Vantar aðstoð við val á skjákorti
Sent: Mið 29. Jún 2011 17:43
Sælir félagar.
Ég hef verið að uppfæra tölvuna undanfarið, kominn með nýjan kassa = HAF 922, Örgjörva = i5 2500k , Vinnsluminni = Mushkin 4GB DDR3 og Móðurborð = ASUS P8P67-M PRO og er að vandræðast með hvaða skjákort ég eigi að taka, budget-ið er svona 35-50 (Framhaldsskóli á næstunni svo budgetið er ekki mikið núna
) svo bara
á mig kortum. 
Ég hef verið að uppfæra tölvuna undanfarið, kominn með nýjan kassa = HAF 922, Örgjörva = i5 2500k , Vinnsluminni = Mushkin 4GB DDR3 og Móðurborð = ASUS P8P67-M PRO og er að vandræðast með hvaða skjákort ég eigi að taka, budget-ið er svona 35-50 (Framhaldsskóli á næstunni svo budgetið er ekki mikið núna