Síða 1 af 1

[LEYST] klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 17:04
af Kristján
sælir

var að setja gamlann raptor sem ég átti og núna heyrist í honum þegar hann keyrir sig upp og svo klikk hljóð.

sé hann ekki í disk mang né speccy.

ég var með hann í tölvuni og win7 á honum en það skeði eitthvað bara mað ekki hvað, hrundi eða eitthvað.

eitthvað hægt að gera? er hann ekki bara farinn?

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 17:11
af Eiiki
Kristján skrifaði:ég var með hann í tölvuni og win7 á honum en það skeði eitthvað bara mað ekki hvað, hrundi eða eitthvað.

eitthvað bara eitthvað?
En þetta kallast the click of death, oftast er þetta nálin sem er að skjótast til baka og les ekki diskinn. Oftar en ekki er diskurinn gallaður, en ég ætla ekki að gefa það lokasvar :)
Getur prófað að google eitthvað, hér er t.d. video http://www.youtube.com/watch?v=wRkFDFgu ... re=related

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 17:18
af Kristján
hehe já man ekki hvað kom fyrir en smá update hann er déskotans sjóðandi heitur, er með WD 1TB með win 7 á nuna og hann er 35°C

já var buinn að sjá þetta myndband, gæti verið að hann hafi bara ofhitnað, samt er alveg vifta sem blæs á hörðudiskana.

getur maður fengið svona prentplötu úti búð?

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 19:04
af kizi86
búinn að prufa frystikistu aðferðina?

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 19:15
af htdoc
kizi86 skrifaði:búinn að prufa frystikistu aðferðina?


myndi ekki nota hana nema hann sé búinn að reyna allt annað fyrst, þessi aðferð mun líklega eyðileggja diskinn eftir á en er þó OFT árangusrík (en stundum virkar hún alls ekki)

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 19:31
af Minuz1
Kristján skrifaði:hehe já man ekki hvað kom fyrir en smá update hann er déskotans sjóðandi heitur, er með WD 1TB með win 7 á nuna og hann er 35°C

já var buinn að sjá þetta myndband, gæti verið að hann hafi bara ofhitnað, samt er alveg vifta sem blæs á hörðudiskana.

getur maður fengið svona prentplötu úti búð?


Hvað er raptorinn heitur í °C ?

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 19:35
af kizi86
efast um að hann geti séð það þar sem tölvan detectar hann ekki..

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 19:41
af Kristján
Minuz1 skrifaði:
Kristján skrifaði:hehe já man ekki hvað kom fyrir en smá update hann er déskotans sjóðandi heitur, er með WD 1TB með win 7 á nuna og hann er 35°C

já var buinn að sjá þetta myndband, gæti verið að hann hafi bara ofhitnað, samt er alveg vifta sem blæs á hörðudiskana.

getur maður fengið svona prentplötu úti búð?


Hvað er raptorinn heitur í °C ?


ekki viss, mældi hann svo sem ekki en ég hefði brennt mig ef ég væri með puttana a honum lengi, gæti vel trúað 50-60+ og það bara eftir korter keyrslu, hinir diskarnir voru bara i 35+-

Frystikistu aðferðin?

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 20:01
af rapport
Ég verð að eilífu bitur og með mín gögn a.m.k. í raid1 eftir að 300Gb raptor sem ég átti fór í kleinu þegar ryksugan sló út rafmagninu...

Það var ekkert hægt að gera fyrir hann nema claima hann en í staðinn þá eru seglarnir á ísskápnum og diskarnir geymdir með trélitum barnana (notaðir til að teikna hringi...)

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 20:08
af bulldog
rapport skrifaði:Ég verð að eilífu bitur og með mín gögn a.m.k. í raid1 eftir að 300Gb raptor sem ég átti fór í kleinu þegar ryksugan sló út rafmagninu...

Það var ekkert hægt að gera fyrir hann nema claima hann en í staðinn þá eru seglarnir á ísskápnum og diskarnir geymdir með trélitum barnana (notaðir til að teikna hringi...)


Samhryggist .... :woozy

Re: klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 20:16
af Kristján
rapport skrifaði:Ég verð að eilífu bitur og með mín gögn a.m.k. í raid1 eftir að 300Gb raptor sem ég átti fór í kleinu þegar ryksugan sló út rafmagninu...

Það var ekkert hægt að gera fyrir hann nema claima hann en í staðinn þá eru seglarnir á ísskápnum og diskarnir geymdir með trélitum barnana (notaðir til að teikna hringi...)


hehe Já maður finnur eitthvað sniðugt til að gera við hann.

Segi þessum þráði bara lokið, Takk fyrir svörin.

Þá ert það bara að versla sér ssd

Re: [LEYST] klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:38
af kizi86
frystikistu aðferðin er að skella harða disknum i poka inn i frysti i svona 30 min eða svo, og svo setja hann i samband strax i tölvuna, helst ef ert með sata disk, að hafa AHCI mode a og hotplugga disknum, svo ættirru að geta recoverað gögnunum af disknum.. en þetta er last resort dæmi.. og bara gert ef ætlar að reyna að ná gögnum af disknum, ef ekkert mikilvægt er á disknum, þá er alveg eins best að sleppa þessu :P

Re: [LEYST] klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:38
af biturk
kizi86 skrifaði:frystikistu aðferðin er að skella harða disknum i poka inn i frysti i svona 30 min eða svo, og svo setja hann i samband strax i tölvuna, helst ef ert með sata disk, að hafa AHCI mode a og hotplugga disknum, svo ættirru að geta recoverað gögnunum af disknum.. en þetta er last resort dæmi.. og bara gert ef ætlar að reyna að ná gögnum af disknum, ef ekkert mikilvægt er á disknum, þá er alveg eins best að sleppa þessu :P



þú meinar þá er best að æfa sig á honum ef þú lendir í að þurfa :twisted:

Re: [LEYST] klikk hljóð í 150 GB raptor

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:46
af kizi86
biturk skrifaði:
kizi86 skrifaði:frystikistu aðferðin er að skella harða disknum i poka inn i frysti i svona 30 min eða svo, og svo setja hann i samband strax i tölvuna, helst ef ert með sata disk, að hafa AHCI mode a og hotplugga disknum, svo ættirru að geta recoverað gögnunum af disknum.. en þetta er last resort dæmi.. og bara gert ef ætlar að reyna að ná gögnum af disknum, ef ekkert mikilvægt er á disknum, þá er alveg eins best að sleppa þessu :P



þú meinar þá er best að æfa sig á honum ef þú lendir í að þurfa :twisted:


hehe já alveg eins, þurfti að gera þetta um daginn sjálfur :P 1TB diskur hjá mér fékk svona click of death eftir að rafmagnið sló út hérna, naði samt bara um 20GB af gögnum af disknum, en það var eiginlega það eina sem eg nauðsynlega vantaði af disknum svo var sáttur:P fínt að læra svona reddingar, ef ég lendi í þessu aftur, þá á þetta örugglega eftir að ganga betur hjá mér :P