hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?
Sent: Mið 29. Jún 2011 13:11
Sælir ég er að taka til í tölvunni minni og gera hana tilbúna fyrir nýann aflgjafa
. Ég keypti hana tilbúna frá att og tek ég eftir að það er hægt að bæta soldið cable management. Vanntar mig að vita hvað mikið afl (volt og amper) kemur frá einum molex og hvar er hægt að kaupa alskonar víra og breytistykki?
p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-
p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-
