Síða 1 af 1
hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45
Sent: Mið 29. Jún 2011 15:52
af Halldór
Littli bróðir minn er með MSI 770 C45 móðurborð og á því móðurborði eru nokkur blá ljós sem honum langar að slökva á (passa ekki við rautt og svart þema sem hann er með) en við vitum ekki hvernig við eigum að gera það. Þetta eru ekki ljós sem er hægt að taka úr sambandi. Ef einhver hefur einhverja hugmynd hverig hann á að gera það endilega deilið því með okkur.

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45
Sent: Mið 29. Jún 2011 15:55
af Eiiki
teipa yfir þau

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45
Sent: Mið 29. Jún 2011 16:06
af demaNtur
gera blátt og svart þema

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45
Sent: Mið 29. Jún 2011 16:12
af BirkirEl
ég teipaði yfir mín, grátt rape-tape virkar á allt
Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45
Sent: Mið 29. Jún 2011 16:25
af oskar9
ég er með MSI borðið í undirskrift, fullt af bláum díóðum á því og passar ekki vel með HAF-X og rauðum ljósum, ég get valið í BIOS undir power setting að mig minnir, Phase led control, Auto eða off