Kaup á value leikjavél

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á value leikjavél

Pósturaf zaiLex » Þri 21. Jún 2011 19:33

Sælir. Ætla að kaupa mér value leikjavél, helst til að spila starcraft 2 og diablo 3 þegar hann kemur. Vil að hún sé tiltölulega hljóðlát. Kaupi allt nýtt nema lyklaborð og mús. Var að spá í að kaupa allt hjá Tölvutek. Ég er búinn að setja eftirfarandi saman:

60GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3 - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27929 - value ssd skv http://www.harddrivebenchmark.net/hdd_value.html (6. sæti) - 24.900.-

AM3 Athlon II X4 630 örgjörvi, Retail - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27150 - value cpu skv http://www.cpubenchmark.net/cpu_value_available.html (1. sæti), skilst að amd sé málið sem value örgjörvi í leikina, er ekki í neinni myndvinnslu eða þungri forritakeyrslu - 16.900.-

Gigabyte AM3 GA-880GM-D2H DDR3 móðurborð, ATI4250 - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23204 - ódýrasta móðurborðið hjá þeim sem styður sata3, er reyndar með einhverju innbygðu skjákorti, truflar það nokkuð? er eitthvað sérsakt að sækjast eftir í dýrari móðurborðum? - 14.900.-

Gigabyte GTX 460OC2 PCI-E2.0 skjákort 1024MB GDDR5 WindForce 2X - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23424 - value gpu skv http://www.videocardbenchmark.net/gpu_value.html, (6. sæti) - 29.900.- hef slæma reynslu af hd og góða af nvidia svo að ég ætla í nvidia í þetta skiptið

Inter-Tech SL-500 500W aflgjafi, 120mm mjög hljóðlát vifta - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23601 - ódýrasta psu í búðinni, slepp ég ekki með 500w því að skv http://extreme.outervision.com/PSUEngine er recommended 320w með þetta system? hljómar líka að vel að viftan sé hljóðlát - 4.990.-

Mushkin 4GB DDR3 1333MHz (1x4GB) SL.Stiletto vinnsluminni CL9 - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23363 - skilst að munurinn á cl9 og cl7 er lítill svo að ég fer bara í cl9, tók líka mushkin yfir einhverja exceleram tegund þarna til að vera safe, munaði 1k - 7.990.-

BenQ G2420HDB 24'' LCD FULL HD 16:9 skjár, svartur - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27968 - langar ekki í minni skjá en 24" og þessi lítur ágætlega út - 29.900.-

Antec Two Hundred turnkassi, svartur - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23569 - þessi kassi uppfyllir kröfur mínar um kassa sem eru engin hurð, enginn gluggi, stílhreinn, síðan fylgja viftur og usb tengi að framan sem er gott mál - 17.900.-

OCZ Vindicator CPU Heatsink örgjörvakæling AMD / Intel - http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=23305 - til að vera ekki með háværa stock viftu - 2.990.-

= 150.370.-

Hvernig lýst ykkur á þetta?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Plushy » Þri 21. Jún 2011 19:39

Flott.

en ekki kaupa hjá Tölvutek. Skoðaðu verðlistann á íhlutum í flipunum þarna uppi til að sjá hversu mikið dýrari þeir eru í.. já, eiginlega öllu. Edit: Kannski harðmæli; Þeir eru oft dýrari en margir, en ekki öllu :)

Ekki spara í Aflgjafann heldur. Þessir Inter-Tech aflgjafar áttu að hafa hrúgast til baka ónýtir. Keyptu þér einhvern vandaðan aflgjafa hjá þekktu fyrirtæki. Ef að aflgjafinn steikist og tekur einhverja aðra hluti með sér þá færðu bara aflgjafann í ábyrgð en ekki hina hlutina.
Síðast breytt af Plushy á Mið 22. Jún 2011 01:54, breytt samtals 1 sinni.




Storm
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Storm » Þri 21. Jún 2011 23:16

Plushy skrifaði: Skoðaðu verðlistann á íhlutum í flipunum þarna uppi til að sjá hversu mikið dýrari þeir eru í.. já, eiginlega öllu.


já ok http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=16



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf AncientGod » Mið 22. Jún 2011 01:07

Þarna ég er ekki pro í þessu en með þessu skjákorti og þessum örgjörva getur þú held ég gert bottleneck á tölvuna sem er slæmt, þarftu skjáinn ? ef ekki ættir þú að fjárfesta í betra móðurborð og örgjörva.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf CendenZ » Mið 22. Jún 2011 01:20

Ég myndi fara í phenom II x2 555 og unlocka 2 kjarna.... færð 4 kjarna, 3.6 ghz og 7 mb cache fyrir sama pening.......

btw óbreyttur brand new er hann að afkasta meira en sem þú valdir..



