Síða 1 af 1

hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 13:11
af Halldór
Sælir ég er að taka til í tölvunni minni og gera hana tilbúna fyrir nýann aflgjafa :D. Ég keypti hana tilbúna frá att og tek ég eftir að það er hægt að bæta soldið cable management. Vanntar mig að vita hvað mikið afl (volt og amper) kemur frá einum molex og hvar er hægt að kaupa alskonar víra og breytistykki?
p.s. ég er að fara að t.d. sameina 3 viftur í eitt molex í stað þess að þurfa 3 molex tengi -__-

Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 14:09
af mundivalur
skoðaðu hjá örtækni.is

Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 14:50
af vesley
1 molex tengi getur þolað 10 viftur léttilega. Veit um marga sem eru með allar vifturnar sínar raðtengdar í 1 molex án vandamála. t.d. ég.

Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 15:55
af Halldór
vesley skrifaði:1 molex tengi getur þolað 10 viftur léttilega. Veit um marga sem eru með allar vifturnar sínar raðtengdar í 1 molex án vandamála. t.d. ég.

:happy
hvar keyptirðu tengið og hvernig gerðir þú þetta? (myndir væru vel þegnar)

Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 15:59
af biturk
ég ætla að giska á lóðbolta og herpihólka til að tengja vifturnar saman :happy

Re: hvar er hægt að kaupa víra og annað dót fyrir tölvuna?

Sent: Mið 29. Jún 2011 16:20
af Viktor
Aflið er mismunandi milli aflgjafa og hvort það sé á 5v eða 12v brautinni.
Hér er pinout fyrir molex:

Mynd