Síða 1 af 1

Gaumljós á skjá.

Sent: Fim 23. Jún 2011 23:33
af Oak
Sælir/ar

Ég er með 24" Viewsonic skjá og gaumljósið fór að blikka um daginn og nú er það bara dáið. Vitiði hvort að ég geti farið með hann og fengið hann bættann eða verð ég barað sætta mig við þetta?

Kv. Oak

Re: Gaumljós á skjá.

Sent: Fim 23. Jún 2011 23:39
af worghal
er hann innan ábyrgðar ?

Re: Gaumljós á skjá.

Sent: Fim 23. Jún 2011 23:58
af Oak
Jamm

Re: Gaumljós á skjá.

Sent: Fim 23. Jún 2011 23:59
af worghal
farðu þá með hann þar sem þú keyptir hann