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Plushy » Mið 22. Jún 2011 01:53

Storm skrifaði:
Plushy skrifaði: Skoðaðu verðlistann á íhlutum í flipunum þarna uppi til að sjá hversu mikið dýrari þeir eru í.. já, eiginlega öllu.


já ok http://vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=16


Er ekki að reyna vera leiðinlegur en þið eru lægstir í sáralitlum tilfella. Hef oftað við ykkur og frábær búð og starfsfólk. Auk þess eru flest þessara móðurborða sem eru græn annaðhvortu aðeins eru til í Tölvutek eða lítil samkeppni um þau. Gæti alveg eins linkað örgjörva, vinnsluminna, skjákorta - og harða diska flipan :)

Fyrir utan verðið á sumu er þetta búð í hæsta gæðaflokki.



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf zaiLex » Fim 23. Jún 2011 17:34

CendenZ skrifaði:Ég myndi fara í phenom II x2 555 og unlocka 2 kjarna.... færð 4 kjarna, 3.6 ghz og 7 mb cache fyrir sama pening.......

btw óbreyttur brand new er hann að afkasta meira en sem þú valdir..


Ég er ekki viss að ég skilji þig alveg, er hægt að unlocka 2 fleiri kjarna á dual core örgjörva? Af hverju er hann þá dual core yfir höfuð en ekki quad core? Hann er annars skráður sem 3,2ghz þessi örri á tölvutek síðunni, varstu þá að tala um að oca?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf ViktorS » Fös 08. Júl 2011 00:04

2 pælingar.

Ekki kaupa ódýran aflgjafa, hann gæti fengið skammhlaup og þá jafnvel tekið aðra hluti með sér í leiðinni.
Svo er betra að hafa 2x2GB minni heldur en 1x4GB.




Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Snikkari » Fös 08. Júl 2011 02:07

Áhugavert, þetta vissi ég ekki.
Ég ætla alls ekki að stela þræðinum, mig langar bara svo að vita þetta.

Af hverju er betra að hafa 2x2GB heldur en 1x4GB ?
Ef ég ætlaði að fara í 8GB væri þá betra að fara í 4x2GB heldur en í 2x4GB


ViktorS skrifaði:2 pælingar.

Ekki kaupa ódýran aflgjafa, hann gæti fengið skammhlaup og þá jafnvel tekið aðra hluti með sér í leiðinni.
Svo er betra að hafa 2x2GB minni heldur en 1x4GB.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Minuz1 » Fös 08. Júl 2011 03:08

http://en.wikipedia.org/wiki/Dual-channel_architecture

Purpose

Graphic illustrating bottleneck between CPU, RAM, and other peripherals
Dual-channel technology was created to address the issue of bottlenecks. Increased processor speed and performance requires other, less prominent components to keep pace. In the case of dual channel design, the intended target is the memory controller, which regulates data flow between the CPU and system memory (RAM). The memory controller determines the types and speeds of RAM as well as the maximum size of each individual memory module and the overall memory capacity of the system. However, when the memory is unable to keep up with the processor, a bottleneck occurs, leaving the CPU with nothing to process. Under the single-channel architecture, any CPU with a bus speed greater than the memory speed would be susceptible to this bottleneck effect.
The dual-channel configuration alleviates the problem by doubling the amount of available memory bandwidth. Instead of a single memory channel, a second parallel channel is added. With two channels working simultaneously, the bottleneck is reduced. Rather than wait for memory technology to improve, dual-channel architecture simply takes the existing RAM technology and improves the method in which it is handled. While the actual implementation differs between Intel and AMD motherboards, the basic theory stands.

