Síða 1 af 1

GTx295 coil noise

Sent: Mið 15. Jún 2011 21:29
af jonsig
GTX295 ið hjá mér hefur alltaf haft coil noise þegar 3d vélin kickar inn ... en mér finnst djöfullsins hljóðið hafa snar versnað.

1. Er kortið að fara springa ?
2. eða 12v rail að kúka á sig ?

ATh kortið er 2ára og 2 mánaða minnir mig :mad

Re: GTx295 coil noise

Sent: Mið 15. Jún 2011 22:40
af biturk
er ekki bara orðinn bólginn þéttir?

Re: GTx295 coil noise

Sent: Fim 16. Jún 2011 12:43
af jonsig
Nei ég fann út vesenið , þetta gerist bara þegar ég er í Duke nukem forever.... þegar maður ýtir á pásu eða maður er í intro´inu þá er skjákortið að djöflast í 1700 fps !!!! svo í leiknum sjálfum þá er hann í 200fps þá er ekkert hlóð.
Sama með aðra leiki þetta coil noise heyrist bara í 500fps+

Enda er þessi grafík í Duke nukem forever 2005´ish

Re: GTx295 coil noise

Sent: Fim 16. Jún 2011 13:48
af vesley
jonsig skrifaði:Nei ég fann út vesenið , þetta gerist bara þegar ég er í Duke nukem forever.... þegar maður ýtir á pásu eða maður er í intro´inu þá er skjákortið að djöflast í 1700 fps !!!! svo í leiknum sjálfum þá er hann í 200fps þá er ekkert hlóð.
Sama með aðra leiki þetta coil noise heyrist bara í 500fps+

Enda er þessi grafík í Duke nukem forever 2005´ish



Þá er þetta eðlilegt. Gerist á mjög mörgum Nvidia skjákortum að þéttarnir fara að væla þegar það er hátt FPS eða þegar maður er að folda.

Skiptir voða litlu máli og skemmir ekki neitt.