Síða 1 af 1

Er að hugsa um að uppfæra smá í tölvunni

Sent: Mið 15. Jún 2011 21:25
af darkppl
Daginn/Kvöldið vaktarar ég er að hugsa um að uppfæra örgjörfann og vinnsluminnin í tölvunni minni og var að hugsa um þennan Intel Q9400 ...http://www.buy.is/product.php?id_product=511 :-k . Svo ætlaði ég að reyna að fá mér 4 gígabyte vinnsluminni . það sem er í tölvunni einmitt núna er
GA-EP43-UD3L móðurborð.. 2 gígabyte vinnsluminni 4*512... Powercolor HD 4830 512 MB skjákort og Gigabyte Aflgjafi sem er 460W dugar aflgjafinn fyrir nýjan örgjörfa og vinnsluminni?. vill hafa þetta sem ódýrast

Re: Er að hugsa um að uppfæra smá í tölvunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 09:46
af darkppl
dugar þessi aflgjafi?

Re: Er að hugsa um að uppfæra smá í tölvunni

Sent: Fim 16. Jún 2011 10:12
af mundivalur
Já hann ætti að gera það,hvaða örgjörva ertu með núna?
Hvað á að nota tölvuna í,leiki eða annað?
Annars er orðið lágmark í dag að vera með 4gb í vinnsluminni,þú ættir að finna smá breytingu að fara úr 2gb í 4gb!

Re: Er að hugsa um að uppfæra smá í tölvunni

Sent: Fös 17. Jún 2011 21:49
af darkppl
Er með Intel core 2 duo 6300 http://ark.intel.com/Product.aspx?id=27 ... odes=SL9TA þennan. Tölvan mun vera notuð smá í myndvinnslu, netráp og Leiki mun vera spila aðanlega Battlefield. skjá kortið þarf 450 watt minnstakosti