Performance

There have been varying reports as to the performance increase of dual-channel configurations, with some tests citing significant performance gains while others suggest almost no gain.
Tom's Hardware found little significant difference between single-channel and dual-channel configurations in synthetic and gaming benchmarks (using a "modern" system setup). In its tests, dual channel gave at best a 5% speed increase in memory-intensive tasks.[3] Another comparison by laptoplogic.com resulted in a similar conclusion for integrated graphics.[4] The test results published by Tom's Hardware had a discrete graphics comparison.
The difference can be far more significant in applications that manipulate large amounts of data in memory. A comparison by TechConnect Magazine demonstrated considerable gains for dual-channel in tasks using block sizes greater than 4 MB, and during stream processing by the CPU.[5][dead link]

http://en.wikipedia.org/wiki/Triple-cha ... chitecture

Operation

DDR3 triple-channel architecture is used in the Intel Core i7-900 series (the Intel Core i7-800 series only support up to dual-channel), which are used on the LGA 1366 platform (e.g., Intel X58). AMD Socket AM3 processors do not use the DDR3 triple-channel architecture but instead use dual-channel DDR3 memory. The same applies to the Intel Core i3, Core i5 and Core i7-800 series, which are used on the LGA 1156 platforms (e.g., Intel P55). According to Intel, a Core i7 with DDR3 operating at 1066 MHz will offer peak data transfer rates of 25.6 GB/s when operating in triple-channel interleaved mode. This, Intel claims, leads to faster system performance as well as higher performance per watt.[1]
When operating in triple-channel mode, memory latency[dubious – discuss] is reduced due to interleaving, meaning that each module is accessed sequentially for smaller bits of data rather than completely filling up one module before accessing the next one. Data is spread amongst the modules in an alternating pattern, potentially tripling available memory bandwidth for the same amount of data over storing it all on one module.
The architecture can only be used when all three, or a multiple of three, memory modules are identical in capacity and speed, and are placed in three-channel slots. When two memory modules are installed, the architecture will operate in dual-channel mode.[2]
Triple-channel can only be achieved on supporting motherboards and processors, since they implement the feature, not the RAM.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf mundivalur » Fös 08. Júl 2011 10:34

Við erum íslendingar og tölum íslensku,gera svo vel og þíða þetta :-"



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Kristján » Fös 08. Júl 2011 11:28

mundivalur skrifaði:Við erum íslendingar og tölum íslensku,gera svo vel og þíða þetta :-"


djöfull ætla ég að vona að þú sért að grínast, hann hefði hvort sem er bara linkað á wiki um þetta og þar hefðir þú lesið þetta á ensku.

allt stýrikerfið þitt er á ensku og þú getur ekki lesið smá kafla hérna.

en annars til að þíða þá e dual channel eins og að vera með tvöfalda hraðbraut en ekki einfalda, sem sagt, meira að gögnum sem kemst á milli.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf einarhr » Fös 08. Júl 2011 13:06

Ágætis pakki fyrir utan Örgjörva og Aflgjafa, myndi taka td Phenom II x4 965 eða 955 eða jafnvel eins og CendenZ sagði að fá þér Phenom II x2 555 og unlocka 2 kjörnum á honum, á að vera frekar auðvelt ef maður hefur ágætis reynslu. Svo er Bulldozer á leiðinni hjá AMD og flott að uppfæra í hann á næsta ári.

Svo er ekki sniðugt að spara í Aflgjafa, kauptu þér vandaðan.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf ViktorS » Fös 08. Júl 2011 13:09

Snikkari skrifaði:Áhugavert, þetta vissi ég ekki.
Ég ætla alls ekki að stela þræðinum, mig langar bara svo að vita þetta.

Af hverju er betra að hafa 2x2GB heldur en 1x4GB ?
Ef ég ætlaði að fara í 8GB væri þá betra að fara í 4x2GB heldur en í 2x4GB


ViktorS skrifaði:2 pælingar.

Ekki kaupa ódýran aflgjafa, hann gæti fengið skammhlaup og þá jafnvel tekið aðra hluti með sér í leiðinni.
Svo er betra að hafa 2x2GB minni heldur en 1x4GB.

My bad :D Vissi ekki að þú ætlaðir að uppfæra seinna í 2x4GB :D



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á value leikjavél

Pósturaf Minuz1 » Sun 10. Júl 2011 02:49

Kristján skrifaði:
mundivalur skrifaði:Við erum íslendingar og tölum íslensku,gera svo vel og þíða þetta :-"


djöfull ætla ég að vona að þú sért að grínast, hann hefði hvort sem er bara linkað á wiki um þetta og þar hefðir þú lesið þetta á ensku.

allt stýrikerfið þitt er á ensku og þú getur ekki lesið smá kafla hérna.

en annars til að þíða þá e dual channel eins og að vera með tvöfalda hraðbraut en ekki einfalda, sem sagt, meira að gögnum sem kemst á milli.


Væri fínt ef þú myndir lesa það sem þú varst að þýða, því þú ert með þveröfuga þýðingu.

Þeir vilja að þú haldir að það virki, en það gerir það ekki nema í undantekingartilvikum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það