Síða 1 af 1

100% vinnsla... vesen !

Sent: Mið 15. Jún 2011 00:14
af Beetle
Er með Intel Core2 CPU 6420 @ 2,13Hz (ekki alveg sa nyjasti sko), en malið er að velin er hyper slow, þegar skoða Task Manager þa nanast alltaf 100% vinnsla a CPU !
Hvað gæti verið malið ?
Kv.

Re: 100% vinnsla... vesen !

Sent: Mið 15. Jún 2011 00:15
af AntiTrust
Gætir byrjað á því að athuga hvað er svona resource frekt á CPUinn?