Síða 1 af 1

Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:24
af eatr
Móðurborð - Asus Sabertooth P67

Örgjörvi - Intel Core i7 2600K 3.4GHz

Vinnsluminni - Corsair 6GB 3x2GB DDR3 1600MHz

Er þetta gott í Leikjartölvu??

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:28
af bulldog
já, samt betra að hafa kassa,skjá, mús og lyklaborð líka :-"

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:29
af eatr
á svoleiðis græjur. :)

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:31
af bulldog
Þá ertu bara í góðum málum með þetta dót \:D/

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:45
af Eiiki
Mæli samt frekar með að taka 2*4GB vinnsluminn með sandy bridge örgjörvanum (i7 2600K). Betra er að þau séu 1.5 volt ef þú ætlar í overclock. Mæli sterklega með þessum

En móðurborðið og örgjörvinn eru algjör snilld. En persónulega myndi ég frekar taka þetta móðurborð frekar, en það er bara ég :)

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 18:46
af Tiger
Allt sem þú þarft er hérna til sölu og betra móðurborð en Sabertooh myndi ég segja.

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Þri 28. Jún 2011 19:38
af mercury
Snuddi skrifaði:Allt sem þú þarft er hérna til sölu og betra móðurborð en Sabertooh myndi ég segja.

topp pakki.
ef hann hefði verið sirka mánuði fyrr með þetta þá væri ég búinn að versla þetta hehe ;)

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Fim 30. Jún 2011 15:52
af littli-Jake
Ertu ekki pottþétt með þokkalegan aflgjafa við þetta?

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Fim 30. Jún 2011 16:17
af MatroX
ekki taka þetta borð og ekki taka þessi minni

fyndu þér 2x4gb kit og passaðu að þau séu 1,5v

taktu Asus P8P67 PRO í staðin fyrir sabertoothinn

Re: Eru þetta góðir íhlutir í Tölvu??

Sent: Fim 30. Jún 2011 22:08
af eatr
er með 550w aflgjafa 4-pin cpu connector ekki 8-pina