Síða 1 af 1

Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 00:47
af MatroX
Þar sem ég lofaði klemma, danna og félugum í tölvutækni myndum. þá koma þær hérna.

eftir að hafa séð vélina hjá snudda þá fór ég að plana SR-2 setup en þar sem ég þarf kassa sem er stærri en herbergið mitt undir það og það að eftir að hafa lesið að ég myndi ekki gagnast rosalega á því í hljóðvinnslu ákvað ég að gera vélna mína alveg solid.

þetta var ekkert fun build. beið í 1 mánuðu +- eitthverjar vikur eftir þessu Evga P67 FTW borði svo loksins þegar það var komið út þá var þetta geðveikt borð en með svo langan "galla" list að ég ákvað að hætta við það.

þannig að pöntunarlistinn hljóðaði svona

Gigabyte P67a-UD7
PNY 480GTX
Antec HCP-1200w
Rasa RS-360 kit
6stk CoolerMaster Sickleflow
2stk Zalman ZM-MFC1
5ltr Eymað Vatn
Matt Svartir sprey brúsar + Grunnur og Glæra

Sprautaði HAF932 kassan matt svartan að innan og raðaði svo saman. 5+ tímar :mad
ég tók ekki myndir af þessu en hérna er útkoman

Mynd
Mynd
Mynd

þetta er tekið á iphone með skítuga linsu, ég tek betri myndir á morgun.

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 00:55
af worghal
úff þetta er svalt, lætur mig langa til að spraya minn kassa :o

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 00:59
af Eiiki
Goooooood shit að ná kvikindinu upp í 5.2GHz. Hvaða kælingu ertu með og hvað er hitinn á örranum á full load?

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 01:04
af MatroX
Eiiki skrifaði:Goooooood shit að ná kvikindinu upp í 5.2GHz. Hvaða kælingu ertu með og hvað er hitinn á örgjörvanum á full load?


Ég er með XSPC Rasa RS360. ég kemst mikið hærra en 5.2ghz en ég vill ekki vera á hærri voltum fyrir 24/7. hitin í full load eftir 2tíma í prime var 62-69°c

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 01:05
af worghal
MatroX skrifaði:
Eiiki skrifaði:Goooooood shit að ná kvikindinu upp í 5.2GHz. Hvaða kælingu ertu með og hvað er hitinn á örgjörvanum á full load?


Ég er með XSPC Rasa RS360. ég kemst mikið hærra en 5.2ghz en ég vill ekki vera á hærri voltum fyrir 24/7. hitin í full load eftir 2tíma í prime var 62-69°c


djöfulsins monster :o

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 10:50
af mundivalur
Flottur :happy og með 2600K gullkubb! Á hvaða level er straumurinn hjá þér(llc)

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 10:56
af Ulli
Hvað eru vifturan Stórar sem þú ert með á Radiatorinum?
Hef verið að Leita að Radiator sem að 3x 180 viftur passa á en ekki fundið neitt :C

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 12:57
af MatroX
mundivalur skrifaði:Flottur :happy og með 2600K gullkubb! Á hvaða level er straumurinn hjá þér(llc)

Þar sem það er LLC galli þessum borðum er ég með þetta stillt á Level 8. Level 10 gefur mér bara rugl vcore tölur.


Ulli skrifaði:Hvað eru vifturan Stórar sem þú ert með á Radiatorinum?
Hef verið að Leita að Radiator sem að 3x 180 viftur passa á en ekki fundið neitt :C


ég er með 3x120mm Radiator. efast um að þú finnir 3x180mm.

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 13:52
af Klaufi
MatroX skrifaði:Ég er með XSPC Rasa RS360. ég kemst mikið hærra en 5.2ghz en ég vill ekki vera á hærri voltum fyrir 24/7. hitin í full load eftir 2tíma í prime var 62-69°c


Snilldar kæling, var bara ánægður með þetta á 6870 og 1055t..

Þetta build öskrar á sleeve's!

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:12
af MatroX
klaufi skrifaði:
MatroX skrifaði:Ég er með XSPC Rasa RS360. ég kemst mikið hærra en 5.2ghz en ég vill ekki vera á hærri voltum fyrir 24/7. hitin í full load eftir 2tíma í prime var 62-69°c


Snilldar kæling, var bara ánægður með þetta á 6870 og 1055t..

Þetta build öskrar á sleeve's!


já ég er eiginlega mjög sammála þér með sleeve's. spurning um að taka sleeving kit með í næstu pöntun frá frozencpu.

annars þarf ég að ganga betur frá kassanum.

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:19
af Jimmy
Hvernig er hitinn á þessum 480kortum undir loadi?

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:24
af Ulli
Er eitthvað sem mælir gegn því að maður skélli svona Radiator á þessar 3 180mm viftur sem liggja á botninum í Kassanum hjá mér?

Re: Uppfærslan

Sent: Fös 17. Jún 2011 17:41
af MatroX
Jimmy skrifaði:Hvernig er hitinn á þessum 480kortum undir loadi?


allt of háar hahaha. 50-60°c á idle og 87-91°c í full load á efra kortinu en neðra er 42-48°c í idle og 82-84°c full load. er að hugsa um að setja þau undir vatn líka.

Ulli skrifaði:Er eitthvað sem mælir gegn því að maður skélli svona Radiator á þessar 3 180mm viftur sem liggja á botninum í Kassanum hjá mér?

Já eiginlega. þar sem þú ert ekkert að fara festa hann á hann. þú ert nær með 4x120mm radiator en hvernig kassa ertu með? eru engir aðrir staðir sem þú kemur radiator fyrir?