
af worghal
miðað við þær sögur sem fara af noctua hér á vaktinni, þá heirist ekkert í þessu og nær að kæla asnalega vel :D

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 18:43
af Plushy
Er með mína noctua á ultra low noise tengi og heyri aldrei neitt í henni, frekar kassaviftum/aflgjafa/skjákorts viftunni

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 19:12
af KristinnK
k0fuz skrifaði:Þannig að scythe er hljóðlátari en samt skil ég ekki, það stendur hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097 að scythe fari uppí 26,5 dB en http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881 noctua fari aðeins uppí 19,8 dB..


Framleiðendur geta í raun gefið upp hvað sem er, það er ekkert eftirlit með því. Kannski eru vifturnar bara 20 dB á lægsta hraða, en þá kælir kælingin heldur ekki jafn vel. Það er ekkert flóknara en svo að í undirbúningi fyrir greinina á Tom's Hardware voru kælingarnar prófaðar, hiti og hávaði mældur við full afköst (viftur á 12V), og kælingin frá Scythe var 3 dB hljóðlátari en kælingin frá Noctua.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 19:14
af MatroX
KristinnK skrifaði:
k0fuz skrifaði:Þannig að scythe er hljóðlátari en samt skil ég ekki, það stendur hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097 að scythe fari uppí 26,5 dB en http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881 noctua fari aðeins uppí 19,8 dB..


Framleiðendur geta í raun gefið upp hvað sem er, það er ekkert eftirlit með því. Kannski eru vifturnar bara 20 dB á lægsta hraða, en þá kælir kælingin heldur ekki jafn vel. Það er ekkert flóknara en svo að í undirbúningi fyrir greinina á Tom's Hardware voru kælingarnar prófaðar, hiti og hávaði mældur við full afköst (viftur á 12V), og kælingin frá Scythe var 3 dB hljóðlátari en kælingin frá Noctua.



en það er ekki séns að hún nái að kæla jafnvel og Noctua kælingin. sama hvað reveiw segja.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Fim 30. Jún 2011 19:18
af KristinnK
MatroX skrifaði:en það er ekki séns að hún nái að kæla jafnvel og Noctua kælingin. sama hvað reveiw segja.


Nei, það er satt. Ef kældur er Intel Core i7-870 @ 4 GHz @ 1.388V munar fjórum gráðum á.

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Mán 04. Júl 2011 19:11
af k0fuz
Haldiði að aflgjafinn sem ég er með í undirskrift ráði ekki alveg við þessa uppfærslu? móðurborð, i5 2500k og http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562 + restin sem ég er með í undirskrift? mjög nýlegur aflgjafi

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Mán 04. Júl 2011 19:20
af Klemmi
Júmm, ekkert vesen :)

Re: Pælingar varðandi næstu uppfærslu

Sent: Mán 04. Júl 2011 19:28
af k0fuz
Klemmi skrifaði:Júmm, ekkert vesen :)


snelld :D :happy