Síða 1 af 1

MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 20:12
af Arkidas
Er að panta mér custom MacBook Pro af Apple.com.

-Hvernig finnst ykkur þetta build? Ég nota aldrei meira en 100GB þannig ég held að SSD sé málið.
-Mér finnst örgjörvauppfærslan of dýr fyrir 100MHZ.
-Ég er ekki viss um hvort ég eigi að fá displayinn í miðjunni eða neðsta.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 20:17
af kjarribesti
svoldið outdated myndband en samt

http://www.youtube.com/watch?v=FM5n_LygW0c

taka klárlega anti-glare !!

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 20:45
af BjarniTS
Nammivél hjá þér.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 21:05
af aevar86
Svakalegt verð fyrir auka 100MHz.. en ég mundi ekki taka glossy, getur verið hrykalega pirrandi að vinna í þeim.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 23:37
af dori
Geturðu ekki valið lyklaborð og fengið european (spanish r sum shiz)? Ég myndi taka þannig :)

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 21. Jún 2011 23:57
af Arkidas
Júmm. Hvernig er það betra en US english? Hef heyrt um þetta áður.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Mið 22. Jún 2011 00:01
af Dormaster

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Mið 22. Jún 2011 00:11
af jagermeister
Dormaster skrifaði:afsakið með leyðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


leyðindi really? En gtfo...

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Mið 22. Jún 2011 00:46
af dori
Dormaster skrifaði:afsakið með leyðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg

Þetta er í fyrsta lagi allt öðru vísi tölva.

Arkidas skrifaði:Júmm. Hvernig er það betra en US english? Hef heyrt um þetta áður.


Það er ekki betra en öðruvísi (eða, það má segja að US sé öðruvísi en íslenskt). Þetta er spurning um að hafa jafn marga takka á lyklaborðinu og t.d. að vera með + takkann á sama stað og "þú ert vanur". Bara, ef þú ert góður í vélritun á íslenskt lyklaborð þá er vesen að fá US.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 03. Jan 2012 00:05
af vargurinn
Dormaster skrifaði:afsakið með leiðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


silly apple...

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 03. Jan 2012 00:14
af Tiger
vargurinn skrifaði:
Dormaster skrifaði:afsakið með leiðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


silly apple...


1/2 árs gamall þráður og þetta var allt sem þú hafðir að segja.......really?

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 03. Jan 2012 01:09
af tdog
Ég er með glosssy skjá og hann hentar mér fínt. Annars fínt val og 250$ er dulítið hátt fyrir auka 100 Mhz.

Re: MacBook Pro Custom

Sent: Þri 03. Jan 2012 01:25
af J1nX
hvað er málið með að það eru fullt af nýliðum að mæta og commenta á eldgamla pósta o_O