Síða 1 af 1

Vantar aðstoð við val á skjákorti

Sent: Mið 29. Jún 2011 17:43
af krizzikagl
Sælir félagar.

Ég hef verið að uppfæra tölvuna undanfarið, kominn með nýjan kassa = HAF 922, Örgjörva = i5 2500k , Vinnsluminni = Mushkin 4GB DDR3 og Móðurborð = ASUS P8P67-M PRO og er að vandræðast með hvaða skjákort ég eigi að taka, budget-ið er svona 35-50 (Framhaldsskóli á næstunni svo budgetið er ekki mikið núna :( ) svo bara :shooting á mig kortum. :D

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 17:52
af BirkirEl
ati 5850/6870 eða gtx 470/570 fyrir þennan pening

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 17:55
af mundivalur

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 17:55
af worghal

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:04
af Raidmax
http://buy.is/product.php?id_product=9207830 var að fá mér tvö svona rosalegt :D

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 18:06
af krizzikagl
takk fyrir svörin :D en er að spá hvort munurinn á PNY GTX 560 Ti og PNY GTX 570 sé virði 10 þúsund ? :?

Re: Nýtt skjákort.

Sent: Mið 29. Jún 2011 19:24
af Ulli
Seinna kortið er töluvert betra
152gbsec
320 bit minni

hit er 123gbsec
og 256bit minni