Spurning með mismunandi vinnsluminni saman


Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf niCky- » Þri 21. Jún 2011 06:07

Ég er með einn svona Mushkin Redline 2GB DDR2 1000MHzhttp://www.overclockersclub.com/reviews/mushkin_pc28000_redline_2x2gb/

og mér langar að setja fleirri vinnsluminni í tölvuna, það sem ég var að velta fyrir mér hvernig vinnsluminni á ég að fá mér? Og ef ég fæ mér 800MHz með önnur timings hægir það þá á þessu eða? Hvernig er það?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf demaNtur » Þri 21. Jún 2011 08:11

niCky- skrifaði:Ég er með einn svona Mushkin Redline 2GB DDR2 1000MHzhttp://www.overclockersclub.com/reviews/mushkin_pc28000_redline_2x2gb/

og mér langar að setja fleirri vinnsluminni í tölvuna, það sem ég var að velta fyrir mér hvernig vinnsluminni á ég að fá mér? Og ef ég fæ mér 800MHz með önnur timings hægir það þá á þessu eða? Hvernig er það?

ef þú ert með 2gb 1000mhz og færð þér 1gb 800mhz þá klukkast þau öll sjálfkrafa niðrí 800mhz.. Held að ég sé með það alveg 100% á hreinu :)



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf Eiiki » Þri 21. Jún 2011 10:23

demaNtur skrifaði:
niCky- skrifaði:Ég er með einn svona Mushkin Redline 2GB DDR2 1000MHzhttp://www.overclockersclub.com/reviews/mushkin_pc28000_redline_2x2gb/

og mér langar að setja fleirri vinnsluminni í tölvuna, það sem ég var að velta fyrir mér hvernig vinnsluminni á ég að fá mér? Og ef ég fæ mér 800MHz með önnur timings hægir það þá á þessu eða? Hvernig er það?

ef þú ert með 2gb 1000mhz og færð þér 1gb 800mhz þá klukkast þau öll sjálfkrafa niðrí 800mhz.. Held að ég sé með það alveg 100% á hreinu :)

yub, vinnsluminni klukka sig alltaf niður í takt við það sem er hægast. Sem dæmi ef þú ert með 3*1GB 1000MHz og 1*1GB 800MHz þá klukkast þau þannig að öll vinnsluminnin vinna á 800MHz.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf demaNtur » Þri 21. Jún 2011 15:41

Eiiki skrifaði:
demaNtur skrifaði:
niCky- skrifaði:Ég er með einn svona Mushkin Redline 2GB DDR2 1000MHzhttp://www.overclockersclub.com/reviews/mushkin_pc28000_redline_2x2gb/

og mér langar að setja fleirri vinnsluminni í tölvuna, það sem ég var að velta fyrir mér hvernig vinnsluminni á ég að fá mér? Og ef ég fæ mér 800MHz með önnur timings hægir það þá á þessu eða? Hvernig er það?

ef þú ert með 2gb 1000mhz og færð þér 1gb 800mhz þá klukkast þau öll sjálfkrafa niðrí 800mhz.. Held að ég sé með það alveg 100% á hreinu :)

yub, vinnsluminni klukka sig alltaf niður í takt við það sem er hægast. Sem dæmi ef þú ert með 3*1GB 1000MHz og 1*1GB 800MHz þá klukkast þau þannig að öll vinnsluminnin vinna á 800MHz.


Enn wtf hvað er í gangi með minnið hjá mér? 256.7MHz ?!?!??

Mynd



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf Eiiki » Þri 21. Jún 2011 15:44

Hvað ertu með margar vinnsluminnisplötur í móðurborðinu?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf demaNtur » Þri 21. Jún 2011 15:49

Eiiki skrifaði:Hvað ertu með margar vinnsluminnisplötur í móðurborðinu?

Allt í allt 3.. 2x1gb og 1x2gb



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf Eiiki » Þri 21. Jún 2011 15:52

Þá margfaldaru töluna sem stendur með 3.... 3* 256,7= 770.1MHz.
Þá eru vinnsluminnin að vinna á 770.1 Megahertzi :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með mismunandi vinnsluminni saman

Pósturaf demaNtur » Mið 22. Jún 2011 02:20

Eiiki skrifaði:Þá margfaldaru töluna sem stendur með 3.... 3* 256,7= 770.1MHz.
Þá eru vinnsluminnin að vinna á 770.1 Megahertzi :happy

Samt eru öll minnin hjá mér 1000MHz..