Síða 1 af 1

Þarf að vita hvaða innraminni.. STRAX.

Sent: Mán 27. Jún 2011 10:37
af astro
Sælir, ég er að fara út og kaupa mér síðustu íhlutina í tölvuna og hef ekki hugmynd hvaða innraminni er best fyrir mitt setup. Ég hafði hugsað mér um 2x 4Gb kubba
En þið verðir að segja mér hvaða týpu og gerð ég á að kaupa mér fyrir mitt setup.

Móðurborð: GIGABYTE GA-990FXA-UD3 (I KNOW RIGHT :D:D:D:D)
Örgjörvi: Phenom x6 1100T
Skjákort: 560Ti Twin Frozen II
OCZ SSD
WD 1TB SATA2

Takk.

Re: Þarf að vita hvaða innraminni.. STRAX.

Sent: Mán 27. Jún 2011 11:06
af mercury
var að enda við að versla mér http://kisildalur.is/?p=2&id=1726
looka vel performa flott.
á eftir að looka suddalega vel á þessu fína borði ;)

Re: Þarf að vita hvaða innraminni.. STRAX.

Sent: Mán 27. Jún 2011 11:23
af Viktor
Mæli með því að kaupa þetta á sama stað og þú verslaðir hitt, ef þú getur. Það kemur sér vel ef e-ð bilar.
Myndi fá mér eitthvað flott dual channel, t.d. Mushkin

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940

Re: Þarf að vita hvaða innraminni.. STRAX.

Sent: Mán 27. Jún 2011 11:27
af astro
mercury skrifaði:var að enda við að versla mér http://kisildalur.is/?p=2&id=1726
looka vel performa flott.
á eftir að looka suddalega vel á þessu fína borði ;)


Lýst vél á þessi mercury, ég kíki á strákana í kýsildal og sé hvað þeir hafa að segja um þetta :)

Takk fyrir skjótt svar ;)

Re: Þarf að vita hvaða innraminni.. STRAX.

Sent: Mán 27. Jún 2011 11:28
af astro
Sallarólegur skrifaði:Mæli með því að kaupa þetta á sama stað og þú verslaðir hitt, ef þú getur. Það kemur sér vel ef e-ð bilar.
Myndi fá mér eitthvað flott dual channel, t.d. Mushkin

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940


Vandamálið er að ég keypi borðið, aflgjafann og örgjörvann úti. þannig að þetta verður eithvað búðarmix hvorteð er ;) Þannig að !

En takk fyrir innleggið!