Síða 1 af 1

skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:43
af kallikukur
Var eitthvað að kíkja á speccy og tók þá eftir þessum alveg svakalega háa hita á skjákortinu þegar engin forrit eða neitt er í gangi.
Er þetta eðlilegt eða hvað gæti þetta verið?

Mynd

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:45
af J1nX
spurning um að rykhreinsa?

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:48
af kallikukur
J1nX skrifaði:spurning um að rykhreinsa?


já var eitthvað að prófa það áðan en alveg ferlegt að komast að kortinu :/

er eitthvað tæki kanski sem maður getur notað? hef heyrt að ryksuga sé ekki beint málið :D

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:49
af AncientGod
nærðu að taka það úr kassanum ? það er fínt að nota ryksugu en ekki fara of nálægt.

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:50
af Eiiki
kallikukur skrifaði:
J1nX skrifaði:spurning um að rykhreinsa?


já var eitthvað að prófa það áðan en alveg ferlegt að komast að kortinu :/

er eitthvað tæki kanski sem maður getur notað? hef heyrt að ryksuga sé ekki beint málið :D

Taktu skjákortið úr, það er mjög einfalt

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:51
af kallikukur
heyrðu pæli í þessu á morgunn þá :D

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:14
af demaNtur
Taktu það í sundur og skiptu um kælikrem á öllu draslinu, rosalega einfalt..

http://www.youtube.com/watch?v=BByMSlOM-BA Hérna sérðu hvernig þú átt að gera þetta..

http://www.youtube.com/watch?v=Tya7lU0T3FE

http://www.flickr.com/photos/26864253@N07/2515358210/
http://www.flickr.com/photos/26864253@N07/2514534071/

Re: skjákort alltof heitt?

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:34
af kobbi keppz
Getur líka keypt þrýstiloft http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25101 svona. og sprautað rykinu í burtu ;)
Samt miklu betra að taka skjákortið af og rykhreinsa þannig